Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976 SUNNUD4GUR 6. júní Hvftasunnudagur 9.00 Morguntónleikar 2. Sálmalög. Litla lúórasveitin leikur. b. Requiem í d-moll eftir Mozart. Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda, Dietrich Fischcr-Diskau, John Alldis kórinn og Enska kammersveitin syngja og leika; Daniel Barenboim stjórnar. c. Konsert í E-dúr fvrir tvö píanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Vera Lijskova, Vlastimíl Lejsek og Sinfóniuhlióm- sveit Berlinarútvarpsins leika; Helmut Koch stjórnar. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju Prestur: Séra Garðar Þor- steinsson. Organleikari; Páll Kr. Páls- son. 12.15 Dagskráin. Tónleika 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur rabbar við hlustendur. 13.40 Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur í útvarps- sal. Stjórnandi: F^gill Friðleifs- son. 14.00 Spurt og spjallað: Er Bihlian fremur trú- en sagn- fræðirit? Þáttur undir stjórn Sigurðar Magnússonar, áður fluttur í janúar 1960. Þátttakcndur: Ásmundur Eiríksson, Gunn- ar Bcncdiktsson, Hendrik Ottósson og Magnús Runólfs- son. 15.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. F'flharmóníu- sveitin í Berlín leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. b. „Schelomo", hebrezk fantasía fyrir selló og hljóm- sveit eftir Ernest Bloch. Christina M'alveska og óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika; Eliahu Inbal stjórnar. 16.15 Veðurfregnir Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kvnnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatími: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Dagskrá um sænsku skáld- konuna Astrid Lindgren. Lesið verður úr sögunum „Emil í Kattholti" í þýðingu Jónfnu Steinþórsdóttur og „Karli Blómkvist", sem Skeggi Ásbjarnarson Islenzk- aði. Gunnvör Braga segir nokkur orð um Ástrid Lind- gren, sem síðan les af hljóm- plötu tvo stutta kafla úr bók- inni „Emil í Kattholti". Flvtjandi með stjórnanda: Hulda Harðardóttir. 18.05 Tónleikar 2. Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Fritz Kreisler. b. Lúðrasveit Kópavogs leik- ur. Stjórnandi: Björn Guð- jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 lnúkar f Suður-Amerfku Leikflokkurinn Inúk segir frá ferð sinni. 20.00 F’rá listahátíð: Beint út- varp úr Háskólabfói Gitarleikarinn John VVilliams heldur einleikstón- leika. 20.45 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson fjallar um Björgvin Guðmundsson og Kantötukór Akureyrar í framhaldi af þætti sínum 28. f.m., talar við nokkra Akur- eyringa og kvnnir flutning kórsins á „Örlagagátunni", óratoríu eftir Björgvin. Sú hljóðritun var gerð fyrir þrjátfu árum undir stjórn tónskáldsins. 21.45 Sinfónfuhljómsveit út- varpsins Ieikur f útvarpssal Introduction og allegro appassionato eftir Robert Schumann. Einleikari: Vladimir Ashkenazf. Illjóm- sveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldtónleikar a. Sinfónía í G-dúr eftir Sammart ini. Hljómsveit tónlistarskólans f Orso leikur: Newell Jenkins stjórnar. b. Orgelkonsert í F’-dúr eftir Hándel. Simon Preston og Menuhin- hljómsveitin leika; Yehudi Menuhin stj. c. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Bach. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stjórnar. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. /VI&NUD4GUR 7. júnf Annar dagur hvítasunnu 8.30 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgsluhiskup flvtur ritning- arorð og bæn. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Bagatellur fvrir tvær fiðl- ur og selló og harmoníum eftir Dvorák. Miroslav Kampelsheimer og félagar úr Vlach- kvartettinum leika. b. Tríó f g-moll fvrir pfanó, fiðlu og selló eftir Smetana. Suk trfóið leikur. c. Fiðlukonsert f D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovskv. David Oistrakh og Fíl- harmóníusveit Moskvuhorg- ar leika; Gennadí Rozdestvenský stjórnar. 11.00 Messa f Húsavíkur- kirkju (hljóðritun 23. f.m.). Prestur Björn H. Jónsson. örganleikari: Friðrik Jóns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilk.vnningar. Tónleikar. 