Morgunblaðið - 04.08.1976, Page 34
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976
SOVRTMENN endurtóku afrek
sitt frð Ólympfuleikunum f
Montreal á laugardaginn, er þeir
hlutu hvorki fleiri né færri en
fimm gullverðlaun f frjálsri-
glfmu á Ólympfuleikunum.
Séndu sovézku glfmumennirnir
mikil tilþrif f keppninni, og oft-
ast unnu þeir andstæðinga sfna
með miklum yfirburðum. Kom á
daginn að þjálfari sovézku glfmu-
mannanna, Yuri Shakhmuradov,
hafði rétt fyrir sér, er hann sagði
fyrir leikana, að glfmumennirnir
sfnir væru nú betri en nokkru
sinni fyrr, og myndu f það
/ n ■ /
sigruðu í hokkí
NYJA SJALAND sigraði Astaliu
með einu marki gegn engu i úr-
sitaleik hokkikeppninnar á
Ólympiuleikunum í Montreal.
Unnu Ný-Sjálendingar þar með
sinn fyrsta Ólympiumeistaratitil i
hokki — en enginn átti von á þvi
fyrirfram að þeir myndu blanda
sér i baráttuna um verðlaunasæti
á leikunum nú. hvað þá Astaliu
búar sem hlutu silfurverðlaunin.
Miklar sviptingar urðu i hokki-
keppninni i Montreal, og sann-
kallað stjörnuhrap. Þannig urðu
Indverjar, sem eru heimsbikar-
hafar i þessari grein að gera sér
sjöunda sætið að góðu. Vestur-
Þjóðverjar sem unnu sigur i
keppninni 1972 urðu i fimmta
sæti og Pakistanar sem alltaf
hafa komizt i úrslit á Ólympiu-
leikum urðu aðeins i þriðja sæti.
Ný-Sjálendingar hafa hins
vegar aldrei fyrr verið ofar en I
fimmta sæti i þessari grein á
Ólympiuleikum, og var það i Róm
1960
minnsta hljóta jafnmörg gull-
verðlaun og á leikunum 1972.
— En Bandaríkjamennirnir
komu mér algjörlega á óvart í
þessari keppni sagði
Shakhuradov, eftir keppnina á
laugardaginn. — Við vissum að
þeir höfðu góðu liði á að skipa, en
ekki jafn frábæru og raun bar
vitni.
En Bandaríkjamenn hlutu samt
sem áður aðeins ein gullverðlaun
í glímukeppninni. Silfrin voru
hins vegar þrenn og bronsverð-
launin tvenn. Eini Bandaríkja-
maðurinn sem hreppti gull var
John Peterson og lauk sovézki
þjálfarinn sérstöku lofsorði á
hæfni hans og reyndar bróður
hans, Bens, sem tapaði í úrslita-
leik fyrir Levan Tediashvili.
Japanar voru mjög atkvæða-
miklir í léttri þyngdarflokkunum
í glímunni og hlutu þar tvenn
gullverðlaun: Yuji Takada í
fluguvigtarflokknum og Jiichiro
Date í veltivigtarflokknum, auk
þess sem Japanarnir hlutu einnig
þrenn bronsverðlaun. Aðrir gull-
verðlaunahafar í glímukeppninni
voru Búlgari og Suður-
Kóreumaður, en Suður-Kórea
hlaut einnig ein bronsverðlaun í
keppninni.
Davíð lagði Golíat
JAPANINN Haruki Uemura bar
sigur úr býtum í opna flokknum I
júdó á Ólympfuleikunum (
Montreal á laugardagskvöldið. Til
úrslita keppti hann við Keith
Remfry frá Bretlandi og vann
Japaninn leikinn á ippon, þ.e.
hlaut fullan sigur.
Áhorfendur að útslitaleiknum
gátu ekki varizt hlátri er
kapparnir gengu fram til úrslita-
glímunnar. Virtist Japaninn vera
næstum dvergur við hlið hins
tröllaukna Breta, sem vegur
hvorki meira né minna en 140
kíló. En viðureignin fór á annan
veg en ætla mátti. Japaninn náði
fljótlega taki á tröllinu og sveifl-
aði því í gólfið sem fis væri. Þar
með var þriðja gull Japana í
þessari þjóðaríþrótt þeirra f höfn.
Eftir keppnina sagði Bretinn,
sem tvfvegis hefur unnið til
bronsverðlauna f heimsmeistara-
keppni, að þetta hefði verið hans
sfðasta glíma — nú ætlaði hann að
leggja búninginn á hilluna.
