Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.07.1976, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JULl 1976 raCHTHUPA Spáin er fyrir daginr f dag Hrúturinn |TA 21. marz — 19. aprfl Þaú er engin ástæða til að vera svona svartsýnn. Þú með þfna góðu dómgreind getur hæglega gert útlitið hjartara. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Einhver sem þú helzt að væri vinur þinn bregst þér hrapallega. f dag kemstu að þvf hvern mann hann hefur í raun og veru að geyma. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú færð launaðan greiða sem þú gerðir vini þfnum, og það á þann l^átt sem þig hefði aldrei órað fyrir. m Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þér fellur betur að stjórna en að láta að stjórn. Ef þú ferð rétt að getur þú ráðið ferðinni. M Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Taktu engar ákvarðanir án þess að afla þér allra þeirra upplýsinga sem þú getur. Athugaðu Ifka smáatriðin. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Forðastu að blanda þér f deilur, þú ert hvort sem er ekki maður til að leysa þær. Taktu heldur fyrir málefni sem skipta þig máli. Vogin V/I?T4i 23. sept. — 22. okt. Það er margt hægt að kaupa fyrir pen- inga en mundu að þú kaupir ekki hamingjuna. Hana skapar þú þér fyrst og fremst sjálfur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú þarft á allri þinni nákvæmni og þolin- mæði að halda í dag. Vertu ekki smeyk- ur. Þér bjóðast bráðum betri tækifærL Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þetta er góður dagur og þú skalt nota hann til að safna kröftum og skipuleggja framtfðina. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú hefir gaman af að takast á við vanda- söm verkefni, en gættu þess að taka ekki of mikla áhættu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Andrúmsloftið f kringum þig er hlaðið spennu. Notaðu áhrif þfn til að leysa hana. Fólk hlustar venjulega á það sem þú segir. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Reyndu að slappa af og hrinda frá þér áhyggjunum sem sækja að þér. Þær eru ástæðulausar. TINNI ... b/óiunr áhcrfendurB/NGr vr/tomna BON§ turf/i er H.F. VmndhtarmS. ... n/'Air Fyrtta útsend/rrg mr/þrem. þáttum, strrj fy/h n/ður vegna eft/rv/nndanna minoa ai faáu . nm/ <£ vl £ c < c m 3= * 2 3 r:—”l X 9 ALLT HC6T HVl'SKyLDU þEIR SEM hagnast A þvi' LXTA SlG AAUNA UM AÐD«£RA,TIL AÐ.HALDA Pvi ÞANNIG? SHERLOCK HOLMES .hér. eiga , öll LÖ&aftcrr i GULF ClTy UPP- TÖKSÍN. Storm ekur Phil niour í skugga.- hverf i borgar - inno*-... VEGNA HAMENNTAOUR MAÖUR, OG TÖGUI? kTONA.SKyLDU VELJA SÉR SLIKAN samastað. BASED ON STORIES OF E<5 APþAKKA©! H’APEGISVERÐ OG HE.LT RAkLElTT AFSTAÐHEIMLEIPIS 'OLJÓS CÍTTI FYLLTI HU<3 MINN ERÉG ROM AFTUR TIL BASKERVILLEHALLAR. LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.