Morgunblaðið - 19.08.1976, Side 31

Morgunblaðið - 19.08.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 31 James Hunt, sem þykir lfklegastur til að vinna heimsbikarinn, og John Watson, sá sem sigraði ölium á ðvart í Austurrfki. John Watson ágrar í Grand Piix Austurríkis FERRARI lét hvergi sjá sig á Grand Prix Austurrikis á Zeltweg brautinni um helgina. Gamli maðurinn, Enzo Ferrari, sagðist vera að mótmæla alls kyns spillingu. sem nú gætti I kappakstrinum og átti hann þar sérstaklega við þegar sigurinn I Grand Prix Spánar fyrr á árinu var dæmdur af James Hunt, þannig að Lauda var sigurvegari, þar eð blll Hunt var aðeins of breiður. En mörgum mánuðum seinna var Hunt aftur dæmdur sigurinn. Hins vegar er óllklegt að hann hefði setið hjá, ef Lauda væri ekkí úr leik, eftir hið hroðalega slys, sem hann varð fyrir I Þýskalandi fyrir hálfum mánuði Lauda hefur tekið miklum framförum á þessum hálfa mánuði og fer llklega eftir tlu daga til Sviss I fri Hann hefur m a. orðið að gangast undir plastlskar aðgerðir I andliti Lauda spáði þvl að Hunt yrði örugg- ur sigurvegari I Austurrlki, en það för á annan veg og hann náði aðeins fjórða sæti. Lauda til mikils léttis. Þannig skilja nú ellefu stig milli þeirra I heims- meistarakeppni ökumanna Hunt hefur mikla möguleika á að vinna upp þenn- an mun þar eð ekki er llklegt að Lauda verði með á næstunni Það var hins vegar Irmn John Watson, sem sigraði I keppninni og er það I fyrsta sinn sem hann nær þeim árangri. Hann ekur amertskum Penske Ford Þetta var jafnframt fyrsti sigur Penske I Formúlu 1 Frakkinn Jaques Laffitte var annar á Ligier Matra bll og Svlinn Gunnar Nilsson þriðji á JPS Lotus Keppnin byrjaði I rigningarskúrum, sem gerðu brautina mjög hála og þó Watson næði strax forystunni úr fyrstu, röð var hann alls ekki fyrstur allan tlmann Bæði Ronnie Peterson og Jody Schekter komust fram úr honum en þegar brautin tók að þorna komst Watson fram úr Peterson en Schekter Framhald á bls. 22 Úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir: Þróttur — Leiknir F 5-0 Leiknir R — Fram 1-0 Þróttur — Leiknir R 8-0 Leiknir F — Tindastóll 1-1 Fram — Tindastóll 0-0 Leiknir F — Leiknir R 1-1 Þróttur — Tindastóll 2-0 Fram — Leiknir F 4-0 Tindastóll — Leiknir R 4-0 Fram — Þróttur 2-0 Lokastaðan: stig Þróttur 4 3 0 1 15—2 6 Fram 4211 6—1 5 Tindastóll 4 12 1 5—3 4 Leiknir R 4 112 2—13 3 Leiknir F 2 0 2 2 2—11 2 Þróttur, Reykjavík; Fram, Leiknir, Reykja- vík! Leiknir, Fáskrúðs- firði og UMF Tindastóll frá Sauðárkróki. Þar sem liðin í úrslita- keppninni voru aðeins 5, var þeim ekki skipt f riðla, heldur léku allir gegn öllum. Fyrirfram var búizt við að það yrðu Reykjavíkurliðin Þróttur og Fram, sem berðust um Islandsmeistaratitilinn, en strax á fyrsta keppnisdegi urðu þau óvæntu úrslit, að Breið- holtsliðið Leiknir vann Fram með 1—0, þrátt fyrir mikla yfir- burði Fram i leiknum. Og Fram tapaði öðru stigi til Tindastóls, en