Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1976 Guðni Olafsson apótekari -Minning l’riðjudaííinn 8. júni n.k. mun fara fram frá dómkirkjunni í Rvík úlför (iuóna Olafssonar apólekara, sem iézt aö heimili sinu í Reykjavik hinn 30. f.m. Aó ósk hins látna mun greftrun fara fram á fæöinííarstaó hans. Ouóni var fæddur á Evrarbakka 26. nóv. 1905, sonur hjónanna Olafs Arnasonar bónda op sjö- manns þar. frá Þóróarkoti i Sand- víkurhreppi. oj> (Juórúnar (íisla- dóttur konu hans. frá Vestra- Stokkseyrarseli. og var (iuóni næstynystur 6 mannvænle«ra systkina í þessari aldursriió: Mapnea. Arni (’.isli, Sijtríóur, (iuöni oj> Sij’urjón. (iuöni naut starfsþjálfunar í Apóteki Eyrarbakka frá 1922'—26. en fluttist þá til Reykja- víkur oj> tók próf hjá landlækni sem aóstoóarlyfjafræóinjjur. Starfaói sióan i f.aujtavejjs Apóteki frá 1926—31 jafnfrar.it því aó afla sér frekari menntrnar til framhaldsnáms í lyfjafræði. 1931 hélt (iuóni til Danmerkur til náms í Danmarks Faritjaeeut Institut oj; lauk prófi þaöan í okt. 1933. Þá fluttist hann heim ojt starfaói á ný í Lauj>avej>s Apóteki fram til 1939. Réóst þá til Ivfja- verksmiójunnar Ferrosan i Kaup- mannahöfn ojj starfaói þar aö niestu i rannsóknastofum verk- smiójunnar fram í marz 1946, er hann höf sjálfstæöan verzlunar- rekstur, en kom þó heim oj> vann hluta úr ári seni lyfjafræöinjjur í Re.vkjavík. Vorió 1947 haíói I’. Mojtensen, stofnandi Injjólfs Apöteks i Revkjavík, látizt, ojj fékk (’.uöni veitinjtu fyrir því ajióteki oj; annaöist rekstur þess frá 6. sept. 1948 til dauöadajts. Ilann stofnaöi lyfjaheildsöluna (’.. Olafsson h/f. á árinu 1962 sem aöaleijjandi oj; stjórnarformaóur alla tíö oj; búrekstur á Árbæjarhjáleijtu í Holtahreppi. Ranj;árvallasýslu. frá 1960. Hann var um skeiö í stjörn Apótekarafélaj>s Islands. 1952 kvæntist (’.uöni Injúbjörjju Þorsteinsdóttur frá Akureyri, eri þau slitu sanivistum eftir skamma sambúó. Ej;, sem þessar linur rita. k.vnntist (’.uðna þej;ar hann kom heim frá Danmörk aó loknu lyfja- fræóinámi, oj> bjugj;uni viö i sama húsi í 2—3 ár áður en hann hvarf aftur til Danmerkur 1939. Mvndaóist þá þej;ar félaj;sskapur oj; vinátta milli okkar, sem hélzt alla tíó síöan, þótt styrjaldarárin sköpuöu auóvitaó vík á milli vina. Þaö var aö tilstuölan (',. ('.. Wolffbrandts lvfjafræóinj;s, sem (’.uóni haföi unnió meó i I,auj>a- vej;s Apóteki, aó hann ákvaö aö taka vió starfi hjá Ferrosan- lyfjaverksmiðjunni í Kaupmanna- höfn 1939. Fln Wolffbrandt var þá háttsettur starfsmaóur í t;ekni- deild verksmiðjunnar. enda sióar ta>knilej;ur framkvæmdastjóri hennar. Ilafói C.uðni mikió álit á Wolffbrandt fyrir vísindahæfi- Ieika og mannkosti oj; skapaðist með þeim hin ága'tasta samvinna og vinátta, sem hélzt æ síóan. Er vafalaust, aö Guöni öölaóist veru- lega aukna þekkinj;u oj; re.vnslu i starfi hjá Ferrosan, sem opnaöi útsýn til ýmsra átta. en hann hafði fjölþætt áhugamál oj; vildi gjarna lyfta vinnubrögóum sem víóast á hærra stig meó rannsókn- um og tilraunum. Náöi þetta einn- ig til lista. og var Guóni í kunn- ingsskap