Morgunblaðið - 04.07.1976, Page 41

Morgunblaðið - 04.07.1976, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1976 41 fclk í fréttum Kynbomban í pjötlum frá Brasilíu + „ÉG ER viss um að frjálsræðishetjunum hefði líkað fötin mín,“ sagði Raquel Welch um pjötlurnar sem hún prýð- ir sig með þessa dagana. Fötin eru skreytt stjörn- um og strípum eins og vera ber á þjóðhátíðarári vestra en sá er hængur- inn á að Raquel kaypti klæðnaðinn í Brasilíu og þykir mörgum mannin- um fyrir vestan hann því vera á mörkum þess að vera fullgildur þjóðhá- tíðarbúningur. Elton John veit hvað viðá + MARGT er sér til gamans gert í Bandaríkjunum þessa dagana enda fagna Bandaríkjamenn 200 ára afmæli bandarísku byltingarinnar á morgun. Söngvarinn Elton John vildi ekki láta sinn hlut eftir liggja og lét því gera sér þennan dýrindisklæðnað og kann- ast trúlega flestir við fyrirmyndina. Elton er annars að hefja heilmikla hljómleikaferð um nýlendurnar, sem hann kallar „háværari en Concorde en ekki jafn fallega“. Elton virðist ekki þurfa að kvíða lélegri aðsókn því að eftir að hafa auglýst hljómleikana í Madison Square Garden í einn dag seldust hvorki meira né minna en 136.000 miðar á þá. Elton John í nýju fötunum sínum sófasGftió o i /irnuöuuu/v«% AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI S(MI 44600 hittir beint i mark TODDY sófasettiö er snióiö fyrir unga tolkið Verö aöeins kr. 109.000. Góöir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Húsbyggjendur VÚRUKYNNING OPIÐ sunnud. 4. júlí kl. 14—16. Hafið meðferðis teikningar. TILBOÐ — SAMIMINGAR húsbyggjendum að kostnaðarlausu Sameiginlegur vöru- Sérhæfðir á sviði bygg- sýningarsalur og sölu- ingariðnaðar. Allt frá skrifstofa um 40 fyrir- steinsteypu — upp i tækja. teppi Gjörið svo vel — Allt á einum stað IÐNVAL Byggingaþjónusta Bolholti 4 Reykjavík. V_________________J heimilistœki sf Hafnarstræti 3—Sætúni 8 LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL MEÐ STÓRRI HURÐ (auðvelt að hlaða og afhlaða) LEITIÐAÐ ÞVOTTAVÉL MEÐ STÚRUM ÞVOTTABELG (fer betur með þvottmn-Þvær betur) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL SEM ER ÓDÝR íREKSTRI (tekur bæðl heitt og kalt vatn, sparar rafmagn) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL MEÐ DEMPURUM (lengri ending og hljóðlátari) LEITIÐAÐ ÞVOTTAVÉL SEM ER ÞUNG (meira fyrir peningana, vandaðri vara) o. fl. o. fl. o. fl. o. fl. o. ff o. fl. o. fl. OG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM YFIRBURÐI PHILCO ÞVOTTA VÉLANNA. Þess vegna segjum við að þær hafi VIÐGERÐARÞJÓNUSTA OKKAR TRYGGIR YÐAR HAG.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.