Morgunblaðið - 04.07.1976, Side 6

Morgunblaðið - 04.07.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1976 í DAG er sunnudagurinn 4 júlí, 186 dagur ársins 1976, 3 sunnudagur eftir trínitatis Árdegisflóð í Reykjavík er 11.19 og síðdegisflóð kl. 23.42 Sólarupprás í Reykja vik er kl 03.11 og sólarlag kl. 23.51. A Akureyri er sólarupprás kl. 02.10 og sólarlag kl 24.20. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 19.24. (í slandsalmanakið). Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir. og ég mun veita yður hvild. (Matt. 11., 28—30 ) KPOSSGÁTA ~~| Láréft: 1. björg 5. blaut 6. tónn 9. fjarstæður 11. samhlj. 12. keyra 13. grugg 14. ónotaður 16. óttast 17. notar. Lóðrétt: 1. aflið 2. sem 3. heillar 4. samhlj. 7. venju 8. husla 10. ríki 13. samið 15. eins 16. úr Lausn á síðustu Lárétt: 1. fata 5. ná 7. odd 9. rá 10. sóaðir 12. ks 13. iða 14. ór 15. naska 17. aska Lóðrétt: 2. anda 3. tá 4. roskinn 6. sárar 8. dós 9. rið 11. ðirks 14. ósa 16. ak MYNDAGÁTA I.ausn síðustu mvndagátu: Þörungavinnslan tekin til starfa. Frúin verður fyrst að fá sólargjaldeyrinn sinn í Alþýðubankan- um, við utvegum bara menningargjaldeyrinn. ARNAO HEILLA í DAG gefur sr. Þórir Stephénsen saman í hjóna- band Brynhildi Ingi- mundardóttur og Harald Johannessen. Heimili ungu hjónanna verður að Strönd við Nesveg. 90 ára er i dag, 4. júlí, frú Lára Guðjónsdóttir frá Kirkjulandi í Vestmanna- eyjum. ATTRÆÐ verður á morg- un, mánudaginn 5. júlí, frú Ingimunda Bjarnadóttir frá Snæfjallaströnd nú til heimilis að Hólmgarði 44 í Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. 85 ára er í dag, 4. júlí, Júlíus Kr. Ólafsson fyrrv. yfirvélstjóri. Hann er að heiman. Nýlega voru gefin saman I hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Rannveig Tómas- dóttir og Viðar Ólafsson. Heimili þeirra er að Kjartansgötu 4, Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI ÞEGAR lokið var við skipa- fréttir frá Reykjavíkur- höfn í sunnudagsblaðið á föstudagskvöld, var áætlað að Grundarfoss og Bakka- foss færu úr höfninni það sama kvöld, og Mælifell kæmi. Einnig áttu Stapa- fell og skemmtiferðaskipið Kongsholm að fara þá. Á laugardag átti pólska skólaskipið, sem hér hefur verið, að fara. Úðafoss og Múlafoss voru væntanleg á sunnudag og einnig rússneskt olíuskip. Þá átti belgiska herskipið Godetia að fara í dag. Mánudaginn 5. júli voru væntanleg Hrönn og Snorri Sturlu- son, sem bæði koma af veiðum. Dagana frá og með 2. júli til 8. júli er kvold og helgarþjónusta apótekanna i borginni sem hér segir: í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist'i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 QIMI/DAUMC he.msóknartím- dJUnnAnUo AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl 15—16 og kl. 18 30—19 30. Hvita bandið: Mánud — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17 — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18 30 — 19 30. Laugard. og sunnud kl. 15—16 Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl 15—16 og 19.30----- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. BORGARBÓKASAFNREYKJA- SOFN VIKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 18. Sunnudaga kl. 14— 1 8. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning í Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 síðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.— 22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til fostudaga kl. 16—19. — SOL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistóð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða. fatlaða ng sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 i sima 36814 — FARANDBÓKA SÓFN Bókakassar lánaðir tíl skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i hingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.'n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 1 2204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur. timarit er heim- ilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kt. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9. Galleriið i Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum i tilefni af prestastefnunni, sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal höklar, altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum óðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Vakin er sérstök athygli á konu að nafni Thorstina Jackson, sem er af íslenzku bergi brot- in, en býr í Ameríku. Sagt er að fyrir margra hluta sakir sé ástæða til að vekja athygli á henni, því hún sé óþreytandi i því að fræða Ameríku- menn um land okkar og þjóð og um flutn- ing Islendinga vestur, og ýmislegt sem að þeim vistferlum lýtur. Kemur fram að Thorstina hefur verið kennari við Jóns Bjarnasonar skólann, þá ágætu stofnun til viðhalds íslenzku þjóðerni vestan hafs. GENGISSKRÁNING | NR. 122—2. júll 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183.70 184.10* 1 Sterlingspund 330.20 331.20* 1 Kanadadollar 189.65 190.15 100 Danskar krónur 2985.10 2993.20* 100 Norskar krónur 3293.40 3302.40* 100 Sænskar krónur 4133.75 4145.05 100 Finnsk mörk 4733.50 4746.40 100 Franskir frankar 3871.60 3882.2Ó* 100 Belg. frankar 462.60 463.90* 100 Svissn. frankar 7438.25 7458.45* 100 Gyllini 6739.80 6758.20* 100 V.-Þýzk mörk 7124.40 7143.80* 100 Lfrur 21.39 21.99 100 Austurr. Seh. 997.55 1000.25* 100 Escudos 585.35 586.95* 100 Pesetar 270.45 271.15* 100 Yen 61.78 61.95* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar — Vöruskipf alönd 183.70 184.10* *Breyting frá sfðustu skránintíii. BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.