Morgunblaðið - 26.08.1976, Page 10

Morgunblaðið - 26.08.1976, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. AGÚST 1976 Hratt flýgur stund Erlingur Þorsteinssón, læknir, hálfsjötugur. — Raunar vissi ég, aó hann væri á 7unda áratugnum. Samt kom mér það hálfvegis á óvart, er ég sá þess getið, að hann hefði hálfnað tuginn. Sumir eru fæddir gamlir. Og sumir verða aldrei gamlir, þótt löng ævi sé að baki. Og ég held, að Erlingur sé meðal þeirra lukk- unnar pamffla, sem eru ávallt ungír, þótt árum fjölgi. Ekkert í svip, fasi eða hreyfingum minnir á 65 ár. Eins og alþjóð er kunnugt, stofnaði Guðrún, móðir Erlíngs, sjóð, Sólskríkjusjóðinn, til minn- ingar um mann sinn, Þorstein Eriingsson, mannvininn, dýravin- inn og skáldið, sem á sínum tíma hneykslaði ýmsa með óvenju snjöllum og hárbeittum ádeilu- kvæðum, en orti sig jafnframt inn í hug og hjörtu þjóðarinnar. Eng- um gat dulist ást hans á landí og þjóð, eða fölskvalaus og heit sam- úð hans með öllu og öllum, er minna máttu sín, bæði mönnum og dýrum. Og ekki leikur vafi á, að ljóð hans ,,Vetur ", „Ilreiðrið mitt ", Seinasta nóttin ', „Sól- skríkjan" og fleiri hafa vakið margan til skilnings og umhyggju i anda hans. I garði Þorsteins og Guðrúnar átti snjótittlingurinn alltaf víst fóður, er vetur herti að, þótt af léttum sjóði gulls væri að miöla — en miklu af mildi. Guðrún fól dýraverndarfélag- inu vörslu sjóðsins en að honum hlúði hún meðan hún lifði með útgáfu jóla- og minningarkorta. Er Guðrún féll frá, 1960, var það einróma álit okkar í stjórn félags- ins, að æskilegast væri að fá Erl- tng til að taka við formennsku í stjórn sjóðsins, og varð hann fús- lega við þeirri ósk. Og fljótlega kom í ljós, að bæði hann og Svan- híldur s.vstir hans höfðu hlotið samúðina með lítilmagnanum í arf. Þannig hófust kynni okkar Erl- ings og samstarf. Og á það hefur aldrei borið neinn skugga. F’rá upphafi hefur meginþungi starfs- ins hvílt á hans herðum og með jafnósérhlífnum og lifandi áhuga- og heilindamanni er ánægjulegt að vinna. Þær eru margar ferðirnar, margir snúningarnir, mörg sím- tölin, sem Erlingur innir af hendi t í þágu sjóðsins og þjónustu við tilgang hans: að metta sem flesta smáfugla, er vetur bannar þeim björg. Arlega er dreift nokkrum tonnum fóðurs, gefins. Tekna er aflað með útgáfu jólakorta, sól- skríkjunálinni, og ávallt berst eitthvað af gjöfum. Erlingur fóðrar á þrem stöðum: heima hjá sér, i garðinum við lækningastofuna og við styttu föð- ur síns. Sem lækni þekki ég Erling ekki, en heyrt hef ég, að sjúkling- ar njóti rikrar samúðar hans. Og öll mín kynni af honum styðja þann orðróm. Ég vil nota tækifærið til að þakka Erlingi störf hans i þágu dýraverndar og mjög ánægjulegt samstarf. — Og vissi sólskríkjan hvílíkur bjargvættur Erlingur er henni, myndu sólskríkjubreiður þekja garð hans og hús og syngja honum þakkir og árnaðaróskir. — Og undir þær munu allir dýravin- ir taka. — Heill þér og heilsu langan spöl áfram. — M. Skaftfells. 3ja herbergja íbúð með bílskúr til sölu í Breiðholti, laus Símar 13243 og 41628. Skemmtileg tveggja herbergja ibúð á jarðhæð með sér garði. Verð: 7 millj. útb 5 millj. MIÐVANGUR 54 FM Tveggja herb. skemmtileg íbúð með vönduðum innréttingum, stórum suður svölum og óvið- jafnanlegu útsýni. Verð: 5.8 millj. útb. 4.5 millj. RÁNARGATA 60 FM 3ja herb. sérhæð í litlu timbur- húsi, nýstandsett. Sér inngang- ur# allt sér. Góð lóð. Nýjar mnréttmgar. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herb. íbúð á 7. hæð í góðu standi Verð: 9 millj. útb. 6 millj. GRUNDARST 113FM Mjög skemmtileg og nýtízkulega innréttuð íbúð á 2. hæð Nýjar innréttingar, nýjar raflagnir í öllu húsinu. Verð: 8 millj. útb 5.5 millj. HAGAMELUR 97 FM 3ja til 4ra herb. samþykkt kjallaraíbúð með sér mngangi og öllu sér. Verð: 7 millj útb. 5 millj. MELABRAUT 120FM Mjög skemmtilega innréttuð sér- hæð í þríbýlishúsi með frábæru útsýni. Verð: 12 millj. útb. 8 millj. DUNHAGI 120 FM 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Mikið útsýni. Góðar innréttingar. Verð: 1 1 millj. útb. 7 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFAN RALSSON HDL .BENEDIKTÖLAFSSON LÖGFR Hafnarfjörður Verzlunarhúsnæðið að Austurgötu 25, er til leigu frá 1 október n.k Nánari uppl gefur undirritaður Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. • < IIIU HMIIHI f 11 f-Hf-f iliillHIUHIinHH fl 11 f f f f f / \ Kl. 10—18. * * 27750 r j i W#RTSÍ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I BANKASTRÆTl 11 SlMI 27150 Til sölu m.a. Snortar 2ja herb. íbúðir á hæðum við Aspar- fell, sér þvottahús á hæðun- um, mikil og góð sameign. Glæsileg 2ja herb. við Dúfna- hóla. 2ja herb. m—bílskýli. Við Krummahóla útb. aðeins 2,9 m. 3ja herb. íbúðir íbúð við Eyjabakka. íbúð í steinhúsi við Ránargötu í skiptum fyrir nýlegri ibúð. Snyrtileg íbúð við Sörlaskjól, laus fljótlega sér hiti. Ibúð við Vesturberg. 4ra og 5 herb. ibúðir Við Álftamýri m — bílskúr. Asparfell, Krummahóla, Kóngsbakka, Jörfabakka, Gaukshóla, Mávahlíð, Espi- gerði, Bergstaðastræti, Bolla- götu. Braggi um 60 fm. í emkasölu með rafmagni (3ja fasa lögn) olíukyndingu og síma fylgir á 1 600 fm. lóð í verksmiðjuhverfi i austur- borginni. Hagkvæmt verð ef samið er strax. Benedikt Halldórsson söiustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór TryKgvason hdl. Mlt#BOI6 Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Símar 21682 2ja herb. íbúð við Leifsgötu. Ný standsett hugguleg íbúð. Útb 3.6 millj. 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Begstaðastræti Sérmngangur. 3ja herb. kjallaraibúð við Bjargarstíg. Útb. aðeins 2 millj Laus nú þegar. 3ja herb. jarðhæð við Norðurbraut Hafnar- firði. Ný standsett ibúð. Laus strax. Útb. aðeins 3 millj 3ja herb. fullbúin ibúð I fjölbýlishúsí við Miðvang i Hafnarfirði. Gott út- sýni yfir bæinn. Gufubað og frystir fylgir. 3ja herb. íbúð við Eyjabakka 3ja herb. ibúð við Ásbraut. 3ja til 4ra herb. ibúð við Grundarstig. íbúðin er ný standsett og huggulega innréttuð 4ra herb. ibúð á 2. hæð (efstu) við Efstaland. Vandaðar innréttingar. 4ra til 5 herb. ibúð við Engjasel íbúðin er að mestu leiti fullbúín og laus nú þegar. 4ra til 5 herb. endaíbúð við Álfaskeið. Bilskúrs- réttur Laus til afhendingar nú þegar 4ra herb. íbúð við Melhaga. Bilskúrsréttur. Raðhús við Hvassaleiti ca 220 fm. Bil- skúr fylgir Vönduð eign. Húseignin Bjarg v/ Sundlaugaveg Þrjár ibúðir eru i húsínu, selst i einu lagí eða i hlutum. Kaupendur látið skrá íbúðin hjá okkur nú þegar. FASTEIGNASALA Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) s 21682 Jón Rafnar Jónsson. heima 52844 Hilmar Björgvinsson, hdl. heima 42885. --------- ■ ■ ■;--n-- Garðabær — Ftóamarkaður Flóamarkaður verður haldinn í barnaskóla Garðabæjar á morgun föstudag kl. 5 —10 e.h. Hreinn og góður fatnaður o.m.fl. fyrir alla fjölskylduna. Tekið á móti „Öllu í skólanum í kvöld.” Gerið góð kaup. Kvenfélagskonur. Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Kaplaskjólsvegur AUSTURBÆR Freyjugata 28—49, Sjafnargata, Háahlíð, Sóleyjargata, Laufásveg 58 — 79 ÚTHVERFI Akrasel. KÓPAVOGUR Hlíðarvegur 1, Víðihvammur, Hraunbraut, Álfhólsvegur 1, Skjólbraut. Uppl. í síma 35408 rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 ATHUGIÐ! Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herbergja góðri íbúð vestan Elliðaár Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. V_____________________________________________________ 7 Nýlegt einbýlishús Vorum að fá til sölu einbýlishús á góðum stað í Austurborginni. Húsið er á einni hæð ca. 1 55 fm. ásamt bílskúr. Fallegur garður. Verð: 26.0 millj. Skipti á blokkaríbúð t.d. í Fossvogi koma til greina. Nýlegt pallaraðhús Til sölu raðhús samtals um 200 fm. auk bílskúrs Mjög vandað hús. Verð: 23.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. Verzlunarhúsnæði Stigahlíð 47 (Suðurver) Okkur hefur verið falið að selja verzlunar- húsnæði, sem er ca. 70 ferm. jarðhæð og ca. 120 ferm. efri hæð. Hæðirnar eru samtengdar. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma. FASMASALAN MORGVNBLABSHflSINU Oskar Kristjánsson MALFLITVhGSSKRIFSTOFAÍ Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.