Morgunblaðið - 26.08.1976, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Skermasaumur
Skrifstofustarf
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða vana skrifstofustúlku
sem allra fyrst.
Bókhaldskunnátta og einhver reynsla í
erlendum bréfaskriftum nauðsynleg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt:
„Dugleg — 2781"
Iðnfyrirtæki í vesturbænum
óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku eða mann sem fyrst.
Reynsla æskileg. Umsóknir sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins merkt: Atvinna
— 6183 fyrir 1. sept. 1976.
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann á
Hvammstanga. Æskilegar kennslugreinar
enska og eðlisfræði Upplýsingar í síma
95-1368 eða 95-1358
Vantar laghentar stúlkur til að sauma
skerma, kl. 1—6 e.h. Upplýsingar á
staðnum (ekki í síma).
Lampagerdin Bast
Háaleitisbraut 8 7.
Sendill
Bankastofnun óskar að ráða sendil. Um-
sóknir sendist í pósthólf 453, Reykjavík.
Heildverzlun
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan
daginn. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Atvinna
— 6185".
Starfsmaður óskast strax.
Verksvið: símavarzla og vélritun.
Skrifstofa Rannsóknastofnana
atvinnuveganna
Hátún 4a, Reykjavík.
Sími: 26588.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa.
Uppl. í síma 1 651 3 kl. 1 —4 í dag.
Brauöborg,
Njálsgötu 112.
Skrifstofustúlka
Stúlka vön vélritun óskast nú þegar til
skrifstofustarfa á lögmannsstofu. Tilboð
merkt: „Vön — 6187 sendist Mbl. fyrir
hádegi á laugardag.
Garðabær
Óska eftir blaðburðafólki í Lundunum,
Flötunum og Arnarnesi. Uppl. hjá
umboðsmanni, sími 52252.
■ fH#rgmtÞ(*fófc
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu í
síma 81 200
I
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar á Geðdeild Borgarspítal-
ans í Arnarholti sem fyrst.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu í
síma 81 200.
Reykjavík 24. ágúst 1976.
Borgarspítalinn.
, ' PÓSTUR OG SÍMI
v„
■-'r-Nemendur
verða teknir í símvirkja- og loftskeytanám
nú í haust, ef næg þátttaka fæst.
Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf
eða hliðstætt próf og ganga undir inn-
tökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku.
Inntökupróf verða 15. september og
verða nánar tilkynnt síðar
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
dyraverði Póst- og símahússins við Aust-
urvöll.
Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði og
Ijósriti af prófskírteini og sundskírteini
skulu berast fyrir 6. september 1 976.
Nánari upplýsingar í síma 26000.
Póst- og símamá/astjórnin.
Óskum að ráða
nú þegar mann til starfa á smurstöð
okkar. Upplýsingar veita móttökustjórar
verkstæðis.
Hekla, h.f.,
sími 2 1240.
Vanir
járniðnaðarmenn
óskast strax.
Vélaverkstædið Véltak h. f.
Dugguvogi 2 1,
Sími: 86955.
Saumastúlkur
óskast
Uppl. milli kl. 1 —4, (ekki í síma).
H. Guójónsson, skyrtugerð,
Ingólfsstræti 1 A
3. hæð, gegnt Gamlabíói.
Ofdrykkjuvarnir
Ég óska eftir hálfsdags starfi við mótun og daglega umör nun
ofdrykkjuvarna hjá stóru fyrirtæki eða fyrirtækjasamsteypu,
stofnun eða jstarfsmannafélagi. Starfsaðstaða nauðsynleg
Ég býð la^ígvarandi og mjög viðtæka starfsreynslu, sem
byggist á átarfi og námi i ofdrykkjuvörnum („alcoholism in
industry ') og samstarfi við erlenda aðila á þvi sviði.
Kaupkrafa i samræmi við 1 1. taxtaflokk V.R.
Lágmarks ráðningartími 1 ár. Vinn sjálfstætt.
Steinar Guðmundsson
Keilufelli 19
sími: 74303. Pósth. 8 Kóp
Atvinna
Yfirmatreiðslu-
maður óskast
Einnig kona, vön eldhússtörfum. Kona
vön hreingerningum óskast einnig.
Uppl. í skrifstofu Tjarnarbúðar Vonar-
stræti 10, frá kl. 10—4 í dag og næstu
daga, (ekki í síma).
Tækniteiknari
Tækniteiknari með góða menntun og
starfsreynslu (tungumálakunnátta, aðal-
lega þýzka) óskar eftir starfi hálfan daginn
eða hluta úr starfi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 5351 6.
Stundarkennara
vantar að gagnfræðaskólanum í Mosfells-
sveit. Kennslugreinar:
Á iðnbraut í 9. bekk, iðnkynning, flatar-
teikning, teikniskrift. Á verslunarbraut í
9. og 10. bekk bókfærsla, vélritun, með-
ferð reiknivéla, leturgerð.
Uppl. gefur Gylfi Pálsson, skólastjóri,
sími 66186 — 66153.
Starfsfólk óskast
Óskum að ráða starfsfólk í bókhald, til
vélritunar og símavörslu nú þegar.
Skriflegar umsóknir, þar sem tilgreint er
aldur, menntun og fyrri störf, sendist til
skrifstofu vorrar að Borgartúni 7. Upplýs-
ingar á skrifstofunni næstu daga.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
Hjúkrunar-
fræðingar
— Ijósmæður og
sjúkraliðar
Óskast til starfa hálfan daginn.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonu.
Elli- og HjúkrunarheimiHð Grund.
Véltæknifræðingur
eða
vélaverkfræðingur
helst með vélstjóramenntun, ósKast til
starfa sem fyrst, við vélaeftirlit m.m.
Til greina kemur hlutastarf a.m.k. fyrst
um sinn.
Tilboð merkt Vélar: 6497 sendist Mbl.
ásamt uppl. um menntun og fyrri störf.