Bronsverðlaunahafar f opna
flokknum urðu þeir Shota
Chochishvili frá Sovétríkjunum
og Jeaki Cho Won frá Suður-
Kóreu.
Kúbumaðurinn Teofilo Stevenson greiðir andstæðing sfnum, Mircea
Simons, vel útilátið hægri handar högg f úrslitaleiknum.
Stevenson tókst að veija titil sinn,
en Bandaríkjamenn vom sigursælastir
BANDARIKJAMENN áttu mikilli vel
gengni að fagna þegar keppt var til
úrslita í hnefaleikum á Ólympíuleik
unum í Montreal á laugardaginn.
Þeir unnu eigi færri en fimm Ólym
píumeistaratitla, og svo marga sigra
hafa Bandaríkjamenn ekki unnið á
Ólympíuleikum síðan 1952. Þessir
hnefaleikasigrar voru mikil uppreisn
Hartmut Schade skorar fyrsta mark Þjóð-
verjanna í úrslitaleik knattspyrnukeppni
Ólympíuleikanna á laugardaginn.
Knattspyrnukeppni OL:
A-ÞJÓÐVERJAR HÖFÐU HEPPNINA
MEÐ SÉR OG SIGRUÐU PÓLVERJA
LIÐ Austur-Þýzkalands, að mestu
skipað sömu leikmönnum og töp-
uðu fyrir íslandi á Laugardals-
vellinum í fyrrasumar, vann
Ólympfumeistaratitilinn f knatt-
spyrnu f Montreal á laugardaginn
með því að sigra Pólland 3—1 í
úrslitaleik, sem fram fðr við hin
verstu skilyrði á glerhálum velli
og f ausandi rigningu. Þrátt fyrir
óblftt veður voru 71.619 áhorf-
endur að leiknum, og þótti það
með ólfkindum f landi þar sem
knattspyrnan er ekki ýkja hátt
skrifuð. Hafa aldrei verið jafn-
margir áhorfendur að knatt-
spyrnukappleik í Norður-
Amerfku og ólfklegt þykir einnig
að þetta aðsóknarmet verði slegið
þar f bráð.
Austur Þjóðverjarnir fengu
„fljúgandi start“ í leiknum á
laugardaginn, þar sem þeir áttu
stangarskot þegar á fyrstu mfnút-
unni, og skoruðu síðan fyrsta
mark leiksins þegar á sjöttu
mfnútu. Það mark skoraði Hart-
mut Schade eftir mjög góða send-
ingu frá Martin Hoffmann.
Aðeins sjö mínútum síðar — á
13. mínútu — bættu Þjóð-
verjarnir öðru marki við og var
Framhald á bls. 23
fyrir Bandaríkjamenn, þar sem.vitað
var að Kúbumenn og Austur-
Evrópumenn höfðu hug á því að
„hreinsa til f bandaríska hnefaleika-
viginu" eins og það var orðað. — En
við vorum ákveðnir í að láta ekki
Kúbumenn og Austur-Evrópubúana
fara með okkur, sagði Rollie
Schwarts, fyrirliði bandarfsku hnefa-
leikasveitarinnar f Montreal — við
skoðuðum kvikmyndir af öllum
helztu keppinautum okkar fyrir leik
ana, og reyndum að læra af þeim.
Kúba, sem var með sex menn i
úrslitum í Montreal, hlaut þrjá Ólym-
píumeistara, eða jafnmarga og á leik
unum í Múnchen 1972. Einu Austur-
Evrópubúarnir sem sigruðu á leikunum
nú voru Jochen Bachfeld sem sigraði í
veltivigt og Jerzy Rybicki frá Póllandi
sem sigraði í létt-millivigt Sovétmenn
hlutu því engin gullverðlaun að þessu
sinni, og er það í fyrsta sinn sem slikt
kemur fyrir frá því að þeir byrjuðu að
keppa á leikunum. Eini maðurinn sem
þeir áttu i úrslitum, Rufat Riskiev, átti
aldrei möguleika i úrslitaleik sínum við
Bandarikjamanninn Michael Spinks
Að venju vakti keppnin í þungavigt
mesta athygli Meðal keppenda í þess-
um þyngdarflokki var Teofilo Stevens-
on frá Kúbu, sem sigraði í Múnchen
1972 með miklum yfirburðum. Eftir
þá leika hætti Stevenson keppni um
skeið, og sinnti ekki ýmsum gylliboð-
um að gerast atvinnumaður í greininni.
