Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 30
30
MORCíUNBLAÐIÐ, LAUCJARDAGUR 5. JUNt 1976
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| lögtök |
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Garða úr-
skurðast hér með að lögtök geti farið fram
fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fyrirfram-
greiðslum útsvara og aðstöðugjalda árs-
ins 1976 til Garðakaupstaðar, svo og
nýálögðum hækkurium útsvara og að-
stöðugjalda ársins 1975 og fyrri ára, allt
ásamt drátarvöxtum og kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef
ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Hafnarfirði, 19. maí 19 76.
Bæjarfógetmn í Garðakaupstaó.
til sölu
Hús til sölu
á Hornafirði
Kauptilboð óskast í húseignina Skólabrú
1, (Brekkugerði) Höfn, Hornafirði, ásamt
400 fermetra leigulóð. Brunabótamat
hússins kr. 3.555.000 - Húsið verður til
sýnis þeim er þess óska þriðjudaginn 8.
júní n.k kl. 5 — 7 e.h. og eru tilboðs-
eyðublöð afhent á staðnum.
Kauptílboð þurfa að berast skrifstofu vorri
fyrir kl. 11.00 f.h. föstudaginn 18. júní
n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SIMI.26844
Einbýlishús í Garðabæ
með 3600 fm.
eignarlandi
Til sölu. Húsið er einnar hæðar um 100
fm., 5 herb eldhús og bað. Lóð hússins
er ræktuð með trjágarði og stórum útihús-
um (m.a bílgeymsla og verkstæðisað-
staða). Húsið er í góðu ástandi og staðsett
sjávarmegin Hafnarfjarðarvegar skammt
norðan við Hraunsholtslæk Nánari
upplýsingar gefa:
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
Örn C/ausen hrl. Barónsstíg 21, fíeykja-
vík.
Sími 18499 og 12994
Til sölu
ný ónotuð gulbrún sænsk eldhússería j
(Kockhus). frystir, ísskápur og uppþvotta-
vél. Upplýsingar í síma 41 51 7.
vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar
INTERNATIONAL BTD-8 jarðýta, smíðaár
1969.
CATERPILLAR D-4 jarðýta smíðaár 1 968
Broyt 2X vélskófla smíðaár 1971
INTERNATIONAL 414 dráttarvél smíðaár
1964
INTERNATIONAL B-250 dráttarvél
smíðaár 1959
SAXBY vörulyftari diesel 2,5 t smíðaár
1966
Upplýsingar hjá sölumönnum.
Sambandið Ármúla.
Sjálfstæðisfélag
Borgarfjarðar
Fundur verður haldinn í skrifstofu flokksins Brákarbraut 1,
Borqarnesi, miðvikudaginn 9 júni kl 21. Fundarefni:
Pjármál og fleira.
Stjórnin
Fljótdalshérað
Almennur fundur verður haldinn i Vala-
skjálf, Egilsstöðum, á vegum Sjálfstæðis-
félags Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 9.
júni næstkomandi kl. 20.30.
Gunnar Thoroddsen, ráðherra, ræðir
stjórnmálaviðhorfið, orkumál og fleira og
mun svara fyrírspumum fundarmanna.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélögin
í Austur-
Skaftafellssýslu
boða til fundar með Sverri Hermannssyni, alþmgismanni
mánudaginn 7. júni n.k. kl 4.00 e.h í Hótel Höfn.
Sjálfstæðisfélögin Austur-Skaftafellssýslu.
Leiðarþing á Vesturlandi.
Snæfellingar:
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, boðar til leiðarþinga í
Vesturlandskjördæmi á eftirtöldum stöðum
1. Arnarstapa i Breiðavíkurhreppi mið-
vikudag 9. júní, kl. 4 síðdegis.
2. Röst, Hellissandi, miðvikudag 9. júní,
kl. 9 siðdegis.
3. Sjóbúðum, Ólafsvik, fimmtudag 10.
júní, kl. 9 síðdegis.
4. Grundarfirði, Kaffistofu Soffaníasar
Cecilssonar, útgerðarmanns, föstudag
1 1. júní, kl. 9 síðdegis.
Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Önnur leiðarþing
auglýst síðar.
tilboö — útboö
i
i
Útboð
Hveragerðishreppur óskar eftir tilboðum í
undirbyggingu gatna og lagningu hol-
ræsa.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hveragerðishrepps og Verkfræðistofunni
Fjarhitun- h.f. Álftamýri 9, Reykjavík,
gegn 10.000 kr skilatryggingu
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hvera-
gerðishrepps þriðjudaginn 22. júní kl.
14.00.
Útboð
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps óskar eft-
ir tilboðum í smíði skólahúss á Álftanesi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Ármúla 4, Reykjavík, frá og með
föstudeginum 4. júní n.k. gegn 5.000 kr
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á
sama stað föstudaginn 2. júlí kl. 1 1 f.h.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ARMULI4 REYKJAVlK SlMI 84499
bátar — skip
40 — 50 tonna bátur
óskast til kaups
Þarf að vera búinn góðum tækjum og
nýlegri vél.
Upplýsingar I síma 1 7938.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð að kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl.,
verður Massey Ferguson dráttarvél með skóflu eign Rafns h.f.
Sandgerði seld á opmberu uppboði sem fram fer við skrifstofu
Rafns h.f. Sandgerði þriðjudaginn 1 5. jún! n.k kl. 1 1 f.h.
Uppboðshaldarinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92. og 97. tölublaði
Lögbritingablaðsins 1975 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1976 á fasteigninní Holtsgata 29, efri hæð, Njarðvík, þingles-
in eign Guðlaugs Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 10. jún! 19 76 kl. 16.
Bæjarfógetinn 1 Njarðvik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 57. og 58. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 19 75 á b/v Suðurnes KE 12, þinglesin
eign útgerðarfélagsins Suðurnes h.f., fer fram á eigninni sjálfri
í Skipasmiðastöð Njarðvikur h.f. i Njarðvikum fimmtudaginn
10 júni 1976 kl. 1 5.
Bæjarfógetinn i Keflavik og Njarðvik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92. og 97. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1975 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1976 á fasteigninni Brekkustigur 31, F, Njarðvik, þinglesin
eign Guðmundar Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 9. júni 1 976 kl. 1 6.
Bæjarfógetinn í Njarðvik.
Nauðurtgaruppboð sem auglýst var í 4., 7. og 10. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Tjarnargata 17,
Keflavik efri hæð, þinglesin eign Kristins H. Kristinssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júni 1976 kl. 10.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1 2 , 1 3. og 1 4. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Skólavegur 46,
Keflavik, þinglesin eign Jóns Kristinssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 9. júni 1976 kl. 14:
Bæjarfógetinn i Keflavík.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810