og vinfengi vió margt listafólk heima og erlendis, enda er vafalaust, aó»hinn merki lista- maöur Sigiirjón, bróóir Guóna, sem var viö nám og störf i-D-an- mörku samtímis honum. og sem Guðni mat jafnan sérstaklega mikils. hafói þar nokkur hand- leiðsluáhrif þá og síðar eftir aó báöir fluttust heim til Islands. Guöni var fríður og myndarleg' ur maöur og átti auðvelt meö aó laóa fólk aö sér. Kom þaó in.a. fram i vaxandi viðskiptum og i því hve margir erlendir aóilar fólu honum eða fyrirtækjum hans söluumboó fyrir iig. Hann var dulur og viðkvæmur í lund, en ráðhollur og hjálpsamur vinum sinum, ef til hans leituóu eóa var nauðsyn á. Ekkert var samt fjær honum en aö hafa slíkt í hámæl- um eða í auglýsingaskyni fyrir sjálfan sig. Ekki vorum vió Guóni ávallt sammála. en aö leióarlokum minnisl ég hans meó þakklæti fyrir ótal ánægjulegar samveru- stundir og vinsemd á lífsleiðinni. og finn ég til mikíis saknaóar vifl fráfall hans. Eg votta nánustu ættingjum og vinum Guöna samúó mina. Guöjón F. Teiisson. Guóni Olafsson apótekari var fæddur 26. nóvember 1905 aó Eyrarbakka, sonur hjónanna Ólafs Arnasonar og Guörúnar Gísladóttur, hann var næstyngst- ur sex systkina en hin eru Gísli bakarameistari Reykjavík, Magnea frú, R., Arni kaupmaóur K., Sigrfóur kaupmaóur. R.. og Sigurjón myndhöggvari, R. Sautján ára hóf hann nám viö apótekiö á Eyrarbakka, því námi hélt hann áfram i Laugavegs Apóteki og í Danmörku en þar lauk hann prófi lyfjafræóíngs áriö 1933, kom síóan heim og starfaói í Laugavegs Apóteki ti 1 1939 er hann flutti aftur til Kaup- mannahafnar. þar sem hann réðst til starfa hjá dansk-sænska l.vfja- fyrirtækinu Ferrosan og þar starfaói hann á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Mér er það vel kunnugt af samtölum okkar Guóna og samtöl- um vió ýmsa aðila innan danska lyfjaiönaðarins aó á þessum árum, þ.e. á námsárum sinum og starfsárum á Islandi og i Dan- mörku, batzt Guðni vináttubönd- um við ýmsa þá menn sem síöar uröu málsmetandi menn í sínu heimalandi innan lyfjaiðnaóarins, en sumir höfóu og verió á Islandi um langan eóa skamman tíma, og sýndi sig þegar fram líöu stundir aó þau bönd vináttu og gagn- kvæms trausts reyndust æöi hald- góð, báöum aóilum til gagns og ánægju. Eftir stríöió hóf Guðni innflutn- ingsverzlun með húsgögn og fleira um nokkra hríó, en þegar Ingólfs Apótek var veitt nýjum apótekara árið 1948 hlaut Guöni útnefningu til þess og var apótekari þar siöan eöa rétt tæp 28 ár. Svo fór að visu að Ingólfs Apótek varö aö flytja um set af horni Aóalstrætis og Vesturgötu og flutti þá i hliðargötuna Fischerssund og þótti víst mörg- um aö lítió legóist fyrir kappann og ekki efniiegt þaö ráö. en hitt er jafnt víst aó bjartsýni Guöna apótekara varó sér engan veginn til skammar því í dag pr Ingólfs Apótek ipeðal stærstu apóteka landsins. Vona verður og aó nú endist gæfan til aó enn veljist þangað fólk sem getur og vill vera i fararbroddi um hugkva'mni og framfarir í málefnum lyfsölu í þessu landi svo sem verið hefur í fruóna tíö. Hann Guóni hélt því oft