Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
Range Rover árg. '72 sem
orðið hefur fyrir tjóm
Upplýsingar ! síma 83431
milli kl. 7 og 8 e.h.
Til sölu
Datsun diesel árg. '71.
Bifreiðin er yfirfarin og vel
útlitandi. Selst skoðuð 1976.
Bifreiðastöð Steindórs s.f.
Sími 1 1588, kvöldsimi
13127.
barnagæzla
Fullorðin kona óskast til
barnagæzlu kl. 9 — 5. Uppl. i
síma 42467 eftir kl. 1 8.
Tek að mér bókhald
félaga, stofnana og
einstaklinga. Sanngjarnt
verð. Uppl. i sima 52084.
Mold til sölu
heimkeyrð i lóðir, einnig ýtu-
vinna og jarðvegsskipti.
Uppl. i simum 42001,
40199 og 75091.
Til sölu
Útsala — Utsala
10—80% verðlækkun.
Dragtin Klapparstig 3 7.
Síðasta útsöluvikan
Rauðhetta, Iðnaðarmanna-
húsinu.
Skemma
Til leigu er 300 fm
geymslupláss á Gelqjutanga
við Elliðavog. Símar 34349
— 30505.
Lítil íbúð
búin húsgögnum og
búsáhöldum óskast til leigu í
ca. 2 mánuði frá T. sept. n.k.
að telja. Vesturbær
æskilegur, en ekki skilyrði.
Tilboð merkt: Lítil íbúð 2508
sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 24.
júlí.
Keflavík
Til sölu í smíðum 3ja herb.
íbúðir í fjórbýlishúsi með sér
þvottahúsi og inngangi á
besta stað í bænum.
Eignarlóð. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík, sími 1420.
Góð4ra herb. íbúð
teppalögð. helst á fyrstu hæð
í rólegu og skemmtilegu
umhverfi óskast strax, fyrir
reglusöm miðaldra hjón.
Vinsamlegast hringið í sima
25894.
Fíladelfía
Almenn æskulýðssamkoma í
kvöld kl. 20.30. Æskufólk
talar og syngur.
Samkomustjóri Sam Glad.
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20:30.
Kapteinn Daniel Óskarsson
stjórnar. Sunnudag:
Heimsókn af aðalritaranum,
ofursta Sven Nilsson og frú.
Nýtt líf
Unglingasamkoma i
sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði
i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk
talar og syngur. Beðið fyrir
sjúkum. Líflegur söngur.
Allir velkomnir.
UTiyiSTARFERÐIR
Föstud. 20/8 kl. 20.
Krókur — Hungurfit, gengið
á Grænafjall og víðar. Farar-
stj. Þorleifur Guðmundsson.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg
6, sími 1 4606.
Færeyjaferð 16. —19. sept.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son. Útivist.
Farfugladeiíd
Reyk|avfkur
21.—22. ágúst kl. 9.
Hrafntinnusker. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni
Laufásvegi 41 simi 24950.
ffRBArÚAG
ÍSLANDS
0L0UG0TU3
SÍMAR, 11798 gc 19533.
Föstudagur 20. ág. kl.
20.00
1. Þórsmörk, m.a. jarðfræði-
ferð: leiðbeinandi Ari T.
Guðmundsson,
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá
3. Hveravellir — Kerlinqar-
ffjöll.
26. — 29. ág Norður fyrir
Hofsjökul.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ungur
viðskiptafræðingur
með fjögurra ára starfsreynslu óskar eftir góðu starfi t.d. við:
Iðnað, Verslun, Sjávarútveg, Endurskoðun o.fl.
Allt kemur til greina hvar sem er á landinu. Atvinnurekendur,
sem kynnu að hafa áhuga á frekari upplýsingum, sendi nöfn
sin til augl d. Morgunblaðsins fyrir 27. ágúst merkt: ,,Starf
— 64 1 6"". Öllum tilskrifum verðúr svarað.
Kópavogur
Iðnverkafólk óskast til starfa við iðnfyrir-
tæki í Kópavogi.