strákarnir frá Sauðárkróki stóðu sig vel i keppninni. Þróttur vann sfna leiki og þegar þeir mættu Fram i siðasta leiknum á Kópavogs- vellinum á mánudagskvöldið, höfðu þeir þegar tryggt sér Is- landsmeistaratitilinn og máttu þvi þola tap, enda kom það sér vel, því Fram vann með 2—0. Að þeim leik loknum, sem var síðasti leikur úrslitakeppn- innar afhenti, Helgi Daníels- son, varaform. KSI, sigurlaun- in. Lið Þróttar, tslandsmeisiári f 3. flokki 1976. Fresta leik UBK og KR vegna lands- leiksins N<J HEFIR verið ákveðið að fresta leik Breiðabliks og KR í bikarkeppninni, sem fram átti að fara annað kvöld. Er þetta gert vegna eindreginna óska landsliðsnefndarinnar, sem á víst I nógum erfiðleikum með að stilla upp frambærilegu liði þó ekki sé leikið I 1. deild, áður en sömu menn leika e.t.v. landsleik á Laugardalsvellin- um. Landsliðið sem á að leika gegn Luxemburg á laugardag- inn verður tilkynnt á fundi með fréttamönnum f kvöld að loknum leik Vals og Fram f Laugardalnum og viðureign FH og Vfkings f Kaplakrika. Landsleikurinn á laugardag- inn hefst klukkan 15 og það eina sem þegar er vitað um skipan landsliðsins er að þeir Guðgeir Leifsson og Matthfas Hallgrfmsson munu koma heim til leiksins. FH og Víkingur leika í Krikanum í kvöld AUK leiks Fram og Vals á Laugar dalsvellinum I kvöld leika Vlking- ur og FH á sama tlma í 1. deild I Kaplakrika. Augu flestra knatt- spyrnuunnenda munu eflaust beinast að leiknum I Laugardaln- um, þar sem leikurinn I Hafnar- firði hefur I rauninni Htið að segja upp á lokastöðuna I 1. deild. Með sigri gætu FH-ingar þó svo gott sem bjargað sér af hættusvæðinu í deildinni. BREIÐABLIKSMENN báru sigurorð af Þrótturum í 1. deildinni f knattspyrnu f gærkvöldi, Kópvægingarnir skoruðu tvö mörk, Þróttarar einu sinni. Voru þetta sanngjörn úrslit þvf Breiðabliksliðið var áberandi betra, jafnvei þótt þeir mættu þarna með hálfgert b-lið. Staða Þróttar er heldur ókræsileg á botni 1. deildar. Liðið er með 4 stig og á eftir 2 leiki, en FH-ingar eru með tveimur stigum meira og eiga eftir jafnmarga leiki. Vel getur svo farið að Þróturum takist að ná FH- ingum að stigum, en það gera þeir þó ekki nema með meiri baráttu og aukinni trú á sjálfa sig. Hinrik Þórhallsson skoraði f gærkvöldi og var Þrótturum hættulegur eins og f fyrri leik liðanna. Ástæðan fyrir því að Breiðablik mætti með b-lið sitt til þessa leiks var sú að á föstudaginn átti liðið að Ieika í bikarkeppninni gegn KR. Eðlilega mat Þorsteinn Frið- þjófsson þann leik meira en leik- inn gegn Þrótti í deildinni, þar sem Blikarnir eru og verða um LANDSLIÐIÐ f golfi sem tekur þátt f Norðurlandamótinu f Nor- egi f byrjun september var end- anlega valið f fyrrakvöld. Skipa það þeir Björgvin Þorsteinsson, Ragnar Ólafsson, Sigurður Thor- arensen, Geir Svansson, Sigurður Pétursson og Þórhallur Hólm- geirsson. Þorbjörn Kjærbo gaf ekki kost á sér í liðið að þessu miðja deild. Hann ákvað því að