fram aó í raun væri vegurinn til velgengni í re-kclri sins einkabúskapar. sem og ekki síður, í rekstri fyrirtækja að ,’anga aldrei mjög mikið eða rembast, en fylgjast hins vegar grannt með straumi tímans og skilja hvað var alveg nýtt og hvað af því gott, og hvað af því sem sýndist nýtt væru gömul sannindi úr fræðum efnisins, um hegðan þess og möguleika, og hvað gömul sannindi um viðskipti manna en þar bar hæst orðheldni og áreið- anleiki um greiðslur. Á grundvelli hins siðast nefnda við straum nýjunganna væri síð- an að taka áhættur og þá oftlega af verulegri bjartsýni, og hygg ég að þetta hafi ráðið er hann stofn- aði ásamt fáum vinum sinum heildverzlunina G. Ólafsson h.f. árið 1958, þótt vissulega hafi inn- flutningur á haftaárunum milli 1950 og 1960 ýtt verulega á. Svo oft ræddum við Guóni þessi mál, aö ég veit einnig, aó hann fann á sér að nýir timar, kröfur, siðir og venjur voru aö nálgast i málefn- um lyfjainnflutnings og heildsölu dreifingar. Hann reyndist sann- spár og hefur því séó breytinguna gerast og verið virkur þátttakandi um stefnumótun og nútímaleg vinnubrögð. Fyrir hálfum öðrum áratug keypti Guðni jörðina Árbæjarhjá- leigu í Holtum, sem í senn varð honum ærið en heillandi við- fangsefni og veruleg uppfylling langana hans til að taka beinan þátt í ræktun lands og fénaðar. Mér er reyndar til efs að annað viófangsefni hafi staóið nær hans eigin sjálfi en einmitt búskapur- inn og anzi oft fór nú svo aö viðskipti og fyrirtækjastjórnun gleymdist eða varð aó minnsta kosti dálítiö útundan þegar talið barst að búskapnum fyrir austan. Við Guöni höfum þekkzt æði lengi, en það var þó skrafið um búskapinn sem var fyrsta kveikj- an að samstarfi okkar. Við höfð- um af og til yfir kaffibolla við kaup og sölu rafmótora og um- ræður um hesta og búskaparlag kalsazt á um hvort við gætum unnið saman við lyfjainnflutning og var þó cngin alvara í. Vió ára- mótin 1965/66 bar þó skyndilega sVo vió, réyndar fyrir sérstaka tilviljun, að við slógum í púkk til 6 mánaöa. Þaó vantaði nú aðeins 15 daga á að ná 6 mánuðum af ellefta árinu. Eg held ég nenni ekki að þegja um nú, að um margt greindi okk- ur Guðna á i málefnum Iyfsölu á íslandi og stjórnun fyrirtækja og oft deildum við nokkuð fast, en jafnaugljöst er aó ekki hefóum viö átt náiö samstarf í meir en áratug ef hitt héfði ekki verið miklu fleira sem við vorum sam- mála um og ef deiluefni hefðu ekki verió jöfnuö aó siðaðra manna hætti og til framfara þeim málefnum sem víö áttum sam- starf um. ^ Guðni var maður óáreitinn um annarra málefni og/eöa skoðanir og stundum að minu viti um of friðsamur í þeim efnum a.m.k. þegar mér fannst friðurinn of dýru veröi keyptur, en hann gat líka veriö æði fastur fyrir bæri svo við, og hann kunni þá list ágæta vel aö víkja sér undan áföllum þætti honum það væn- legra til árangurs. Viö Guóni ferðuðumst alloi't saman og voru þær feróir báðum til ána'gju einnig um þá hluti sem umfram hinn beina vinnuþátt verzlunarferða varðar, þar sem hvor um sig gat látið að sinni sérvizku nokkuð. Ytra borð