Morgunblaðið - 26.08.1976, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.08.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1976 7 Kaupfélögin og Tíminn í Alþýðublaðinu í fyrra- dag er fjallað um sérstaka þjónustu sem dagblaðið Tlminn nýtur að sögn blaðsins hjá kaupfélög- unum, sem er I þvf fólgin að kaupfélögin innheimta áskriftargjald Tfmans hjá bændum með þeim hætti að kaupfélögin greiða áskriftargjaldið og skuld- færa á reikning við- komandi bónda. Um þetta segir Alþýðublaðið: „Dagblaðið Tfminn hefur löngum notið „sér stakra kjara" hjá sam- vinnuhreyfingunni og kaupfélögum. Um árabil var það svo að bændur fengu blaðið sent hvort sem þeir vildu eða ekki, og áskriftargjaldið tekið út af reikningi þeirra hjá kaupfélaginu, að þeim for- spurðum. Þessu hefur nú verið hætt, þ.e. að senda öllum blaðið. En ennþá er áskriftargjaldið tekið út af reikningi bænda, en ekki innheimt á sama hátt og hjá öðrum blöðum. Bændur eru Iftt hrifnir af þessari aðferð. í fyrra var áskriftargjaldið vfða tekið f lok ágúst-mánaðar, en þá er þröngt f búi hjá mörgum bændum og hætt við að Iftil inneign sé á reikningi þeirra. Ef ekki er til fyrir áskrif targjaldinu greiðir kaupfélagið og færir til skuldar hjá við- komandi bónda. Af þessari skuld greiðir bóndinn 18% vexti og getur áskriftargjaldið þvf hækkað verulega, ef ekki myndast fljótlega inneign á reikningi. Tfminn er eina blaðið, sem þannig (mis)notar aðstöðu sfna hjá kaup- félögunum. Þetta tryggir blaðinu árvissar tekjur, þar sem áskriftargjöld eru greidd f einu lagi. Þetta er auðvitað siðlaus aðferð, enda mun vera hreyfing meðal bænda að mót- mæla henni. Kaupfélögin geta varla verið einkafyr- irtæki Tfmans. Hér fylgir mynd af kvitt- un þar sem sést að áskriftargjaldið hefur verið tekið og fært í við- skiptareikning hjá Kaupfélagi Borgfirðinga. Þetta er árgjaldið fyrir sfðasta ár, 8200 krónur, en það verður 12.000 krónur á þessu ári." Sérstæð þjónusta Hér virðist vera um að ræða sérstæða þjónustu samvinnufélaganna við eitt dagblað. Og f þvf sam- bandi vakna tvær spurningar. í fyrsta lagi: hefur verið leitað sam- þykkis viðkomandi kaupanda dagblaðsins Tfmans við þetta greiðslu- fyrirkomulag, m.ö.o. er það gert að ósk og með samþykki viðskiptamanna kaupfélaganna eða að þeim forspurðum? í öðru lagi: eru kaupfélögin reiðubúin til þess að veita öðrum dagblöðum þessa þjónustu? Nauðsynlegt er að forráðamenn kaup- félaga svari þessum fyrir- spurnum. Hér er um almannasamtök að ræða og nauðsynlegt að það verði upplýst hvort þau veiti málgagni Fram- sóknarflokksins sérstaka þjónustu umfram aðra. NÚGETAALLIR eignast glæsilega Stereo-samstæðu frá Þessi glæsilega samstæða kostar aðeins 82.130 — SM 2100 stereosamstæðan er búin eftir- farandi: Stereo útvarpstæki með langbylgju, mið- bylgju og'FM bylgju. Stereo magnara sem er 2x14 wött sinus við 4 ohm. 35 wött mússik power. Á tækinu eru stillingar fyrir bassa, diskant og loudness. Tiðnisvið 8HZ—50Khz. Plötuspilarinn er með vökvalyftum arm, sem fer sérstaklega vel með plötur og reimdrifnum disk. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A 'Sími 16995. Hátalarnir eru stórir 38 sm x 21,5 x 16 sm. Þeir eru búnir stórum 16 sm bassahá- talara og 5 sm milli og hátíðni hátalara. Við tækið má tengja heyrnartæki og seg- ulbandstæki. Athugið að við fengum takmarkað magn af þessu ágæta tæki á þessu lága verði. Góðir greiðsluskilmálar. Árs ábyrgð. Stór- Útsala Kjólaefni Metravara Handklæái Burdasnið Allt se/t fyrir ótrú/ega lógt verá. Egill lacobsen Austurstræti 9 Útsala hefst í dag í skódeildinni Mikil verðlækkun á ýmsum skófatnaði t.d. kvenskóm, herraskóm, barnaskóm, strigaskóm og stígvélum Stendur aöeins í þrjá daga i F I A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu Flat 850 special árgerð 7 2 300.000 FFat 128 Rallyárg. '73 650.000 Flat 126 árgerð '74 Flat 1 28 Rally árg. '74 550 000 800 000 Fíat 126 árgerð '75 Flat 132 Special árg. '73 600.000 1 000 000 Flat 125 árgerð 68 Flat 132 Special árg. '74 200 000 1.100 000 Flat 125 árgerð '71 Flat 132 GLS árg '74 450 000 1.200 000 Flat 125 árgerð 72 Flat 132 GLS árg 75 530 000 1.400 000 Flat 125 P Station árg. '73 FIat131 Nirafiori árg.'76 550.000 Flat 124 Special T árg. '71 400 000 Flat 124 Special T árg. 72 500 000 1 450 000 Ford Maveric árg. '74 1 500 000 Ford Cortlna árgerð '70 450 000 Flat 127 árgerð '72 Volkswagen 1300 450.000 árgerð '73 Flat 127 árgerð 73 600 000 550.000 Volkswagen 1303 Flat 127 árgerð '74 árgerð '73 650.000 730 000 Flat 127 árgerð 75 Toyota Cartna árgerð '74 750.000 1.250.000 Flat 128 árgerð '71 Toyota Crown árgerð '70 400.000 850 000 Flat 128 árgerð '73 Lada Topaz 2103 600 000 árgerð '75 Flat 128 árgerð '74 900 000 750.000 Lancta Beta 1800 árgerð Flat 128 árgerð '75 '74 950 000 1.800.000 FIAT EINKAUMBOO Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍOUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.