Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976
13
TO YOTAvarahlutaumboðið h.f
Ármúla 23, Reykjavík, sími 81733.
Einkaumboö á íslandi.
TOYOTA SAUMAYÉLIN
er óskadranmur konunnar.
Toyota-saumavélin
er mest selda saumavélin á íslandi í daö.
Samtök norrænna
handavinnukennara:
200 manna
þing á
Islandi
í sumar
DAGANA 28. júnf — 1. júll
verður haldið á Hótel Loftleiðum
þing Samtaka handavinnukenn-
ara á Norðurlöndum eða Nordisk
Textillárarförbundet og verða
þátttakendur um 200 frá Dan-
mörku, Finnlandi, Noregi,
Svfþjóð, Færeyjum, Grænlandi og
Islandi, að því er fram kemur f
fréttatilkynningu frá stjórn NTF
á tslandi. Á þinginu verða haldn-
ir fyrirlestrar um ýmis efni og
meðal fyrirlesara verða Helga
Steffensen, Danmörku, Ingrid
Korsboen Janse, Noregi, Soila
Sojonen, Finnlandi Birgitta
Aryd, Svfþjóð, Hólmfrfður Árna-
dóttir, tslandi, Hulda Stefáns-
dóttir, tslandi og Guðný Danfels-
dóttir, lslandi. Jafnframt þing-
haldinu verða haldin stutt nám-
skeið fyrir erlendu þingfulltrú-
ana og sýningar verða frá öllum
þátttökulöndunum f Norræna
húsinu.
Samtökin héldu stjórnafubd
sinn í Norræna húsinu 6.—7.
marz s.l. en samtök NTF voru
stofnuð í Finnlandi sumarið 1968
og var ísland þá eitt af þátttöku-
löndunum. Siðan var þing haldið i
Stokkhólmi sumarið 1972.
448 nýir félagsmenn í Dagsbrún
AÐALFUNDUR Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar var haldinn
f Iðnó nýlega. Formaður félags-
ins, Eðvarð Sigurðsson, flutti
skýrslu stjórnar, þar sem kom
fram að á starfsárinu höfðu 448
nýir félagsmenn verið samþykkt-
ir í félagið en 41 höfðu látizt.
Aðalfundurinn samþykkti að ár-
gjald félagsmanna fvrir árið 1976
yrði 8 þúsund krónur.
1 yfirliti formanns um fjárhag
félagsins og starfsemi sjóða kom
m.a. fram að á árinu nutu 470
félagsmenn bóta úr Styrktarsjóði
Dagsbrúnarmanna og sjóðurinn
greiddi i bætur tæpar 11 millj.
króna. A vegum Lífeyrissjóðs
Dagsbrúnar og Framsóknar
annaðist skrifstofa félagsins
greiðslu til Dagsbrúnarmanna
samkv. lögum um greiðslur á lif-
eyri til aldraða í stéttarfélögum.
488 Dagsbrúnarmenn eða ekkjur
þeirra fengu greidd þessi eftir-
laun 1975 og var heildarfjárhæðin
röskar 34,2 milljónir króna.
84 Dagsbrúnarmenn fengu á
árinu greiddar atvinnuleysisbæt-
ur samtals að upphæð 5,3 millj.
króna.
Greiddar bætur og lífeyrir til
Dagsbrúnarmanna á vegum
félagsins árið 1975 námu þvi 50,4
milljónum króna.
Ur Lífeyrissjóði Dagsbrúnar og
Framsóknar fengu á árinu 1975
282 sjóðfélagar fasteignalán er
alls námu kr. 160 millj. króna.
Hafa þá alls 1133 sjóðfélagar
fengið lán úr lifeyrissj. er samtals
nema 393 millj. króna. Hámark
einstakra lána nema nú kr. 1.400
þús.
Stjórn Dagsbrúnar skipa: Eð-
varð Sigurðsson formaður, Guð-
mundur J. Guðmundsson varafor-
maður, Halldór Björnsson ritari,
Baldur Bjarnason gjaldkeri,
Andrés Guðbrandsson fjármála-
ritari, Gunnar Hákonarson og
Öskar Ólafsson meðstjórnendur.
en í varastjórn eru Ragnar G.
Ingólfsson, Högni Sigurðsson og
Þórður Jóhannsson.
Á fundinum voru samþykktar
ályktanir um landhelgismál, verð-
lagsmál og vinnulöggjöf, þar sem
fundurinn mótmælti harðlega
framkomnum hugmyndum um
breytingar á núverandi vinnulög-
gjöf.
Q?tLDR?lBRERRa
KYNNA 3 NÝJAR HUÓMSVEITIR
í STYKKISHÓLMI, FÉLAGSHEIM
ILINU FÖSTUDAGINN 11. JÚNI.
NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR
S?ILDRaKSRL?m
Free-Arm 8000
<------------------------------------>
Sunnukórinn ísafirði
Söngför um
Suðurland
KEFLAVÍK: laugardag
AKRANES: mánudag 2. í hvítasunnu
REYKJAVÍK: þriðjudag kl. 1 9 í Austurbæjarbíói
Aðgöngumiðar að hljómleikunum í Reykjavík
hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
Sinfóníuhljóm-
sveitinni færð-
ar þakkir
MORGUNBLAÐINU hefur
borizt eftirfarandi frá Gfsla
Sigurbjörnssyni:
Sinfóníuhljómsveit tslands
hélt hljómleika fyrir heimilis-
fólkið á Dvalarheimilinu
Ás/Ásbyrgi sl. þriðjudag í
Hveragerðiskirkju og daginn
eftir fyrir heimilisfólkið á
Grund. Stjórnandi hljóm-
sveitarinnar var Páll P. Páls-
son. Erum við mjög þakklát
fyrir þann vinarhug og þá ekki
síður fyrir framúrskarandi
hljómleika, sem öllum þótti
unun að hlusta á.
Cífsli Sigurhjörnsson
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU