Morgunblaðið - 19.08.1976, Side 4

Morgunblaðið - 19.08.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 88 BILALEIGAN— 5IEYSIR l ,CAR LAUGAVEGI66 Irental 24460 |§ ^3^28810 n [Útvarpog stereó,,kasettutaeki. Hópferðabílar 8—21 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B.S.Í. Föt á harða- hlaupum NÝJU fötin sem framleidd eru f Kislovodsk f Kákasusfjöllun- um f Sovétrfkjunum eru þann- ír úr garði gerð að þau hlaupa við minnsta tækifæri. Við- skiptavinur nokkur skrifaði blaðinu Kazakhstanskaya Pravda og sagði sínar farir ekki sléttar vegna þessa fatn- aðar. Hann hafði keypt sér föt og gætt þess vandlega að þau væru tveimur númerum of stðr til þess að hafa nú vaðið fyrir neðan sig, ef þau skyldu hlaupa. Sfðan kom rigning. Fötin hlupu — en um þrjú númer. UMRÆÐUM UM EYJAHAF HJÁ S.Þ. FRESTAÐ New York 17. Igúsl — NTB. FUNDI f öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um deilur Grikkja og Tyrkja um auðlindanýtingu á Eyjahafi, sem samkvæmt áætlun átti að halda 1 dag, hefur verið frestað til þess að gefa báðum aðilum betri tfma tf einkavið- ræðna. Það voru Grikkir sem lögðu málið fyrir Sameinuðu Þjóðirnar. Þegar deilan kom siðast fyrir öryggisráðið s.l. föstudag var til- kynnt að umræðum skyldi framhaldið í dag. Forseti ráðsins, Isao Abe, frá Japan sagði hins vegar í gærkvöldi að tímasetning fyrir framhald umræðnanna myndi velta á þvl hver árangur yrði af viðræðunum. Olíu leitað við Jan Mayen NORSKA rfkisolfufélagið Statoil ráðgerir nú að byrja rannsóknir á gerð jarðlaga á botni sjávar f kringum eyna Jan Mayen, sem Norðmenn gera tilkall til. Talið er að niðurstöður þessara rannsókna muni gefa til kynna hvort olíu er að finna á þessum slóðum. Áætlað er að verja um einni milljón norskra króna í þessu skyni (um 33 milljónum fsl. króna). Þessar rannsóknir verða þær fyrstu sinnar tegundar á þessu svæði, sem norska ríkið á aðild að. Mikið dýpi er á þessum slóðum, sums staðar allt að tveir kilómetrar. Útvarp Reykjavík FIM41TUDAGUR 19. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 815 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Utungunarvélina" eftir Nikolaj Nosoff (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: György Sandor leikur Pfanó- sónötu nr. 4 f c-moll op. 29 eftir Sergej Prokofjeff / Lucienna Devallier syngur sex Ljóðsöngva við gömul þýzk ljóð op. 29 eftir Walter Courvoisier / Juillard kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 2 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Heifetz og Fflhar- mónfusveit Lundúna Ieika Fiðlukonsert f d-moll op. 47 eftir Sibelius; Sir Thomas Beecham stjórnar. Fflharmónfusveitin f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1 f es- moll eftir Rodion Schedrin; Nikolaj Anosoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scehving hefur umsjón með höndum. FÖSTUDAGUR 20. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 I fótspor Shackletons Bresk fræðslumynd um leið- angur Sir Ernest Henry Shakletons til suðurheim- skautsins árið 1914 og björg- un leiðangursmanna, sem misstu skip sitt f ferðinni. Þýðandi og þuiur Gylfi Páls- son. 21.05 Reykjavíkur Ensemble Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, Deborah Davis, Asdfs Stross og Guillermo Figueroa leika pfanókvintett eftir Robert Schumann, fslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirsson- C17.00 Tónleikar 17.30 „Áttabarningur“, smá- saga eftir Sigurð O. Pálsson Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDID______________________ 19.35 Nasasjón Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Alfreð Flóka myndlistar- mann. ar og dansa frá Puerto Rico. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.25 Þegar neyðin er stærst... (You’re Telling Me) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1934. Aðalhlutverk W.C. Fields. Uppfinningamaður nokkur hefur fundið upp hjólbarða, sem geta ekki sprungið, en hann á í erfiðleikum með að koma uppfinningu sinni á framfæri. Dóttir hans er í tygjum við auðmannsson, en móðir unga mannsins vill ekki, að þau giftist. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.30 Dagskrárlok. 21.10 Gftarleikur f útvarpssal: Snorri örn Snorrason leikur gftarverk eftir Turina, Brouwer og Albeniz. 20.30 Leikrit: „1 skuld við skrattann" eftir Seamus Fail Þýðandi Öskar Ingimarsson. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Fróði ....Gfsli Halldórsson Lilja..................... ....Hrönn Steingrfmsdóttir Sáókunni ................. .........Jón Sigurbjörnsson Ragnhildur................ .........Bríet Héðinsdóttir Rósamunda................. ...Guðrún Ásmundsdóttir Lögregluþjónn ............ .......Guðmundur Pálsson Nornin.................... ......Herdfs Þorvaldsdóttir Vfglundur................. .......Knútur R. Magnússon Hagbarður ........7^-..^.. ...........Ævar R. Kvaran 21.15 „Hnotubrjóturinn”, baliettsvfta eftir Tsjafkovský Sinfónfuhljónsveitin f Málm- ey leikur; Janos Fiirst stjórn. 21.40 Skottið á skugganum Knútur R. Magnússon les úr Ijóðabók Sigurðar Nordals. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin” eftir Guðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld Ieikkona les (6). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um hafið. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Nasasjón í kvöld kl. 19.35: Veruleiki og fanta- síur Alfreðs Flóka „ FLÓKI er djöfullegur og skemmtilegur I viðræðu," sögðu umsjónarmenn Nasasjónar, Björn Vignir Sigurpálsson og Arni Þórarinsson. er þeir voru spurðir um þáttinn I hljóðvarpinu I kvöld, þar sem rætt verður við hinn kunna myndlistarmann Alfreð Flóka ..Flóki hefur löngum getað komið mönnum á óvart, bæði með myndum sínum og orðum, og vel má vera, að einhverjum teprum kunrii að þykja stigið yfir mörk hefð bundins velsæmis með sumu af því sem fram kemur i spjallinu Við reynum að skyggnast svolítið inn í hugarheim þessa snjalla skálds myndafantasiunnar, sem ekki á sinn líka í íslenzkri myndlist M a er rætt um hvernig myndlistamaðurinn Alfreð Flóki og heimur sá, sem i myndum hans birtist, hefur mótazt, t d sá diabólski óhugnaður og sú erótíska fantasia, sem svo mjög setur svip sinn á þær Galdur eða magia og tilfinning fyrir návist illra afla á sterk itök í Flóka og um þetta ræðum við einnig “ Umsjónarmenn sögðu að sitthvað fleira úr lifi og list Alfreðs Flóka bæri á góma, en í stað þeirra innskotsvið- tala sem yfirleitt hafa verið i þætt- inum, er lesið úr því sem listamaður- inn kallar eins konar pólitíska stefnuyfirlýsingu sína og er þar um að ræða tilvitnanir i verk Aleisters Crowley, galdrameistara og skálds, sem hrelldi mjög siðprútt fyrirfólk á Bretlandi á fyrri hluta þessarar aldar með djöfullegum uppátækjum -sínum Tónlistin i þættinum er að sögn umsjónarmannanna valin eftir smekk listamannsins, sem gjarnan vinnur myndverk sín við tónlistar- undirleik eða Ijóðaupplestur og er eftir Berlioz Nasasjón hefst kl 19 35 ikvöld F „Attabarningur” I DAG kl. 17.30 verður flult í hljóóvarpi smásagan „Áttbarn- ingur”, eftir Sigurð Ö. Pálsson. Það er höfundurinn, sem les söguna og sagði hann okkur að hann hefði samið þessa sögu á árunum 1955—60 og áður hefði hún birzt ■ jólablaði Austra, en þó ekki alveg í sama formi. „Sögusviðið er Uti á lands- horni,“ sagði hann, „á árunum í enduðu stríði þegar menn tóku enn þá upp svörð, eins og við segjum hér á Austurlandi, eða það sem aðrir kalla mó. Nafnið „Áttbarningur", sem þýðir að tvær áttir berjist um völdin I veðrinu, kemur að vissu leyti við efni sögunnar, bæði í veður- farinu og sálarlífi þess, sem segir söguna. Sögumaðurinn er 12 ára stráklingur og er sagan sögð frá hans sjónarmiði." Sigurður er ættaður frá Borgarfirði eystra, en gegnir nú starfi skólastjóra við barna- og unglingaskólann á Eiðum. Sigurður Öskar Pálsson Glsli Halldórsson Hrönn Steingrlmsd. Jón Sigurbjörnsson Kl. 20.30: Gamanleikur eft- ir írskan höfund LEIKRIT vikunnar I hljóðvarpinu er að þessu sinni skopleikur eftir Irskan höfund, Seamus Fail, og nefnist i skuld við skrattann. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson og sagði hann okkur að leikurinn gerðist í afskekktri sveit á írlandi og fjallar á gamansaman hátt um Ibúana. sem eru fáfróðir og trúa á hvers kyns hindurvitni og þá einkum og sér I lagi héraðslækninn, sem hefur selt sál sina — en svo kemur að skuldadögunum. Steindór Hjörleifsson leikstjóri Hann sagði að höfundurinn skop- ist óspart að ýmsum þáttum I fari landa sinna og geri létt grln að kaþólisma, en Ijóst sé þó að gamni hans fylgir nokkur alvara Leikarar eru ^Us 9, en, með aðal- hlutverk fara þau Gísli Halldórsson, Hrönn Steingrlmsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Brlet Héðinsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir Höfundurinn Seamus Fail, er lltt kunnur hér á landi og hélt Steindór að þetta væri fyrsta leikritið sem útvarpið flytur eftir hann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.