segir ekki allt og trúað gæti ég því að undarleg hefði á stundum þótt umræóan um gamlar byggingar, lögun gatna eöa skipulag erlendra borga sem við skoðuðum saman. Guöni haföi einstaklega næmt auga fyrir formi og lit og marg- breytileik mannlífsins á hinum ýmsu stöðum. Þar var stundum staðnæmzt af litlu tilefni augljósu og sagt „sjáðu kontrastana" og jú þetta var auðvitað ljóst þegar á það hafði verið bent. Og svo var farið og hlustað á músík en þar og í búskapnum sá á ljóðrænan þátt í fari annars miklu dulari manns en við flestra augum blasti, en þann streng sins innri manns sló Guðni með inniléflcen gát í senn og sýndi fáum. Starfsfólki sinu var Guðni vin- samlegur og velviljaður húsbóndi enda hélzt honum vel á fólki og við leiðarlok flyt ég honum fyrir hönd okkar allra sem hjá G. Ólafs- son h.f. störfum jrakkir fyrir sam- veru og samvinnu liðinna ára. Guðni Ölafsson. Jézt að morgni 30. mai s.l. rétt sem hann ætlaði af stað austur að Árbæjarhjáleigu til að sinna vorverkum og sækja sér enn nýjan þrótt og ánægju, andlát hans bar brátt og óvænt að, en táknrænt er það fyrir bjartsýni og lifstrú Guðna að deyja inn í vorið. Systkin Guðna, venzlafólk og vinir sjá nú á bak traustum vini og bróður, þeim sendum við hjón- in samúðarkveðjur. E. Birnir. Minning: Ingi Eiríksson Álftárbakka F. 18. janúar 1910 D. 28. maf 1976 Það þykja mannasiðir að þakka fyrir sig og kveðja að leiðarlokum og þess vegna eru þessar linur settar á blað á Álftárbakka þar sem Ingi ól svo að segja allan sinn aldur. Hér verður ekki rakinn ævifer- ill eða tíundaðar ættir Inga á Álft- árbakka enda aðrir til þess fær- ari. Hins vegar langar mig til að gera i fáum orðum grein fyrir þvi hvernig hann kom mér fyrir sjón- ir þau 24 ár sem leiðir okkar lágu meira og minna saman. Sumarið 1952 var 6 ára óláta- belgur skilinn eftir hjá Inga til að sjá til hvernig honum litist á sig í sveitinni og er ekki að orðlengja að nógu vel leist þeim hvorum á annan, til að þeir gengu saman að öllum verkum næstu 10 sumr- in. Ekki blandast mér hugur um það að þótt samkomuiagiö væri með ýmsum tilbrigðum urðu þessi sumur ómetanlegur þáttur i upp- vextinum, sem ég vildi ekki fyrir nokkurn mun hafa misst af. Ef ég reyndi að lýsa Inga í stuttu máli held ég að það verði best gert með því að segja að sá sem þekkti hann er ekki i vand- ræðum með að skilja Bjart í Sum- arhúsum. Ég held að ekkert hafi verið honum meira virði en að vera sjálfstæður og öðrum óháð- ur. Það að eiga jörðina, sem hann gekk á, var honum jafnnauðsyn- legt og loftið, sem hann andaði að sér. Og Ingi var svo lánsamur að þó hann ræki ekki stórbú á Bakk- anum var hann alla tíð sinn eig- inn herra, lét engan segja sér fyrir verkum og hafði allt eftir sínu höfði. Ingi var ekki að skafa utanaf og sagði manni til syndanna á þann hátt að ekkert gat misskilist. En þó hann væri einþykkur og leitaði ekki til annarra fyrr en í fulla hnefana var hann ævinlega reiðu- búinn að rétta öðrum hjálpar- hönd. Hús hans stóð manni ávallt opið og óviða var betra að koma enn til einbúans á Álftárbakka. Það var aldrei ætlunin með þessum sundurlausu þönkum að gera Inga nein tæmandi skil og verður því látið staðar numið. En það vita þeir sem hafa vanið kom- ur sínar á Álftárbakka, hvort sem það var til að drepa lax eða skak- ast á hrossum að sá staður verður aldrei sá sami án Bakkabóndans. Ritað á Álftárbakka eina júní- nótt 1976, Sigurður Karlsson. Minningarorð: INGIMUND UR Þ. INGIMUNDARSON Fæddur 11/9 1894. Dáinn 30/5 1976. á Land- spítalanuni hér I borg. Hann verður til moldar borin 5 þ.m. frá Hólmavfkurkirkju. Foreldrar: Ingimundur Guð- mundsson og Kristjana Arnórs- dóttir, bjuggu á Skarði á Snæ- fjallaströnd og þar fæddist Ingi- mundur. Hann var giftur Maríu Sigurbjörgu Helgadóttur. Þau eignuðust 4 börn, sem ég veit um, Magnús, Ingimund, Kristínu og Steinunni. ÖIl eru börnin dugandi fólk, hinir nýtustu þjóðfélags- þegnar. Þetta verður ekki full- komin lýsing, hvorki af öllu hans ævistarfi eða barna þeirra og bið ég þau þar velvirðingar á. Kynni mín af þeim hjónum hefjast er við flytjumst til Hólma- víkur 1948, og sú vinátta sem varð á milli mín og þeirra hjóna, myndaðist af því fyrst og fremst, að dóttir okkar var um skeið að hlynna að fólki við sjúkrahúsið á Hólmavík, en þar var María kona Ingimundar sjúklingur. Eftir þau kynni var órofa vinátta þeirra í milli á meðan María lifði og sýndi hún Gerðu móðurlega hlýju og ekki var Ingimundur þar utan- gátta. Ég kom oft til þeirra hjóna á meðan við dvöldumst á Hólmavik. Þar var alltaf sama viðmóts- hlýjan. Ingimundur vann um skeið við frystihús Hólmavíkur, og þá var mihn maður frystihúss- stjóri. Við störf sín þar var Iagi- mundur vel látinn og dugnaður hans rómaður, og svo var og við öll störf hans. Hann var einn meðal þeirra, sem var jafnvígur bæði til sjós og lands, og það rúm var talið fullskipað, þar sem hans naut við. Hann var mikill að vallarsýn og kraftamaður mikill. Hér á Hrafnistu vorum við búin að vera rúm tvö ár saman. Fólk tekur því misjafnlega að setjast hér að, en a.Ldrei gat ég fundið ánnað en honum líkaði vistin vel, enda vel fyrir öllum hans þörfum séð, sérstaklega af þeim hjónum, Ingimundi, skipstjóra syni hans og frú, sem fylgdust alltaf með honum af stakri umhyggju, enda búsett hér i borg. Ingimundur mun ekki hafa verið heill heilsu er hann settist hér að, en var oftast á fótum. Hann vann ekki við neitt sérstakt, eins og svo margir gera hér, sér til dægrastyttingar, en þó mun hans dagsverk einnig hér, ekki hafa verið léttara eða minna en þeirra sem fengu það goldið. Hans vinnutímar voru hvergi skrifaðir hérna á heims vísu, en hann var óþreytandi á að ganga milli þeirra sem lítið gátu hreyft sig, og fara snúning fyrir það fólk eða stytta þvf stundir og rabba við það. Ég var beðin fyrir sérstakar kveðjur, og hjartans þökk frá konunum á 264 é F-gangi, þeim Matthildi Björnsdóttur frá Smáhömrum og Olöfu Runólfsdóttur. Matthildur sagði: „Við Ingimundur gengum um sömu dyr í Tröllatungu, í fimm ár.“ Báðar sakna hans mjög Framhald á bls. 2“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.