Morgunblaðið - 26.08.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1976
5
Frá Brasilfu
Forsetinn sem
lét byggja
Brasilíuborg
Fórst í bílslysi sl. sunnudag
JUSCELINO Kubitschek
de Oliveira, fyrrum for-
seti Brazilíu, sem byggði
hina nýtízkulegu höfuð-
borg Brasilia inni í miðju
landi, beið bana í um-
ferðarslysi á þjóðveg-
inum milli Rio og Sao
Pauló s.l. sunnudags-
kvöld. Hann var 73 ára að
aldri. í slysinu fórst
Kubitschek
einnig bifreiðarstjóri
Kubitschenks, að því er
fram kemur í frétt AP-
fréttastofunnar.
Kubitschek var forseti
Brazilíu frá 1956 til 1961. A
valdatíma sínum hrinti hann í
framkvæmd gömlum draumi
um höfuöborg í miðri Brazilíu.
Hann lét einnig gera 900 milna
langa þjóðbraut milli hinnar
nýju höfuðborgar og Belem við
mynni Amazonfljóts. Á kjör-
tímabili hans varð mikil
aukning iðnaðarframleiðslu í
landinu, en jafnframt jókst
verðbólgan hröðum skrefum og
tókst ekki að stöðva hana fyrir
en i kringum 1965. Hann var
læknir að mennt.
Kubitschek lét af embætti
1961, en eftirmaður hans, Janio
Quadros, sagði af sér sjö
mánuðum seinna. Þá tók við
Joao Goulart, sem steypt var af
stóli árið 1964 i herforingjabylt-
ingu. Herinn heldur enn um
valdataumana í Brazilíu í dag.
Kubitschek fór í útlegð í þrjú
ár, og hann ásamt hundruðum-
annarra, var sviptur stjórn-
málaréttindum sinum af her-
foringjastjórninni. Hann sneri
siðar aftur til heimalands síns
og varð kaupsýslumaður.
Síðborin leiðrétting
ÞAU mistök urðu við vél-
ritun á afmælisgrein minni
um Stefán Pétursson, skip-
stjóra frá Húsavík sjötug-
an, að 3 línur féllu niður í
innskotssetningu og rask-
aði það ættfærslunni.
Greinin birtist i Morgun-
blaðinu hinn 23. júní s.l. á
afmælisdegi hans.
Innskot þetta er í þriðja
dálki greinarinnar.
Réttur er greinarkafli
þessi þannig:
dikt Björnsson, skólastjóri — fað-
ir Guðmundar ráðuneytisstjóra og
þeirra systkina, sonur Björns frá
Víkingavatni, Magnússonar tré-
smiðs Gottskálkssonar, Pálssonar
að Fjöllum í Kelduhverfi. Gott-
skálk var kvæntur Guðlaugu Þor-
kelsdóttur, bónda að Nýjabæ í
Kelduneshreppi Þorkelssonar.
Varð þeim hjónum 14 barna auð-
ið. Yngstur barnanna var Erlend-
ur skáld og alþingismaður í Ási i
Kelduneshreppi Gottskálksson,
sem Gottskálksætt er við kennd
mikla þörf á þvi að auka gras-
nyt á Húsavík fyrir þurrabúðar-
menn. Fengu þeir þvf framgengt
að útmæld væri úr Húsavíkur-
landi erfðafestulönd til ræktunar
VII. Reykjavíkurskákmótið
hófst með stuttri setningar-
athöfn í Hagaskólanum I
fyrradag. Guðfinnur Kjart-
ansson formaður T.R. flutti
stutt ávarp, bauð gesti og
keppendur velkomna, en
áður um daginn hafði verið
dregið um töfluröð. Siðan
setti Gunnar Thoroddsen
félagsmálaráðherra mótið
með stuttri ræðu og er
borgarstjórinn i Reykjavik
hafði leikið fyrsta leiknum í
skák Inga R. Jóhannssonar
og Miguel Najdorfs hófst
taflið.
Og við skulum lita á skák Inga og
Najdorfs
Hvltt: IngtR. Jóhannsson
Svart: M. Najdorf (Argentlna).
Kóngsindversk vöm
I. c4 — Rf6, 2. Rc3 — g6, 3. e4
— d6, 4. d4 — Bg7, 5. Rf3 —
0-0. 6 Be2 — e5, 7. 0 0 —
Rbd7.
(Annað meginafbrigði er hér 7
— Rc6 og einnig hefur verið reynt
7 — Bg4)
8 He1 — c6. 9 Hb1 — Rg4,
(Nú verður hvltur eiginlega að
loka miðborðinu, en hér er einnig
leikið 9 — exd4)
10. d5 — c5, 11. b4?
(T: pleikurinn! Nú verður svarti
riddarinn mjög sterkur á c5 Bezt
var 1 1. Rb5 og hvltur stendur mun
betur).
II. — cxb4, 12. Hxb4 — Rc5,
13. h3 — Rf6, 14. Dc2
(14 Rd2 kom einnig sterklega til
greina)
14. — Rh5. 15. Bg5 — f6, 16.
Be3 — b’6, 17. Bfl — f5, 18.
Bg5 — Dd7, 19. exf5 — gxf5,
20. Bd2 — h6. 21. Rb5?!
(Hvltur hefur ekkert plan. 21.
Hbb1 kom vel til álita)
21. — Rhf6, 22. Bc3 — Rfe4.
23. Bal — Dd8!
(Drottningin á heima á svörtu reit-
unum)
Najdorf
sýndi sitt
gamla
form í 1.
umferð
eftir JÓN Þ. ÞÓR
24 Rd2 — Rxd2, 25. Dxd2 — f4!
(Lokasóknin er hafin)
26 Rc3 — Dg5, 27. Kh1 — e4,
28 Rb5 — c3, 29 fxe3 — fxe3,
30. Dc1 — Hf2, 31. Bxg7 —
Bxh3!
(Einfalt, fallegt og sterkt Nú
gengur auðvitað ekki 31 gxh3
vegna 31 — Dg3 og mátar)
32. Hxe3 — Bxg2+ 33. Kg1 —
Hxf 1 + og hvltur gafst upp.
Margir fylgdust af áhuga með
Islenzku stórmeisturunum Guð-
mundur tefldi Sikileyjarvörn gegn
Bandarlkjamanninum Vukecevich
Framan af var skákin I jafnvægi en I
miðtaflinu fórnaði Guðmundur peði
og fékk fyrir sterka stöðu
Vukecevich fórnaði slðan skiptamun
til þess að losna undan ægivaldí
svörtu biskupanna og I biðstöðunni
hefur hann tvö peð upp I skiptamun-
inn Þau eru þó illa virk og biðstaðn
betri hjá Guðmundi
Friðrik hafði svart gegn Margeiri
Péturssyni, sem fór hyggilega að
ráði sinu og skipti snemma upp I
endatafl Þar gat Friðrik ekki náð
tangarhaldi á andstæðingnum og
var samið um jafntefli eftir tlðinda-
litla baráttu
Stutt jafntefli urðu einnig I skák-
um Helga Ólafssonar gegn Hauki
Angantýssyni og Matera gegn
Antoshin Er fátt eitt af þeim skákum
að segja
Gunnar Gunnarsson tefldi enska
leikinn gegn sovézka stórmeistaran-
um Tukmakov Skákin var i jafnvægi
framan af. en þegar Gunnar lék
innilega af sér I 25. leik átti hann
góða möguleika
Enskur leikur var einnig á dagskrá
i skák þeirra Keene og Björns Þor-
steinssonar Byrjunin var þó heldur
óvenjuleg og mátti ekki á milli sjá
hvor hafði betur Þegar skákin fór i
bið var staða Englendingsins þó orð-
in öllu vænlegri
Skák Westerinen og Timmans var
býsna skemmtileg og fylgir hún hér
án athugasemda
Hvitt: H. Westerinen
Svart: J. H. Timman
Spænskur leikur
1 e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3
Bb5 — a6. 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0
— Be7. 6. Hel — b5 , 7 Bb3 —
d6, 8 c3 — 0-0, 9 h3 — Rb8.
10 d4 — Rbd7, 11 Rbd2 —
Bb7, 12. Bc2 — He8, 13. Rf1 —
Bf8, 14 Rg3 — g6, 1 5 a4 — c5,
16 b3 — d5, 17 Rxe5 — Rxe4,
18 Rxe4 — dxe4, 19 Bf4 —
cxd4, 20 cxd4 — f6. 21. Rg4 —
g5, 22. Bh2 — f5. 23. Re5 —
Bd6, 24. axb5 — axb5, 25. Hxa8
— Bxa8. 26. b4 — Rxe5, 27.
dxe5 — Bxb4, 28 Bb3 — Kg7,
29 Dxd8 — Hxd8, 30 Hal —
Bc5, 31 e6 — f4, 32. g3 — e3,
33 gxf4 — exf2, 34. Kf 1 — Be4,
35 Bd1 — Hd2 36 Be2 — Bf5
og hvftur gafst upp.
Áhorfendur munu hafa verið á
milli 2 og 3 hundruð og virtust þeir
skemmta sér hið bezta Aðstaða er
ágæt fyrir áhorfendur, skákskýringar
eru i hliðarstofum og konur úr
kvennadeild T R standa fyrir veit
ingum af miklum myndarskap
Þriðja umferð verður tefld I kvöld og
hefst klukkan 1 7 30
Mesta úrval landsins af
reiðhjólum fæst hjá okkur
„Pétur búfræðingur Jónsson
fluttist með fjölskyldu sinni til
Húsavíkur árið 1904. Var þá út-
gerð á opnum bátum að aukast á
Húsavík. Töldu Pétur og Bene-
fyrir þurrabúðarmenn."
Hitt er annað mál, pð innskots-
setningin hefði þuiTt að orðast
betur.
FALKIN N
Suðurlandsbraut 8
Sími84670
Sveinn Benediktsson