Morgunblaðið - 04.07.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 04.07.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Blaðamaður Dagblað í Reykjavík vill bæta við einum blaðamanni. Tilboð sendist Mbl merkt: B —8662 Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða vélstjóra með vélvirkja- réttindum Umsóknir sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 1 0, A Keflavík, fyrir 1 5. júlí. Beitingamenn vantar á útilegubát. Uppl í síma 94- 7302, Bolungarvík á skrifstofutíma, en eftir skrifst. tíma í sima 94-7330. MINKARÆKTUIMAR- MAÐUR Minkabú á Stór-Reykjavíkursvæðinu vill ráða mann sem bústjóra eða verðandi bústjóra semna á þessu ári. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, fyrri storf og síma, fyrir 1 5. júlí n.k. Merkt: ..Bústjóri — 2253' Skrifstofustúlka óskast fyrir hádegi. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: Starfs- reynsla — 2979. Afgreiðslustúlka 1 8 til 22 ára stúlka óskast i vefnaðarvöru- verzlun. Sumarstarf kemur ekki til greina. Skrifleg umsókn sendist Mbl. fyrir 7. júlí merkt: ..Afgreiðslustúlka — 2780". Aðstoðarstúlka Viljum ráða aðstoðarstúlku i bókband. Prentsmiðjan Leiftur h.f. Höfðatúni 1 2 Bóksala stúdenta Okkur vantar duglegan og áhugasaman starfsmann til afgreiðslu og ýmissa annarra starfa frá u.þ.b. 15. ágúst. Nokkur tungumálakunnátta er mjög æski- leg Vinnutimi er frá kl. 10—18. Umsóknir ásamt helstu upplýsingum sendist til verslunarstjóra Bóksölu stúdenta, Félags- heimili stúdenta v/Hringbraut fyrir 13. júlí. Vélstjóri Með vélvirkja- og full vélstjóraréttindi óskar eftir vinnu i landi. Tilboð óskast send á afgreiðslu Mbl merkt: ,,í landi — 2773". Utlitsteiknari Dagblað i Reykjavík óskar eftir að ráða útlitsteiknara. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: Ú-866 1 fyrir 6. júlí. Bókhald Bókhaldsskrifstofa getur bætt við sig verkefnum. Fullkomnar bókhaldsvélar og sérhæft starfslið. Erum í tengslum við lögg. endurskoðendur. Vinsamlegast sendið nafn og simanúmer til Mbl. f. 10. júlí n.k. merkt: ,,Vélabókhald — 2774" Öllum tilboðum verður svarað. r Oskum eftir að ráða blikksmiði eða menn vana bliksmíði. Einnig nema í blikksmiði. Upplýsingar í sima 44040. B/ikkver h. f. Ske/jabrekku 4, Kópavogi. Atvinnurekendur Vel stæðir einstakl. Ungur maður ínnan við þritugt, óskar eftir innkaupa- og /eða sölustarfi. Hefur starfað við sölumennsku í 12 ár. Er sölustjóri i dag við ungt fyrirtæki, sem hefur komist vel á legg. Til grema kæmi að taka að sér fyrirtæki, en skilyrði þó, að fá að vinna sjálfstætt. Kaupkrafa 200 þús. pr. mán.- Lysthafendur leggi nófn sin mn á afgr Mbl. merkt: Trúnaðarmál 1 779 fyrir 1 5 júli' RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á lyflækningadeild frá 1. ágúst n.k. Um- sóknarfrestur er til 18. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA- L/ÐAR óskast til afleysinga í sumar. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan sími 241600 KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast í fast starf og til afleysinga. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan sími 381 60 Reykjavík, 2. júlí, 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Ritari óskast til vélritunarstarfa strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: ,,2777". óskum eftir að ráða afgreiðslumann nú þegar. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir miðvikudag 7. júlí merkt: „Afgreiðslumaður — 2969" Kennari óskast að Héraðsskólanum að Laugarvatni. Kennslugreinar: Handavinna stúlkna og teikning. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99- 6112. Viðgerðarþjónusta Viljum ráða glöggan mann í vélavið- gerðir, viðhald og standsetningar á búvél- um. Æskilegt að viðkomandi hafi sæmi- legt vald á enskri tungu og gjarnan reynslu við viðhald og viðgerðir á búvél- um. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1 5. þ. mánaðar. Samband ísl. samvinnufélaga. FULLTRUASTARF. Höfum verið beðnir að hafa milligöngu um ráðningu starfsmanns fyrir stórt verzl- unar- og iðnfyrirtæki hér í borg. Viðkomandi þarf að hafa reynslu á sviði sölukynningar, auk staðgóðrar þekkingar á sviði erlendra bréfaskrifta. Hér er um að ræða sjálfstætt framtíðar- starf. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu okk- ar milli kl. 11 og 1 2 fh. næstu daga (ekki i sima). Endurskoðunarstofa Björns Steffensen & Ara Ó Thorlacius, Klapparstíg 26, R. YFIR- MATRÁÐSKONA Staða yfirmatráðskonu við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsókn-- ar. Stöðunni fylgir m.a. öll stjórn í eldhúsi og borðstofu sjúkrahússins, innkaup mat- væla og ráðning starfsfólks. Staðan veitist frá 1 5. september n.k. Laun samkyæmt launakerfi starfsmanna Akureyrarbæjar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst n.k., sem veitir nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyn Torfi Guðlaugsson simi 22 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.