Morgunblaðið - 19.08.1976, Page 25

Morgunblaðið - 19.08.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 25 félk í fréttum Fóta- mennt + Hann er sýnilega ekki kom- inn að fótum fram listamaður- inn sem á þessa föngulegu fæt- ur en þrátt fyrir það fannst honum ástæða til að hressa að- eins upp á útlitið eins og þessar skemmtilegu skreytingar bera með sér. Á efstu myndunum getur að Kta yggldar iljar og fflsrana en á miðmyndinni tróna bræður fimm sem láta sér flest betur Ifka en að vera troðið um tær. Á neðstu myndunum gefa tvær turtildúfur hvor annarri hýrt auga og á hínni er fótur að gefa fæti undir fðtinn. Hárið hans Ringos + Ringo Starr sem lét krúnu- raka sig f Monte Carlo á dögun- um Ifkaði ekki klippingin þegar til lengdar lét og safnar nú bæði hári og skeggi á nýjan leik. Léttfœtt sem hindin + Hún er að vonum létt f lund hún Ánnegret Richter, sem er fótfráust allra kvenna um þess- ar mundir. Annegret sigraði f 100 metra hlaupi á Ólympfu- leikunum f Montreal og setti auk þess heimsmet f þeirri grein f undanúrslitum. Og til þess að eiga nú fleiri góðmálma f fórum sfnum en gull þá vann hún til silfurverðlauna f 200 metra hlaupinu f Montreal. Annegret er gift kona og býr f Dortmund f Vestur-Þýzkalandi, og starfar sem einkaritari þeg- ar hún er ekki að æfa eða keppa á hlaupabrautunum. Nýjasta nýtt frá París SIMCA 1100 LX Þetta er nýjasta gerðin af hinum vinsælu Simca 1100 bílum frá Chrysler France. Allur frágangur er samkvæmt nýjustu frönsku tískunni. Simca 1100 GLS og Simca 1100 LE til afgreiðslu strax. Hafið samband við okkur. Simi 84366 - 84491 Nýjasta nýtt frá París Simca 1100 LX Vökull hf. ÁRMÚLA 36tREYKJAVÍK S^avoS Að byggja se\ pal mikléi9e.ni^ga, því vel vprö/bg gæði Inniluimirnar verðí legajog oft á dag, frágángur og fall< fylgja Dy. þeim,'] SEU Komi< Fáið fíir hpftiðið kostar t að kanna ingaþátta. anns dag- önduð émíði, góður gt újJitpfþarf því að ávallt opnar ir framleióslu raun. jluna. m ELm^SONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.