Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNI 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar barnagæzla'- 1 2 ára telpa vill passa barn í sumar. S. 85497. Fallegur kettlingur óskar eftir heimili. S 50551. Standsetjum lóðir Steypum bílastæði og gang- stéttir og fl. simi 71381. Góð gróðurmold Til sölu, heimkeyrð i lóðir. Uppl. í simum 42001 og 40199. Leigi 8 mm súper og 16 mm kvikmyndir. S. 36521. fbúð óskast Getur ekki einhver leigt reglusamri ungri stúlku 1 —2ja herb. ibúð, helzt i miðbænum. Vinsaml. hringið i sima 1 0221 eða 17614. Leiguibúð Góð 4ra herb. ibúð i mið- eða vesturbæ óskast til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendit Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Leiguíbúð — 2243". Keflavik Höfum kaupanda af góðri 2ja herb. ibúð eða litilli 3ja herb. ibúð, má vera i risi. Góð útb. Eigna- og Verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavik. Simi 92-3222. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslu. Upplýsingar i síma 41 793 eftir kl. 1 3. Hunter '72 til sölu Ekinn 60.000 km. Mjög vel með farinn. Verð 680.000.*. Simi 81 807. Ólafsvik Einbýlishús til sölu, er á 2 hæðum íbúðarhæð og neðri hæð eða i skiptum fyrir ibúð á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 93-6296. Reiðhestur Til sölu 8 vetra þægur tölt- hestur. Uppl. í sima 92-3571. Birkiplöntur Margar stærðir til sölu. Trjá- plöntusala Jóns Magnússon- ar, Skuld, Lynghvammi 4, Hafn. simi 50572. Ódýrt — Ódýrt Mussur stórar stærðir. Verð kr. 3.500,- Elízubúðin, Skipholti 5. Ódýrt — Ódýrt Kvenblússur st. 36—40. Verð kr. 1 500.-. Elizubúðin, Skipholti 5. Nýtt — Nýtt Vinsælu rúllukragapeysurnar eru komnar aftur. Gott verð. Dragtin Klapparstig 37. Beituloðna Til sölu. Uppl. i síma 92- 6519. Húsn. i boði... Hveragerði Einbýlishús til sölu, 4ra herb. — Bílskúr. Uppl. s. 99- 4226. íbúð til leigu Góð 2ja' herb. íbúð til leigu i Vesturbænum i 5—6 mán. án húsgagna. Tilboð með uppl. sendist Mbl. merkt: íbúð — 3763. -yvv- tilkynningar' Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. UTIVISTARFERÐIR Gönguferðir um helgina: 5/6 kl. 13: Geldinganes, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr 6/6 kl. 13: Rauðhólar og nágr. fararstj Magna Ólafsdóttir. Verð 500 kr. 7/6 kl. 13: Vifilsfell, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Brott- för frá BSI að vestanverðu. Útivist. Fíladelfia Almennar guðþjónustur báða hvitasunnudagana kl. 20. Ræðumaður: Sven Erik Olavsson, forstöðumaður frá Sviþjóð. Fjölbreyttur söngur. Einsöngvari Svavar Guð- mundsson. SPRITE — 400 hjól hýsi Til sötu. Uppl. i sima 92- 8074 i Grindavik eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður Sumarlandaeigendur Get afgreitt eitt sumarhús i ágúst ef pantað er fljótlega. Simi 13723. Teikning á staðnum. Hjólhýsi Til sölu Cavalier 1200 TL. Vel með farið með isskáp. Varahjóli, 1 1 kg. gaskút og vararúðum. Upplýsingar i sima 82402. félagslíf i L—Aj—k~A__íJlAA A.A- 4 1 Amtmannsstíg 2B, Reykjavík Almennar samkomur um hvítasunnuna, verða sem hér segir: Hvítasunnudagur: kl. 8.30 e.h. Séra Kristján Búason dósent talar. II. Hvítasunnudagur: Gísli Jónasson, stud. theol. talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía Munið sjónvarpsguðþjónust- una á hvítasunnudag kl. 17. FHadelfia Selfossi Almenn guðþjónusta kl. 1 6.30 annan hvítasunnudag. Ræðumaður Sven Erik Olavsson. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Samkoma verður á hvita- sunnudag kl. 5. Verið öll vel- komin. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld hvitasunnudag kl. 8. Sunnudagur 6 júni kl. 13.00 Gönguferð á Vifilsfell. Farar- stjón: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 600, gr. v/bilinn. Mánudagurinn 7. júni kl. 13.00 Gönguferð á Helgafell og um nágrenni þess. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 600, gr v /bílinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni (að austanverðu) Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a I. og II. hvitasunnu- dag kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Hjálpræðisherinn Hvitasunnudag kl. 11, helg- unarsamkoma. Kl. 16 úti- samkoma. Kl. 20.30 hátíðar- samkoma. 2. hvítasunnudag kl. 20.30 almenn samkoma. Allir vel- komnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í skemmtiferð til Breiða- fjarðareyja föstud. 25. þ.m. Tekið verður á móti pöntun- um í simum 34270 — 33065 og 34322. Áriðandi er að þátttakendur komi á fund sem haldinn verður i safnaðarheimili Bústaðakirkju n.k fimmtudag 10. þ.m. kl. 8.30 siðdegis. Ferðanefnd. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla t Næsta skólaár hefst með skólasetningu 1. september 1976, kl. 14.00 og kennslu næsta dag kl 08.00. Umsóknir nýnema um skólavist ber að skrifa á þar til gerð eyðublöð (þau sömu sem menntaskólar o.fl. nota) og þurfa þau að berast skólanum eigi síðar en 10. júní. Umsóknum verður svarað skriflega fyrir 1 5. júní. Fyrir 4. júní ber þeim, sem lokið hafa aðfararnámi í undirbúnings- eða raun- greinadeild að tilkynna skrifstofu skólans eða viðkomandi deildarstjóra um það á hvaða sviði í sérgreinadeildum þeir óski að stunda nám 1976/77. Allar frekari upplýsingar þ.á m. um breytta reglugerð og starfsemi nýrra deilda veitir skrifstofa skólans daglega frá kl. 8 til 16. Skrifstofa skólans í Reykjavík verður lok- uð 1 . til 18. júlí. Ath.: Undirbúnings- og raungreinadeildir starfa einnig við iðnskólana á Akureyri og á ísafirði. Rektor. óskast keypt Kaupum þang ÞÖRUNGAVINNSLAN Hf. tekur á móti þangi eða sækir skorið þang (klóþang) til þeirra, sem vilja afla þangs á fjörum við Breiðafjörð. Greiddar eru kr. 3000,— á tonn fyrir þang sem sótt er á skurðarstað, komið í net og við legufæri. Hærri greiðslur eru fyrir magn umfram 40 tonn á mánuði frá sama öflunaraðila, ennfremur verðupp- bætur þegar afhendingar standa fleiri mánuði samfleytt. Greiðslur fyrir flutning til verksmiðju eftir samkomulagi. Hnífar, net og legufæri til handskurðar eru útveguð af ÞÖRUNGARVINNSLUNNI og tæknilegar leiðbeiningar við fram- kvæmd handskurðar eru veittar af fyrir- tækinu. Upplýsingar veitir Bragi Björnsson, öflunarstjóri í ÞÖRUNGAVINNSLUNNI á Reykhólum Sími um Króksfjarðarnes. Offset-prentvél óskast Þarf að ná pappírsstærð 40x62 og vera nothæf til litmyndaprentunar. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir 1 5. júní nk. merkt ÁS 2-8623. húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði óskast í miðbænum, helst við Laugaveg. Má vera lítið. Til greina kemur einnig að fá hluta úr húsnæði. Uppl. í síma 4271 7. Verslunarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu 50—100 fm verslunar- húsnæði við verslunargötu i miðbænum, — og 250 — 300 fm iðnaðarhúsnæði nálægt miðbænum Tilboð merkt ..V:8624" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1 1 . júní. íbúð — Akureyri Ung hjón með eitt barn úr Reykjavík óska eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-43663. | lögtök LÖGTÖK VEGNA ÓGREIDDS OR- LOFSFJÁR Samkvæmt úrskurði uppkveðnum 21 maí s.l. og skv. heimild í 7. gr. I. nr. 87, 1971, fara fram lögtök fyrir orlofsfé, sem gjaldfallið var og ógreitt hinn 30. apríl 1976, á ábyrgð Póst- og símamálastjórn- ar, en á kosjnað gerðarþola, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Yfirborgarfógetinn i Reykjavík, 2. júní 1976 Frá Tækniskóla íslands Höfðabakka 9 sími 84933

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.