Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. JUNl 1976 21 LISTSÝNINGAR OPNAÐAR: SÝNINGAR Á KJARVALSSTÖÐUM VERÐAOPNAÐARKL 2 1. Sýning á myndum franska málarans Gérards Schneiders. 2. Yfirlitssýning á íslenzkri grafík 3. Sýning arkitekta: Loftkastalar og skýja- borgir. LISTASAFN ÍSLANDS, OPNAÐ 1.30. SÝNING Á VERKUM HUNDERTWASSER. í Bogasal: Sýning á myndum og handritum Dunganons í Norræna húsinu: Opnunarathöfn kl. 17.30 á sýningu á Islenzkri nytjalist. í anddyri sýning á veggspjaldasafni sjón- hverfingamannsins Lolmu Makalá. Útihöggmyndasýning í Austurstræti: Opnuð kl. 2 með leik Lúðrasveitar Kópavogs. Önnur söfn opin á listahátíð: Safn Ásgrims Jónssonar, Ásmundar Sveinssonar, Einars Jónssonar, Árbæjarsafn og Lista- safn A.S.Í. með sérstakri kynningu á verkum Jóns Stefánssonar og Þorvalds Skúlasonar. Þetta LAUGARDAG: Kl. 20.00 Þjóðleikhúsið: Ballettsýning. Helgi Tómasson og Anna Aragno og islenzki ballettflokkur- inn. Kl. 20 00 Háskólabíó: Hljómleikar bariton- söngvarans Williams Walkers frá Metropolitanóperunni. Kl. 21.00 Bústaðakirkja: Beethoven tón- leikar Márkl strengjakvartettsins frá V-Þýzkalandi. verður á listahátíð SUNNUDAGINN 6. JUNI Kl. 13.00 Kjarvalsstaðir: Tónsmiðja Gunn- ars Walkare Kl 17.00 Norræna húsið: Færeysk dag- skrá leikara frá Færeyjum Kl. 20 00 Háskólabíó: Gítarleikarinn John Williams, einleikstónleikar. Kl 20.00 Þjóðleikhús: Balletsýning Helgi Tómasson og Anna Aragno og isl. ballettflokkurinn Kl. 20.30 Kjarvalsstaðir: Gunnar Walkare, tónleikar . MANUDAGINN 7. JÚNÍ Kl. 13.30 Kjarvalsstaðir: Tónsmiðja Gunn- ars Walkare. Kl. 20.00 Norræna húsið: Færeysk dagskrá. Kl. 20.30 Kjarvalsstaðir: Tónleikar Gunn- ars Walkare. Kl. 20.30 Iðnó: Saga dátans eftir tónlist Stravinskys. Leikfélag Reykja- víkur og Kammersveit Reykja- víkur. Kl. 21.00 Bústaðakirkja: Beethoventónleik- ar Márkl strengjakvartettsins (seinni dagskrá) ÞRIÐJUDAGINN 8. JÚNÍ Kl. 20.30 Norræna húsið. Michala flautu- trióiðfrá Noregi. Tónleikar. Kl. 20.30 Iðnó: Önnur sýning á Sögu dát- ans eftir Stravinsky Kl. 21.00 Háskólabió: Poptónleikar ís- lenzkra hljómsveita. ÞAÐ SEM ÞU ÆTTIR AÐ VITA UM COMBI-CAMP 2000: Mest seldi tjaldvagn á norðurlöndum. Tekur aðeins 15 sek. að tjalda. 2 nýjar gerðir af tjöldum. Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn. Möguleikar á 1 1 ferm. viðbótartjaldi. Sérstaklega styrktur undirvagn fyririsl. aðstæður. Okkar landskunna varahluta- og viðgerðarþjónusta Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi. KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST! SJÓN ER SÖGU RÍKARI. BENCO, Bolholti 4, Reykjavik, Sími 91 21945 / ÍA _ Nú er hann F kominn 7/2/8 og til afgreiðslu STRAX er meö stálstyrkt farþegarými, sem tryggir aukíö öryggi. er vel hannadur bíll, sem gert hefur hann að mest selda Fiat bílnum. Fiat 128 er góður bíll úti á vegum og einkar þægilegur í borgarakstri. Tvöfalt bremsukerfi FIAT EINKAUMBOÐ Á ISLANDI er hár framhjóladrifinn,, bíll, sem hentar sérlega vel //Davíð Siííurðsson hf. viö íslenzkar aöstæöur. SIOUMULA 35, SiMAR 38845 — 38888 er fáanlegur í 5 útgáfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.