Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 24
TINNI 24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 ^cjö^nu^pÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl^ Vertu vakandi og þolinmódur og sýndu jafnframt hæfileika þlna. Hægfara fram- farir eru venjulega varanlegri en ör þróun. 20. aprfl — 20. maf Nautið Góó samvinna og örugg forysta sem þú verður aðnjótandi gera þetta að góðum og eftirminnilegum degi. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Jákvæð staða stjarnanna hefur áhrif á hvers konar framkvæmdir og umbætur sem unnar eru í dag. Reyndu ekki að komast hjá þeim störfum sem þér eru Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Allar aðstæður og verkefni sem þér eru ætluð krefjast óvejrjumikillar athvgli. Notfærðu þér fyrri reynslu. ætluð. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú verður að leggja þig allan fram ef þú átt að komast yfir störf dagsins í dag. Reyndu að Ijúka öllum ókláruðum verk- efnum. (ffif Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú skalt ekki vera í fremstu vfglfnu í dag. Vertu heldur áhorfandi. Að öðru leyti lofar framtfðin góðu. Vogin W/IÍTÁ 23. sept. — 22. okt. Þú þarft að fá uppörvun af einhverju tagi. Þér finnst vinnan vera að kaffæra þig en ef þú bara tekur hiutina f réttri röð gengur alit vel. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Áhrif stjarnanna eru þess valdandi að langþráðar óskir rætast. Þú verður að vfsu að hjálpa svolftið til sjálfur og vertu óhræddur við hindranir. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér berst mjög áhugavert verkefni upp f hendurnar, en hvort þér tekst að leysa það þér f hag er annað mál. Þer kæmi vel að hlusta á hvað aðrir leggja til málanna þótt þú farir þfnar eigin leiðír. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Dagurinn mun að einhverju leyti valda þér vonbrigðum. Láttu það samt ekki bitna á umhverfi þfnu. íhugaður vand- lega hvað þú getur gert svo þér líði betur. gfgj: Vatnsberinn k'^SS 20. jan. — 18. feb. Eyðileggðu ekki góðan dag með geð- vonsku og tilætlunarsemi. Taktu Iffinu með ró og hvfldu þig bæði á sál og Ifkama. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þótt dagdraumar séu ekki alltaf hugarór- ar máttu ekki gleyma þér við þá. Lfttu ekki á vinsældir þínar sem sjálfsagðan hlut, þá gætu þær fl jótt horfið. Alltaf -sama pvæfarr um Þjófóttarr apa! f/efurdu nokkurnt'/mann freyrt um svo þrautfi/á/faðan apa, a<f fnegt fíat’* ver... --—— ■■ - -> Þeqarþú/refir- /rapofmanég aZ ég ó3 fir/ný a ím/írarann. ££ALL1í7U)éLL,IF \ HE’5 NOT HE TRIE5 TJ 5«AT<:H SCSAT0HIN6 HI5 IjúM IN HERE, T0 6ET IN i*llbreakall /here.sir... HI5ARM5! / HE'5JU5T 5CRATCHIN6.. Mæja, hlushver er að klóra í kofann okkar að utan! Ég held að það sé strákurinn sem var að uppnefna mig, herra... Þú meinar það ekki! Jæja, ef hann reynir að klóra sér leið inn 1 kofann, þá brýt ég alla handleggina á honum! — Hann er ekki að klóra sér leið hingað inn, herra... Hann er bara að klóra sér... Ég hrinti honum út í brenninetlubeðið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.