13.45 Góðum manni getur ekkert grandað Ilagskrá helguð minningu Sigurðar Nordals. Flytjend- ur: Evjólfur Kjalar F’.mils- son, Guðmundur Heiðar Erf- mannsson, Jón Laxdai Hall- dórsson, Karl Erfmannsson og Odda Margrét Júlfusdótt- ir. 15.00 Tónleikar frá nýsjá- lenska útvarpinu Stanley Black stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Nýja Sjá- lands og leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 F^ndurtekið efni a. Haraldur Björnsson leik- ari les smásöguna „Ham- skipti" eftir Anton Tjekhoff í þýðingu Halldórs Jónssonar (Aður útv. 1963). b. Pétur Pétursson ræðir við Harald Á Sigurðsson leikara. (Áður útv. f janúar í vetur). 17.10 Tónlist eftir Johann Strauss Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stj. 17.30 „Ævintýri Sjó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigrfður Thorlacius les þýð- ingu sína (3). 18.00 Stundarkorn með Stef- áni lslandi 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Staldrað við í Selvogi; — fyrri þáttur: Vogsósar Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 20.20 F’rá æfmælistónleikum Karlakórsins Fóstbræðra f Háskólabíói 15. f.m. Stjórnandi: Jónas Ingimund- arson. Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja ein- söng og tvfsöng. Pfanóleikar- ar: Lára Rafnsdóttir og Jónas Ingimundarson. a. „Ár vas alda“ eftir Þórar- inn Jónsson. b. „Siglingarvfsur", ísl. þjóð- lög f útsetningu Jóns Leifs. c. „Ölafarkvæði", ísl. þjóðlag f útsetningu Jóns Þórarins- sonar. d. „Gimbillinn mælti", fsl. þjóðlag f útsetningu Ragnars Björnssonar. e. „lslenzk heslaskál" nr. 2. ísl. þjóðlag í útsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar. f. Tvfsöngur úr „Valdi örlag- anna“ eftir Verdi. g. Tvísöngur úr „Perluköfur- unum“ eftir Bizet. h. Þrfr söngvar um ástina eftir Nils-Eric F’ougstedt. i. „Paimenen ilo“ eftir Selim Palmgren. j. „Vorið“ eftir Edvard Grieg. 20.50 „Peningur upp á rönd“, smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les. 21.20 Samleikur í útvarpssal: Reykjavíkur Ensemble leik- ur a. Tvo dansa frá Puerto Rico. b. tslenzk þjóðlög. 21.35 Ljóð eftir Jón Öskar Höfundurinn les. 21.45 Pfanósónata nr. 20 f c- moll eftir Joseph Havdn Arthur Balsam leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). F’réttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arngrfmur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8,45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum f Vík“ (5). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: György Cziffra og hljómsveit Tónlistarháskólans ( Parfs leika Ungverska fantasfu eft- ir Liszt; Pierre Dervaux stj. Suisse Romande hljómsveit- in leikur Sinfónfu nr. 4 f a- moll op. 63 eftir Sibelius; Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Osc- ar Wilde Sigurður Elfasson þýddi. Valdimar Lárusson les (9) 15.00 Miðdegistónleikar Concert Arts hljómsveitin leikur „Le Tombeu de Coup- erin“ eftir Ravcl; Vladimír Golschman stjórnar. F’flharmónfuhljómsveitin í Ösló leikur Sinfóníska fant- asfu op. 21 eftir David Monr- ad-Johansen; Öivin Fjold- stad stjórnar. Nicanor Zabaleta og Fíl- harmónfuhljómsveitin f Berlfn leika Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke; Ernst Márzendorf- er stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigurður Thorlacius les þýð- ingu sína (4). 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Alþingi, áhrif þess og völd Finnur Torfi Stefánsson lög- fræðingur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 21.00 Svipast um áSuðurlandi Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Árna Árna- son bónda f Stóra-Klofa á Landi um sandgræðslu og landvarnir. 21.30 Tónlist eftir Jón Leifs a. „Strákalag" Rögnvaldur Sigurjónsson SUNNUD/JGUR 6. júní 1976 Hvftasunnudagur 17.00 Ilvftasunnuguðsþjón- usta Sjónvarpað er guðsþjónustu í kirkju Ffladelfíusafnaðar- ins (Hvftasunnumanna) í Revkjavfk. Ræðumaður Ein- ar .1. Gíslason. Guðmundur Markússon og Daniel Glad lesa ritningarorð. Eíladel- fíukórinn svngur. Stjórn- andi Árni Arinbjarnarson. Daníel Jónasson og fleiri hijóðfæraleikarar aðstoða. Einsöngvari: Svavar Guð- mundsson. Stjórn upptöku Örn Ilarðarson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður þriðja mvndin um vinkonurnar Hönnu og Móu og mvnd úr mvnda- flokknum „Enginn heima". Þá verða sagðar fréttir af Palla í sveitinni og loks end- ursýnt leikritið Afmælis- boðið eftir Guðrúnu Ás- mundsdóttur. Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Fákar ííndurvakinn áhugi á hesta- mennsku hefir blossað upp um allt land á sfðustu árum. Þessa heimildakvikmynd hefir Sjónvarpið gert um ís- lenska hestinn. Bvrjað var að taka f hana árið 1970 er landsmót hestamanna var haldið á Þingvöllum. Yfir- umsjón: Þrándur Thorodd- sen. Kvikmvndun: Kvik- myndatökumenn Sjónvarps- ins og fleiri. Hljóðsetning: Marinó Ölafsson. Texti: Sr. Guðmundur Öli Ólafsson. Þulur: Jón Sigurbjörnsson. I F’ákum er leitast við að sýna sem f jölbreytilegust not af fslenska hestinum nú á tfmum, svo og umgengni fólks við hesta allan ársins hring og hestinn frjálsan úti í fslenskri náttúru. 21.10 RómeóogJúlía Ballett byggður á leikriti Wifliams Shakespeares. Tónlist Sergei Prokoviev. Flytjendur sinfónfuhljóm- sveit og dansarar Bolshoi- leikhússins f Moskvu. Hljómsveitarstjóri Algis Shuraitis. Dansana samdi L. Lawrenskij. I titilhlutverkum: Júlfa: Natalja Bessmertuova. Róm- eó: Michail Lawrenskij. Sjónvarpsupptaka f Bolshoi- leikhúsinu f tilefni 200 ára afmælis leikhússins hinn 28. mars síðastiiðinn. Rúmlega 300 listamenn taka þátt í þessari viðhafnarsýn- ingu, 125 dansarar, 35 lát- bragðsleikarar og 140 hljóm- listarmenn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.30 Ilagskrárlok. /MÞNUD4GUR 7. júnf 1976 annar f hvítasunnu 20.00 F’réttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá leikur á pfanó b. „Vita et mors“, kvartett nr. 2 op. 36. Björn Ólafsson, Josef Fels- mann, Jón Sen og Einar Vig- fússon leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna" eftir Jón Trausta Sigrfður Schiöth byrjar lest- ur sögunnar. 22.45 Harmonikulög Nils Flácke og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Hinsta ráðgáta Sherlocks Holmes eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.40 Islendingar f Kanada I Vestur f bláinn Fvrsta mvndin í fimm mynda flokki, sem Sjón- varpið hefur gert um vestur- ferðir íslendinga og búsetu þeirra í Kanada. t þessari mynd er fjallað um aðdrag- anda vesturferða hér á landi fyrir réttri öld, fólksflutn- ingana héðan, landaleit, frumbýlingsár í Kanada, og hvernig fslenska stofninum hefur vegnað í nýjum heim- kynnum. Brugðið er upp fjölda gam- alla mynda, sem hafa ekki birst áður hér á landi, og rætt við Vestur-íslendinga. Stjórn og texti Ólafur Ragn- arsson. Kvikmyndun Örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafs- son og Marínó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveins- son. Önnur mvndin um Islend- ingana f Kanada er á dag- skrá næstkomandi föstudag. 21.25 Á Suðurslóð Breskur framhaldsmynda- flokkur bvggður á sögu eftir Winifred Holtby. 8. þáttur. Of eða van Efni sjöunda þáttar: Sara Burton reynir að jafna deilur kennara f stúlkna- skólanum. Nokkrar stúlkur með Midge Carne í broddi- fylkingar stofna félag til að hrekja einn kennarann úr starfi. Á markaðshátíðinni kemst Sara í kynni við Snaith bæjarfulltrúa og seg- ir honum frá vandamálum skólans. Frú Beddows heimsækir Mitchell, sem nú er atvinnu- laus, og ráðleggur honum að leita á náðir hins opinbera. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Roger Whittaker Ástralfumaðurinn Roger Whittaker syngur og blfstr- ar, en auk hans skemmta Les Humphries Singers og Vicky Leandros. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 8. júní 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.40 Öfdrykkjuvandamálið Joseph P. Pirro, forstöðu- maður deildar fyrir áfengis- sjúklinga á Freeport sjúkra- húsinu í New York, ræðir við sjónvarpsáhorfendur, en hann hefur nýlega haldið fyrirlestra hérlendis um þetta vandamál. Stjórn upptöku Örn Harðar- son. Þýðandi Jón Ó. Edwald. Teknir voru upp þrfr þættir með Pirro, og verða hinir þættirnir sýndir næstu tvo þriðjudaga. 20.55 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Morð í morgunsárið Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Ileimsstvrjöldin sfðari Japan á styrjaldarárunum Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.