Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNI 1976
ÞESSAR telpur sem allar
eiga heima ( Smáfbúðar-
hverfinu efndu til basars
til ágóða fyrir Krabba-
meinsfél. Islands og hafa
þær afhent ágóðann sem
var rúmlega 10.500 krónur.
Telpurnar heita: Margrét
Ingibjörg Ásgeirsdóttir,
Kristín Unnur Þórarins-
dóttir, Þórhildur Lilja Ól-
afsdóttir.
f FRAHÖFNINNI
í dag er laugardagurinn 5
|úni. sem er 157 dagur ársins
1976 Árdegisflóð er i Reykja
vík kl. 11.48 og síðdegisflóð
kl. 24 12 Sólarupprás er kl
03 13 i Reykjavik og sólarlag
kl 23 42 Á Akureyri er sólar-
upprás kl 02 1 8 og sólarlag
kl. 24,08. Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl 19 44 (íslands-
almanakið)
Altræð er í dag 5. júní Vil-
borg Torfadóttir fyrrv.
ljósmóðir á Lambavatni,
Njálsgötu 36 hér í borg.
Hún tekur á móti gestum
milli klukkan 3—6 i dag í
Múraraheimilinu, Freyju-
götu 27.
80 ára verður. annan i
hvítasunnu Einar J. Helga-
son hóndi Holtakotum í
Biskupstungum, Árn.
Einar tekur á móti gestum
í Aratungu milli kl. 2 og 6
síðd., á afmælisdaginn.
Bræður, það er hjartans
ósk mín og bæn til Guðs.
að þeir megi hólpnir
verða. (Róm 10. 1. — 2.)
I0
ÞESSI skip komu og fóru
frá Reykjavíkurhöfn í gær:
Ljósafoss fór á ströndina.
Stapafell kom af strönd-
inni. Togarinn Vigri fór á
veiðar. Rússneskur verk-
smiðjutogari fór í Sunda-
höfn. Grundarfoss kom af
ströndinni. Þá kom norsk-
ur fiskibátur af Græn-
landsmiðum; þýzka
skemmtiferðaskipið fór,
svo og kornflutningaskip,
en þau komu hingað á mið-
vikudaginn. Í gærkvöldi
átti Dettifoss að fara til út-
landa. 1 dag, laugardag,
eru væntanlegir Brúarfoss
að utan og Ljósafoss af
ströndinni, Hvassafell svo
og bandaríska rannsóknar-
skipið Knorr.
Zl^Z
15
LÁRÉTT: 1. laup 5. korn 7.
fæðu 9. levfist 10. koddar
12. á fæti 13. dvelja 14.
bolti 15. ferðamatur 17.
kvennafn
LÓÐRÉTT: 2. frír 3.
snemma 4. raufinni 6.
særðar 8. álít 9. skal 11.
mauk 14. bón 16. sk.st.
Lausn á sídustu
LÁRÉTT: 1. borgar 5. óra
6. at 9. taskan 11. TL 12.
kvn 13. ki 14. nár 16. er 17
njálg
LÓÐRÉTT: 1. brattann 2.
ró 3. grikki 4. AA 7. tal 8.
unnir 10. AY 13. krá 15. ÁJ
16 ég.
I dag laugardaginn 5. júní
er sjötugur Jóhann Frið-
leifsson vélstjóri, F.yrar-
götu 20 Siglufirði.
S.vstkinabrúðkaup. I dag
verða gefín saman í hjóna-
hand í Bústaðakirkju Fríð-
ur Sigurðardóttir og Ari
Guðmundsson, Safamýri
85, og Guðrún Guðmunds-
dóttir og Guðmundur
Ebeneser Hallsteinsson.
Safamýri 87.
Gefin verða saman í dag í
hjónaband í Garðakirkju
Anna María Antonsdótlir
og Valgarður U. Arnarson.
lleiniili þeirra verður að
Hverfisgötu 63 Hafnar-
firði.
I dag verða gefin saman i
BÍStsiðakirkju Steinunn
Guðbrandsdóttir og Hall-
herg Svavarsson, Lang-
holtsvegi 182.
I dag verða gefin saman i
Bústaðakirkju Anna Hall-
grímsdóltir Fellsmúla 10
og Arngrfmur Hermanns-
son. Fellsmúla 15. Heimili
ungu hjónanna verður að
Kóngshakka 15.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Stefánía Björk
Helgadóttir og Einar
Ingólfsson. Heimili þeirra
er að Suðurhólum 6, Rvík.
(Ljósmyndaþjónustan)
ást er. .