Hann var gerður að ritara kúbönsku
Ólympiunefndarinnar, en þegar leið að
leikunum í Montreal, sagði hann þeirn
stöðu af sér og byrjaði að æfa aftur Og
á leikunum brást Stevenson ekki boga-
listin. Hann rotaði andstæðinga sina i
fyrstu eða annarri lotu hvern á eftir
öðrum Álitið var að hörð barátta yrði
um gullverðlaunin millr Stevensons og
Bandaríkjamannsins John Tate, en svo
vildi til að þeir lentu saman i undanúr-
slitum Þar var nánast ekki um keppni
að ræða Það tók Stevenson aðeins 83
sekúndur að afgreiða Tate, þannig að
hann varð að hætta keppninni
Til úrslita keppti Stevenson við Rúm
enann Mircea Simon og var auðséð
þegar keppni þeirra hófst að Rúmeninn
var dauðhræddur við andstæðing sinn
Hann reyndi ekki að sækja, en bar ætið
fyrir sig hendurnar og reyndi að ná
Stevenson í fangbrögð Leið þannig
fyrsta lota öll án þess að nokkuð mark-
vert skeði og alveg fram á síðustu
stundu í annarri lotu, en þá greiddi
Stevenson andstæðing sínum slíkt
hægri handar högg, að hann flaug i
gólfið Þótt Simon næði að standa upp
var leikurinn úti, og var það þjálfari
Rúmenans, sem óskaði eftir því við
dómarann að hann léti leikinn ekki
halda áfram og dæmdi Stevenson sig-
urinn
í fyrsta sinn í sögu Ólympiuleikanna
unnu tveir bræður Ólympiumeistara-
titla í hnefaleikum Voru það þeir Leon
Spinks og Michael Spinks frá Banda-
ríkjunum Leon keppti til úrslita við
Kúbumann og var þar algjörlega um
leik kattarins að músinni að ræða
Leon barði Kúbanann niður þegar i
fyrstu lotu, og í annarri lotu lá Kúbu-
maðurinn einnig á gólfinu Þá varð
bjallan honum til bjargar Á fyrstu
mínútu þriðju lotu sendi Leon and-
stæðing sinn í þriðja sinn í gólfið Og
þótt Kúbumanninum tækist að staulast
á fætur, ákvað dómarinn að leiknum
yrði ekki haldið áfram og dæmdi
Bandarikjamanninum sigur á „tekn-
ísku” rothöggi
Hinn Spinks-bróðirinn, Michael,
keppti við Rufat Riskiev frá Sovétrikj-
unum, en sá er heimsmeistari i sínum
þymgdarflokki, millivigt. Til að byrja
með var slagur þeirra nokkuð jafn, en
síðan kom fram að Bandaríkjamaður
inn hafði yfir mun betri tækni að ráða,
og tókst honum að afgreiða Sovét-
manninn eftir 1,54 mínútur í þriðju
lotu.
Meðal áhorfenda að hnefaleika-
keppninni var frú Kay Spinks, móðir
þeirra bræðra, og sat hún alveg við
hringinn þar sem synirnir voru að
keppa. Kom frúin til Montreal á síðustu
stundu til þess að sjá syni sína keppa,
en hún hafði fengið upphringingu þar
sem henni var skýrt frá því að farseðill
til Montreal biði hennar á ferðaskrif-
stofu í St Louis, en þar býr Spinks-
fjölskyldan. — Ég hef ekki hugmynd
um hver var svo vinsamlegur að bjóða
mér sagði frúin og Ijómaði af gleði er
hún sat milli sona sinna eftir keppnina
— Ég er auðvitað gífurlega ham-
ingjusöm sagði hún — Ég veit að
Guð er með drengjunum mínum.
Þeir Michael og Leon sem eru 20 og
23 ára, eiga alls fimm systkini og hefur
oft verið þröngt í búi hjá fjölskyldunni,
ekki sízt eftir að faðir þeirra yfirgaf
heimilið Móðirm lagðist mjög gegn
því að þeir færu að æfa hnefaleika, en
bæði var að þjálfari þeirra lagði áherzlu
á að þeir héldu áfram, og að þeir höfðu
mjög gaman af íþróttinni, þannig að
þeir höfðu óskir móður sinnar að engu
— Nú vilja hinir bræðurnir fjórir allir
verða hnefaleikarar, sagði Kay Spinks
— Guði sé lof að ég á eina dóttur!
FRJÁLSA GLÍMAN FÆRÐI
SOVETMÖNNUM 5 GULL