Uppl. í síma 43185.
Atvinna óskast
Ungur maður sem er að Ijúka námi við
Öldungadeild MH óskar eftir skrifstofu-
starfi hlúta úr degi.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu
vinsamlegast sendi uppl. um fyrirhugað
starf til Morgunblaðsins fyrir 22. þ.m.
merktar „skrifstofustarf 2760,,.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Verzlunarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði óskast. Margt kemur
til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24.
þ.m. merkt: Verzlun — 61 76.
Geymsluhúsnæði
Innflutningsverzlun óskar að taka á leigu
geymsluhúsnæði um 50 — 100 ferm.
fyrir hreinlega vöru. Sími 31385 og
14598.
húsnæöi i boöi________
Geymslur
Höfum til leigu heppilegt húsnæði fyrir
geymslur og vörulagera. Góð aðkeyrsla,
mikið pláss í kring. Upplýsingar i síma
22900
Einstakt tækifæri
Vegna aldurs míns, vil ég selja allar birgðir mínar af íslenzkum
frímerkjum eða hluta þeirra, þær mestu og fjölbreyttustu, sem
til eru. Kaupandi getur búið í sólarlöndum, ef honum sýnist
svo, þar eð auðvelt er að breyta frimerkjunum í erl. gjaldeyri.
Seljandi hefir 65 ára reynslu í frimerkjasölu og er fús til að
fræða kaupanda um allt sem þar að lítur. Vecjna innkaupa
minna hjá frimerkjasölu póststjórnarinnar fyrir ca. 40 árum,
hef ég ýms góð frimerki, sem aðrir geta ekki boðið. J. S.
Kvaran. Sólheimum 23, 2. A. Reykjavík. Simi 38777.
tifkynningar
Lögtaksúrskurður
Hafnarfjörður, Garðakaupstaður,
Seltjarnarnes og Kjósarsýsla.
Hér með úrskurðast lögtök fyrir gjaldföllnum og ógreiddum
þinggjöldum ársins 1976 álögðum i Hafnarfjarðarkaupstað,
Garðakaupstað og Kjósarsýslu, en þau eru: tekjuskattur,
eignarskattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, kirkju-
gjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda
skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25.
gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðn-
lánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, iðnaðargjald og skyldusparn-
aður.
Ennfremur fyrir eftirtöldum ógreiddum gjöldum, álögðum eða
áföllnum 1976 (einnig i Seltjarnarneskaupstað): skemmtana-
skatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi ökutækja, slysatryggingagjaldi ökumanna,
fastagjaldi og gjaldi samkvæmt vegmæli af disilbifreiðum,
vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi,
ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra
sjómanna, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, ógreiddum sölu-
skatti fyrir mánuðina apríl, maí og júní, svo og viðbótar- og
aukaálangingu söluskatts vegna fyrri tímabila, vörugjaldi,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits-
gjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, nýálögðum hækkunum
þinggjalda sýsluvegasjóðsgjaldi, aðflutningsgjöldum og út-
flutningsgjöldum.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum
og lögtakskostnaði, verða látin fara fram án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs að 8 dögum liðnum frá
birtingu úrskurðar þessa, verði full skil eigi gerð innan þess
I tíma. —
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað
og Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
16. ágúst 1976.
Loftpressur Sprengingar
Tökum að okkur múrbrot, fleygun og
sprengingar um allt land.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6, sími 74422.
tnboö — útboö
Tilboð óskast
í hjólaskóflu
með ýtubúnaði, er verður sýnd mánudag-
inn 23. ágúst kl. 1—3, að Grensásvegi
9. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
miðvikudaginn 25. ágúst kl. 1 1 árdegis
Sala varnarlidseigna.
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lyftur fyrir Borgarsjúkra-
húsið.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
fimmtudaginn 23. september 1976, kl.
1 1 .00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3|—Simi 25800 ' 1
EF ÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
10
Al’ííl.YSlNíí A-
SÍMINN RR:
22480