Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1976 15 Finnst efni til að vinna bug á eitrinu á Ítalíu Milano, Genf, Haag, 18. ág. Reuter. fTALSKUR dómari hefur sent skeyti tilGuy Waldvogel, yfir- manns svissneska fyrirtækisins Givaudan, en úr verksmiðju þess leystist fyrir nokkru úr læðingi um það bil tvö kfló af eiturefninu Dioxin, eins og frá hefur verið sagt. f skeytinu er tekið fram að ákvörðun um höfðun sakamáis hafi ekki verið tekin, en þetta sé gert til að láta viðkomandi vita af þvf að málið sé 1 rannsókn og Guadaloupe: Reynt að bjarga búpeningi Pointe-a-Pitre, Guadeloupe, 18. ág. Reuter. ÓTTASLEGNIR bændur á Guadaloupe ráku 1 dag hjarðir sfnar eins langt frá eldf jallinu Soufriere og þeir máttu, en vfsindamenn hafa spáð þvf að nú sé aðeins spurning um klukkustundir hvenær fjallið springi i loft upp. Gæti styrk'- leiki þeirrar sprengingar orðið á við margar kjarnorkuspreng- ingar. Búfénaður allur var skilinn eftir, þegar fbúarnir voru fluttir á braut um helg- ina, en sérstakt leyfi var svo veitt 1 morgun til að bændur fengju að gera tilraun til að koma skepnunum á brott frá mestu hættusvæðunum. Olivier Stirn, sá ráðherra frönsku stjórnarinnar, sem fer með málefni eyjarinnar, var væntanlegur frá París til að fylgjast með störfunum á eynni og ganga úr skugga um hvort einhverjar sérstakar ráð- stafanir þurfi að gera til við- bótar. Stirn ræddi við Chirac forsætisráðherra áður en hann hélt af stað til Guadeloupe. Reykjarmökkur sem teygir sig 1500 metra í loft upp liggur yfir eldfjallinu og enda þótt löng rifa hafi komið í fjallið í fyrradag og orsakað töluvert eldgos eru vísindamenn á því að fleira eigi eftir að gerast. Stöðugar jarðhræringar, drun- ur og dynkir, eru á eynni og sérfræðingar sem eru á staðn- um telja að allt sem gerzt hafi síðustu sólarhringa bendi til að störtiðindi geti gerzt á hverri stundu. hann kunni að verða dreginn til ábyrgðar. Atburður þessi gerðist þann 10. júli við Icmesaverksmiðjuna við Seveso og hundruð fjölskyldna hafa verið fluttar brott frá eitur- svæðinu eins og einnig hefur ver- ið sagt frá. 1 Reuterfréttum segir þó að Gi- vaudanfyrirtækið hafi hug á því að hefja tilraunir hið bráðasta sem miði að þvi að eyða eitrinu og telur sig hafa fundið efni sem gæti unnið bug á því. I yfirlýs- ingu fyrirtækisins sagði að I rann- sóknartilraunum hefði tekizt að finna slikt efni sem gæti leyst upp Dioxinið og hefur fengizt sam- þykki Italskra stjórnvalda fyrir þvi að þessi tilraun verði gerð. Þá hefur verið stungið upp á að nota olifuolíu til að herða jarðveginn þar sem eitrið hefur smogið ofan i og reyna með þvi að sótthreinsa hann. Frá Hollandi hafa þær fregnir borizt að þarlendir vísindamenn séu þeirrar skoðunar að Italir hafi alvarlega vanmetið hið hörmulega slys í Seveso og hugs- anlegar afleiðingar þess í næstu framtið. Er þá rifjaður upp at- burður sem varð I Hollandi í svip- uðu slysi fyrir þrettán árum, þeg- ar milli 30—200 g af Dioxin leyst- ust þar úr læðingi í verksmiðju og að minnsta kosti tiu manns af fimmtfu sem þar voru við störf þjást enn af húðsjúkdómum sem raktir eru til atburðar þessa. Að minnsta kosti fjórir létust af eit- Framhald á bls. 22 höldin skipulögð af þýzka rit- höfundasambandinu. Ulrike Meinhof fannst látin 1 fangelsisklefa sfnum þann 9. maf. Frá upphafi voru fréttir um dauða hennar á reiki. Stjórnvöld sögðu að hún hefði svipt sig Iffi með hengingu og notað til þess handklæði, en vegna þess hve fréttir voru ruglingslegar komu fljótlega upp þær sögur að hún hefði verið myrt. Opinber krufning var gerð nokkrum klukkutundum eftir að hún fannst og áður en fjöl- skylda hennar eða lögfræðing- ar fengu að skoða líkið. Tveir prófessorar, báðir sérfræðingar í krufningum, framkvæmdu hana. heldur á !:-'”ma konunnar gef- ur þaö r,. Kynna að Ulrike Meinhof hafi ekki verið full- klædd þegar hún dó, enda þótt hún væri það að sögn þegar að var komið. Þá fundust einnig litlir bláir blettir á fótleggjun- um og slíka bletti er oft að finna hjá konum sem verða fyrir nauðgun. Þrátt fyrir þetta komust prófessorarnir þó að þeirri niðurstöðu að Ulrike Meinhof hafi framið sjálfsmorð með því að hengja sig. Tveimur dögum eftir þessa rannsókn var lik Ulrike afhent fjölskyldu hennar og var líkinu siðan komið til rannsóknar próf. Werners Janssens yfir- manns réttarlæknisstofnunar Hamborgar. Hann varð þess Var IJlrike Meinhof öt- uð njórunnardropum? Akveðin hafa verið „alþjóðleg réttarhöld” í Stuttgart eftir tíu daga HÓPUR vestur-þýzkra lögfræð- inga, rithöfunda og lækna hef- ur nú I heyranda hljóði gefið til kynna að dregið sé 1 efa sann- leiksgitdi yfirlýsinga opinberra um hvernig dauða Ulrike Mein- hof bar að höndum. Þeir telja að hún hafi ekki framið sjálfsmorð eins og stjórnvöld hafa tilkynnt heldur hafi hún verið myrt með kyrk- ingu meðan verið var að nauðga henni eða á eftir. Hópurinn hefur ákveðið að halda opinber alþýðleg réttarhöld f Stuttgart þann 26. ágúst og eru réttar- Meðal óbirtra upplýsinga í skjölum saksóknara sem komu fram I fyrsta sinni í fyrri viku í New Society var að sæðisblettir hefðu fundizt á undirfatnaði Ulrike Meinhof. I krufningar- skýrslunni e lýst stellingu líks- ins og sömu leiðis er sagt frá klæðum Ulrike og er vikið að því síðar i skýrslunni að þornað munnvatn hafi fundizt á hör- undi hennar frá brjósti og nið- ur til nafla. Munnvatnsrennsli er vísbending um að dauði hafi orðið við hengingu eða kyrk- ingu en vegna þess að merki þessi fundust ekki á fllkunum visari að svo hafði verið hróflað við líkinu að ógerningur var fyrir hann að kanna nákvæm- lega hvað hefði gerzt. Meðal annars höfðu neglur Ulrike verið klipptar upp I kviku, en undir nöglum hefði ef til vill mátt finna tref jar úr handklæði þvi sem hún var sögð hafa not- að til að hengja sig i. Auk þess fékk hann ekki niðurstöður úr ýmsum rannsóknum og sýna- tökum, sem gerðar höfðu verið á líkinu. Prófessorinn veitti og athygli blettunum á fótleggjum og sagði þá bera merki um of- beldi sem hún hefði verið beitt á meðan hún var á lífi, en hann vildi þó ekki útiloka að hún Framhald á bls. 22 Brezki vísindamannaleiðangurinn: Þeyttust niður hlíðar eldfjalls- ins eins og skopparakringlur Tveir menn létust og sá þriðji alvarlega slasaður Quito, Ekvador 18. ág. Reuter. TVEIR af fjórum brezkum vfs- indamönnum sem lifðu af, er eld- gos hófst rétt við tærnar á þeim I Sangayeldf jallinu f Ekvador, sögðu við fréttamenn að, gosið hefði bókstaflega komið eins og þruma úr heiðskíru lofti, eigin- lega mætti helzt lfkja þvf við að fjallið hefði blásið þeim frá sér eins og maurum. Tveir menn úr rannsóknarleiðangrinum biðu bana og sá þriðji var fluttur til Quito f kvöld og er hann alvarlega slasaður. „Þetta gerðist ákaflega snöggt,“ sagði Nick Cook, leiðangursstjóri við blaðamenn. „Við vorum rétt við tindinn þegar gosið hófst eins og hendi væri veifað og kraftur- inn var svo mikill að likja mætti við stórskotaliðsárás. Þetta gerðist um hádegisbilið og við vorum í aðeins 300 metra fjarlægð frá tindinum við mæl- ingar. Ég leit til himins og hann var svartur af grjóti, björgum lík- ast, og ösku. Við þeyttumst niður hlíðina eins og snjókorn og gló- andi steinar voru allt um kring.“ Sangayfjall sem er 5.320 metrar á hæð er í suðaustur Ekvador og er meðal virkari eldfjalla í heimi. Hópurinn hóf störf við fjallið í fyrri viku og i undirbúningi var og meiri háttar rannsóknarferð á fjallið á næsta ári. Þetta gerðist á miðvikudag i fyrri viku, en ekki tókst að kom- ast til mannanna fyrr en I morg- un. Ronald Mace ljósmyndari frá London varð fyrir glóandi hraun- grjóti og lézt hálfri stundu siðar og urðu leiðangursmenn að skilja lik hans eftir á fjallinu. Siðan var Framhald á bls. 22 Tanaka-menn komaMikifráÍ ERLEND blöð gera sér tiðrætt um það nú eftir að Kakuei Tanaka fyrrverandi forsætis- ráðherra Japans hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn tryggingu, en ákærumál var höfðað á hendur honum fyrir mútuþægni, hvernig lyktir verði í þeirri hatrömmu baráttu andstæðinga Mikis forsætisráð- herra að koma honum úr emb- ætti og draga hann til ábyrgðar. Mjög harðsnúinn kjarni fylgis- manna Tanaka innan flokks hans, Frjálslynda lýðræðis- flokksins, rær að þessu öllum árum og nánast fyrir opnum tjöldum. Bent er á að ef Tanaka sé sekur hljóti Miki að deila með honum sektinni, þar sem Miki hafi verið aðstoðarforsæt- isráðherra Japans i ríkisstjórn Tanaka. Þar af leiðandi sé langt frá því sennilegt að hann sé saklaus og öllu trúlegra að hon- um hafi verið kunnugt um mál- ið. Aðrir Tanaka- stuðningsmenn hafa fært fram þær skoðanir að Miki hefði átt að færa sér vald sjtt I nyt til að stöðva rannsókmna á Lock- Framhald á bls. 22 Miki. Ótryggt sam- komulag í Beirút Beirút 18. ágúst Reuter LEIÐTOGAR falangista og Palestfnumanna f Lfbanon hafa komizt að samkomulagi um að skipa hersveítum sfnum að hætta stórskotaliðsárásum á fbúðar- hverfi f Beirút að þvf er útvarpið f Beirút skýrði frá f dag. Fréttin um þetta samkomulag kom f kjöl- far mikillar stórskotahrfðar f nótt og ásakanir beggja aðila á hendur hvor annars um árásaraðgerðir. Stjórnmálafréttaritarar töldu þó ekki að þetta samkomulag væri nokkur trygging fyrir þvf að skot- hrfðinni yrði hætt, þar sem sam- komulag þetta nær ekki til hægri sveita þjóðfrelsisflokksins, sem Camilla Chamoun veitir forystu né vinstri sveitanna undir forystu Kamals Junblatts. Fram til þessa hafa þessir aðil- ar ekki virt samkomulag, sem fal- angistar og Palestínumenn hafa gert sin á milli. Leyniskyttur héldu uppi nær látlausri skothríð í Beirút i dag eftir að stórskota- hriðinni lauk. Var einkum barizt i hótelhverfinu í grennd við ströndina. Hart var barizt í f jöllunum aust- ur af Beirút, þar sem hægri menn eru að reyna að vinna aftur tvær mikilvægar borgir úr höndum vinstrimanna. Sagði talsmaður falangista að Palestinumenn hefðu þrefaldað herstyrk sinn úr 500 í 1500 menn á svæðinu eftir fall Tel Al-Zaatar. Hér er um að ræða borgirnar Aintoura og Mtein. Ef hægri menn ná þessum 'borgum á sitt vald opnast leiðin frá strandsvæðinu, sem er á þeirra valdi, til A-Líbanons og Sýrlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.