Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1976 5 Lýst eftir vitnum að árekstrum á kyrrstæða bíla AlMUIMeUR 5. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og tor- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jðn Auðuns fyrrum dómpróf- astur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins*', sögu eftir Francis Hodgson Burnett f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Pragkvartettinn leikur Strengjakvartett f D-dúr op. 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn / Ars Viva Gravesano hljóm- sveitin leikur Sinfónfu f D- dúr nr. 1 eftir Carl Philipp Emanuel Bach / Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika Konsert f A-dúr fyrir sembal og kammersveit eftir Karl Ditt- ers von Dittersdorf; Vilmos Tatrai stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur „Bergbú- ann“, ballettmúsfk eftir Hugo Alfvén; höfundurinn stjórnar. Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfónfu nr. 6 f F-dúr op. 68 „Sveitalffshljómkviðuna“ eftir Ludwig van Beethoven; George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn“ eftir C. S. Lewis. Kristfn Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Stefánsson erindreki talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Úr handraðanum Sverrir Kjartansson ræðir öðru sinni við söngmenn f Karlakór Akureyrar og kynn- ir söng kórsins. 21.15 Sænsktónlist Arne Tellefsen og Sinfónfu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Tvær rómönsur eft- ir Wilhelm Stenhammar; Stig Westerberg stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Æru- missir Katrfnar Blum“ eftir Heinrich BöII Franz Gfslason les þýðingu sfna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Gfsli Kristjánsson fer með hljóðnemann f laxelsdisstöð- ina f Kollafirði. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp Þorvaldur örn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. SLYSARANNSÓKNADEILD lög- reglunnar f Reykjavík hefur beð- ið Morgunblaðið um að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum um- ferðaróhöppum og jafnframt er skorað á tjónvaldana, að þeir gefi sig fram við lögregluna hið allra fyrsta. Föstudaginn 11. júní var ekið á bifreiðina R 791, Galant fólksbif reið af árgerð 1975, dökkbláa að lit, þar sem hún stóð á bifreiða- stæði við Landsbankann á Lauga- vegi 77 frá' klukkan 09 Til 17. Hægri afturhurð og aurbretti dælduðust og skemmdust. Laugardaginn 12. júní var ekið á bifreiðina s 1282 sem er jeppi af árgerð 1976, brúnn að lit. Árekst- urinn varð á Barónsstíg á móts við Mímisveg um nóttina eða um morguninn og þá fyrir klukkan 11,30. Tjónvaldurinn mun vera gráleit bifreið og að öllum líkind- um með skemmdir á hægri hlið. öll vinstri hlið jeppans og fram- höggvari skemmdust. Þriðjudaginn 15. júní var ekið á bifreiðina Y 5171, sem er Volks- wagen-fólksbifreið, drapplituð. Stóð hún f Mjölnisholti sunnan við Búnaðarbankann frá klukkan 16 til rúmlega 17. Vinstra aftur- aurbretti dældaðist og er grænn litur i ákomustað. Miðvikudaginn 16. júní var ekið á bifreiðina R 777, semerrauður Volkswagen ’71. Áreksturinn hef- ur sennilegast átt sér stað á stæði framan við Sundlaugarnar í Laug- ardal á tímabilinu frá klukkan 09 til 10. Hægri framhurð dældaðist. Mánudaginn 21. júní var ekið á Moskvitch-bifreiðina R 18272, en hún er gulbrún að lit. Stóð hún við húsið Ránargötu 4. Árekstur- inn getur hafa gerzt á tímabilinu frá sunnudagssíðdegi til mánu- dagsmorguns. Vinstri framhurð og bretti dælduðust. Talið er að tjónvaldurinn sé stór jeppi. Laugardaginn 26. júní var ekið á R 40423, sem er grábrún Citroén, sennilega við Bílasölu Guðfinns, Söluskálann, fyrir klukkan 16. Vinstri framhurð skemmdist lítillega, dældaðist og rispaðist. Mánudaginn 28. júnf var ekið á bifreiðina R 25251, sem er Ford Cortina 1300, drapplituð. Skemmdir eru á hægra afturaur- bretti, sem er mikið dældað. Sennilegast er að áreksturinn hafi orðið á Mjölnisholti frá 12 til 13,15, i Hraunbæ hinn 26. júní á timabilinu frá klukkan 13,30 til 15 og í þriðja lagi á móts við Markland 16 einhvern tima á þessu timabili. Mánudaginn 28. júní var ekið á bifreiðina R 9451, sem er Audi ’73, rauðbrún að lit. Áreksturinn var á Grettisgötu við Vega- mótastíg á timabilinu frá klukkan 14,30 til 14,40. Vinstra framaur- bretti og höggvari skemmdust. Framhald i bls. 47. sanna travel sunna UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI M ALLORCA Dagflug á sunnudögum Verðfrá kr. 39.700.— Nú er Mallorka fjölsóttasta ferðamanna- paradls Evrópu. Meira en hundrað ba8-* strendur vlðsvegar á ströndum hins undur fagra eylands. NáttúrufegurSin er stórbrotin há fjöll. þröngir firðir, baBstrendur meS mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaðvær höfuHborg fögur og ekta spönsk I útiliti og raun. Mallorka er sannkölluS paradis, þangaS vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þangaS komizt. íslenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum cryggi óg ómetanlega þjónustu. Þar er sjór inn, sólskiniS og skemmtanalIfiS eins og fólk vill hafa það, sannkölluð paradis, vetur, sumar. vor og haust. Sunna býður mikiS úrval af góSum hótelum og Ibúöum I sárflokki svo sem TRIANON. ROYAL MAGALUF, PORTONOVA. HOTEL BARBADOS. GUADALUPE, HELIOS og LANCASTER: Nokkur sæti laus í 2ja og 3ja vikna ferðir eftirtalda daga: 10. og 25. júli. 1. ágúst 12, 19 og 26. sept 3. og 17. okt. COSTA DELSOL DAGFLUG Á LAUGARDÖGUM VERÐ FRÁ KR. 49.800.— Fróbær aOstaSa til hvtldar og skemmtunar I baðstrandarbænum Torremolinos, vinsæl- ustu ferBamannaborginni á Costa del Sol, Besta baSströnd suður Spánar. Sunna býBur upp á hótel og IbúSir I sárflokki með loft- kældum herbergjum og nútlma þægindum sem koma sár vel I sumarhitanum. Góö aSstaSa til útivistar. sólbaSs og sunds vi8 laugar og strönd. Torremolinos er miSstöS skemmtanallfsins. verslunar og viSskipta á Costa del Sol. StaSur þar sem dagarnir. kvöldin og nóttin reynast allt of stutt til þess a8 njóta þess sem llfiS hefur upp á a8 bjóSa. islenskir starfsmenn Sunnu I Torremolinos efna til fjölbreytilegra skemmti- og sko8unarfer8a, um ströndina fögru, upp til fjallaháraSanna og Granada og sigla yfir Glbraltarsund til heimsóknar I frábrugSinn heim og framandi þjóSllf I Marokko. Fáein sæti laus í 2ja og 3ja vikna ferðir: 10. og31.júlí 14. og 21. ágúst 4., 11., 18. og 25. sept. 2. og 16. okt. COSTA BRAVA SUNNUDAGSFLUG VERÐ FRÁ KR. 54.800 (3JA VIKNA FERÐIR) Sérstaklega ódýrar fjölskylduferðir m/dvöl i íbúðum Mi8jar8arhafsströnd Spánar. frá stórborg- inni Barcelona a8 frönsku landamærunum er rómuS fyrir náttúrufegurS, Ijúfar litlar baSstrendur, ósviknar ekta spánskar byggSir, fiskimannabæi og baSstrandarlIf. Lloret de Mar er af flestum talinn einn fegursti sta8urinn á þessum slóSum. Llfs- glaSur baSstrandarbær þar sem Sunna býSur upp á bestu IbúSir sem til eru og hótel I mismunandi verSflokkum. islenskir starfsmenn Sunnu I Lloret de Mar skipuleggja skemmti- og skoSunarferSir á glaSværum kvöldstundum I þjóSlegar grlsa veislur, I næturklúbba og hlöSuböll. Á sólfögrum sumardögum er fariS I skemmti- siglingar me8 stömdinni fögru. ekiS um byggSir til Frakklands og suBur til Barce- lona, stærstu borgar vi8 MiSjarSarhaf, e8a til nálægra Pyrenafjalla og dvergrlkisins Andorra, þar sem allar lúxusvörur eru toll- frjálsar, eins og I Hong-Kong og á Kanarl- eyjum. Nokkur sæti laus 1 eftirtaldar ferðir: 1 5. ágúst 25. júl( 5. og 26. sept. KAUPMANNAHÖFN 2ja vikna ferðir Verð frá kr. 27.500.-*— (Flugfar og gistikostnaður) Ódýrar skemmtiferSir til hinnar glaSværu og sumarfögru borgar. Skrifstofa sunnu I Kaup mannahöfn skipuleggur skemmti og skoo- unarferðir. Hægt er að velja um dvöl á einkaheimilum, hótelum og sumarhúsum v/ ströndina. RÍNARLANDAFERÐIR OG SUMAR í TÝRÓL Flogiðtil Kaupmannahafnar Frá höfn er ekiS me8 þægilegum langferSa- btlum um hinar fögru borgir og skógivöxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. StanzaS I Hamborg, Amsterdam og Brússel, en lengst dvaliS við hina fögru og sögufrægu Rln. Þar rlkir l!f og fjör, glaSværS og dans, sem engu er llkt. Siglt er me8 skemmtiskipum um Rínarfljót framhjá Loreley og fleiri frægum stóSum Fari8 er I.ökuferSir um sveitir og háruS RinarbyggSa. þar sem náttúrufegurS er mikil. SiSustu daga ferSarinnar er dvaliS I Kaup- mannahöfn. fariS I stuttar skemmti- og skoSunarferSir, TIvoli, Lorrey, skroppiS yfir til SvIþjóSar og ótal margt annaS gert. NORÐURLANDAFERÐIR Ekið frá Kaupmannahöfn um Svíþjóð, Ósló, Þelamörk, og norsku fjarðabyggðimar, Harðangur og Sogn. Dvalið i Kaupmannahöfn í ferðalok. NÝJUNG BARNAGÆSLA og leikskóli fyrir börn Sunnufarþega undir stjórn fslenzkrar fóstru á COSTA DEL SOL og COSTA BRAVA. ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU, HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA OG DAGFLUG AÐ AUKI FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA LÆKJARGÖTU 2 SÍMAR16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.