... að lána honum svo
lítið beri á, þegar hann
hefur eytt öllu á barn-
um.
5-é
í LÖGBIRTINGI er til-
kynning um að staða skatt-
rannsóknarstjóra sé laus
til umsóknar með umsókn-
arfresti til 1. júli n.k., en
embættið veitir fjármála-
ráðherra.
HJÁ Pdsti & sfma er laus
staða umdæmisstjóra
Vegagerðar ríkisins á
Austurlandi, með búsetu á
Reyðarfirði. Áskilin er
tæknimenntun, en
umsóknarfestur er til 16
júní segir í Lögbirtinga-
blaðinu.
Siglingamálastjóri hefur
veitt h.f. Odda á Flateyri
einkarétt á skipsnafninu
,,Sóley“.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Nanna María
Guðmundsdóttir og Hörður
Adolfsson. Heimili þeirra
er að Asvegi 15 Vestm.eyj-
um. (Ljósmst. Gunnars
Ingimars.)
[fré-ttir] |
Á VEGUM Vélprjónasam-
bandsins verður haldið
námskeið sem opið er öll-
um, sem áhuga hafa á vél-
prjóni, að Hallveigarstöð-
um, frá og með 8. — 10.
júní, kl. 2 — 10 daglega.
PABBI — Hún er ljóshærð og bláeyg.
DAGANA frá og með 4. júní til 10. júní er
kvold og helgarþjónusta apótekanna i
borginni sem hér segir: í Ingólfs Apóteki en
auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22
þessa daga nema sunnudag
— Slysavarðstofan i QORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidogum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidogum. Á virkum dogum
kl 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230 Nánari upp
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888 — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð
inni er á laugardogum og helgidogum kl.
17—18
Mánud. — föstud. kl. 19—1 9 30, laugard
— sunnud á sama tima og kl 15.—16. —-
Fæðingarheimili Reykja „íkur Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19 30. Kleppsspitali.
Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið E umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Lar.dfjkot: Mánud. — föstud.
kl. 18 30 — 19 3Q Laugard og sunnud kl.
1 5— 1 6 Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Álla daga kl.
15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 1 9 30—20 Barnaspitali Hrings-
ins kl 15—16 alla daga — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Víf ilsstaðir Daglega kl.
15.15—16 15 og kl 19 30— 20
SOFN
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍ M
AR Borgarspítalinn.
Mánudaga — föstudaga kl 18.30—19 30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19 Grensásdeild: kl.
18.30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 1 8 30—19.30. Hvíta bandið
BORGARBÓKASAFNREYKJA
VÍKUR — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög
um til kl. 16 Lokaðá sunnudogum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagotu 16 Opið
mánudaga til fostudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 i sima 36814. —
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar
haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lána-
deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til
útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur
safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er
heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru
þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni List
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga.
— NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud ,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 síðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
ISI hafði unnið að
því að koma upp sól-
baðsskýli við sund-
laugarnar. I júní-
byrjun kom mál
þetta til kasta bæjar-
stjórnar og segir m.a.
I frétt af þessu fram-
faramáli sem bæjarstjórnin ákvað að
koma í kring, um leið og gerðar voru
ýmsar endurbætur aðrar í sundlaugunum:
„Bæjarstjórnin samþykkti þetta. Má því
búast við, að innan skamms geti þeir, sem
í laugarnar fara, látið sólarljósið leika um
líkama sinn — I sérstöku skýli og án þess
að verða fyrir átroðningi og ónæði.“
GENGISSKRÁNING |
Nr. 105 —4. júnf 1976.
Fining Kl. 12.00 Kaup Sala
' 1 Bandarfkjadollar 183,60 184,00
1 * Sterlingspund 315,15 316,15*
1 1 Kanadadollar 187,85 188,35*
100 Danskar krénur 2979,10 2987,20*
100 Norskar krónur 3308,70 3317,70
1 100 Sænskar krónur 4126,50 4137,80*
I 100 Finnsk mörk 4682,40 4695,10
100 Franskir frankar 3879,70 3890.30*
. 100 Belg. frankar 462,00 463,20*
100 Svissn. frankar 7514.80 7535,30*
1 100 Gyllini 6699,15 6717.90*
I 100 V.-Þýzk mörk 7117,50 7136,90*
100 Lfrur 21,67 21,73
100 Austurr. Sch. 995,40 998,10*
100 Fscudos 594,50 596,10*
1 100 Pesetar 270,10 270.80
I 100 Yen 61,13 61,30
100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100.14
1 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,60 184,00
*BreytinR frá sfAustu skráningu.