gefa varamönnunum tækifæri til að leika gegn Þrótti og frétti það ekki fyrr en á leiðinni út á völl að leiknum hefði verið frestað. Þá var of seint að breyta liðsuppstill- ingunni, enda kom það ekki að sök, ungu mennirnir stóðu fyrir sinni og er landsliðið að þessu sinni yngsta landslið f golfi, sem valið hefur verið, meðalaldurinn um 20 ár. Allir þessir snjöllu kylfingar verða meðal keppenda í „Iceland- ic Open“ eða opna fslenzka meist- aramótinu f golfi, sem hefst á sínu og sigruðu í leiknum. Hins vegar misstu fastamenn liðsins þarna af góðri æfingu að þeim Ólafi Hákonarsyni, Einari og Hin- riki Þórhallssonum undanskild- um, sem einir fastamanna Breiða- bliks byrjuðu leikinn. Blikarnir áttu nokkur góð marktækifæri í byrjun leiksins, en tókst ekki að nýta, fyrr en á 20. mínútu að nýliðinn Ævar Er- lendsson skoraði stórglæsilegt mark eftir fallegan samleik hans Hólmsvelli f Leiru á morgun klukkan 16. Rétt til þátttöku hafa þeir kylfingar sem hafa 6 eða minna f forgjöf og gefur þetta mót fleiri stig til landsliðs en nokkurt annað mót, sem hér hef- ur farið fram. Fær sigurvegarinn t.d. um 60 landsliðsstig. Leikin verður holukeppni og þátttakend- ur verða 32. og Hinriks Þórhallssonar. Á 22. mínútu seinni hálfleiks skoraði Hinrik fyrir Blika, eftir slæm varnarmistök Þróttara, en Hinrik fékk sendinguna frá Ævari Er- lendssyni. Leifur Harðarson átti síðasta orðið í leiknum er hann skoraði fyrir Þróttara með miklu skoti af um 25 metra færi. Fór knötturinn í þverslá og inn. Þetta var á 31. minútu hálfleiksins og gerðist fátt markvert það sem eftir var. Voru flestir fegnir þegar dómar- inn flautaði leikinn af, jafnvel Þróttararnir, enda var veður orð- ið leiðinlegt, rigning og kalt. —áij. Karate í Höll- inni í kvöld EINN albezti karatemaður f heimi verður meðal þeirra sem sýna á karatesýningunni f Laug- ardalshöllinni f kvöld. Heitir sá Tanaka og er frá Japan, en þaðan er þessi fþrótt komin, eins og margar aðrar sjálfsvarnarfþrótt- ir. Sýningin f Laugardalshöllinni hefst klukkan 21.15 f kvöld og stendur í tæpar tvær klukku- stundir. Lið Þróttar: Rúnar Sverrisson 3, Þórður Theódórsson 2, Guð- mundur Gíslason 2, Halldór Bragason 2, Leifur Harðarson 2, Jóhann Hreiðarsson 1, Sverrir Brynjólfsson (v) 1, Þorgeir Þor- geirsson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 2, Halldór Arason 2, Baldur Hannesson 2, Asgeir Árnason 1, Aðalsteinn Örnólfsson (v) 1. Lið Breiðabliks: Ólafur Hákonarson 1, Magnús Steinþórsson 2, Kristján Þorvalz 2, Ingvar Teitsson 1, Einar Þórhalisson 3, Kormákur Bragason 2, Jón Orri Guðmundsson 3, Valdimar Valdi- marsson 1, Hinrik Þórhallsson 2, Sigurjón Randversson 2, Ævar Erlendsson 2, Gfsli Sigurðsson (v) 1, Bjarni Bjarnason (v) 1. DÖMARI: Guðjón Finnbogaspn 2. # NYVALDII # Rl LAT \ID SL JÐSH HENN MEÐ 1 „1 ICI E U \N Dl COI PEN" B-lið Blikanna var nógu sterkt gegn Þróttunnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.