Morgunblaðið - 26.08.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavik—Njarðvik
Höfum til sölu mikið úrval af
3ja og 4ra herb. íbúðum í
Keflavík og Vtri Njarðvík.
Hagstætt verð og góðir
greiðsluskilm.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavík, simi 1420.
Garður
Til sölu 4ra herb. íbúð. Allt
sér. íbúðin er laus til afhend-
ingar fljótlega.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, sími 1263 og
2890
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fantað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, sími 31 330.
Stór útsala
Allt á að seljast. Málverk,
gjafavörur. Mikill afsláttur.
Verzlunin hættir.
Vöruskiptaverzlun, Laugavegi
178.
Skagaströnd
Húsgrunnurinn Bankastræti
6 er til sölu. Nánari uppl.
veittar í síma 95-4667.
Hey til sölu
Upplýsingar í síma 95-4767.
Rennismiður
óskar eftir vinnu á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. i síma
72971.
Tvær ungar stúlkur utan af
landi óska eftir 2ja herb.
tbúð eða tveim saml. herb.
frá og með 1. sept.
Uppl. i sima 85450 kl. 6 — 9
e.h.
Fíladelfía
Almenn æskulýðssamkoma í
kvöld kl. 20.30. Æskufólk
talar og syngur. Samkomu-
stjóri: Sam Glad.
Hjálpræðisherinn
Engin samkoma í kvöld,
fimmtudag. Sérstakar sam-
komur vegna heimsóknar
Ofursta Sven Nilsson
og frú. Föstudag og laug-
ardag kl. 20.30. Foririgjar frá
Akureyri, Isafirði og Reykja-
vík ásamt fleirum syngja og
vitna.
' SIMAR. 11798 og 19533.
Fostudagur 27. ágúst
kl. 20.00.
1. Óvissuferð (könnunarferð).
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá
4. Hveravellir — Kerlinqar-
fjöll.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni og farmiðasala.
Grensáskirkja
Almenn samkoma fimmtu-
daginn 26. ágúst kl. 20.30.
Orð drottins boða söngur
bænir. Komið og lofið drott-
inn. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Halldór S. Gröndal.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 27.8 kl. 20.
Dalir — Klofningur,
berjaferð, landskoðun. Gist
inni. Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, sími
14606.
Föstud. 3.9.
Húsavíkurferð, aðalblá-
ber, gönguferðir. Fararstj
Einar Þ. Guðjohnsen.
Færeyjaferð, 16—19.
sept. Fararstjóri Haraldur Jó-
hannsson.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnadir
KAU PM AN N ASAMTÖK
ISLANDS
Félag matvörukaupmanna
og
félag kjötverzlana
Almennur félagsfundur verður haldinn í
Tjarnarbúð, fimmtudaginn 26. ágúst n.k.
kl. 20.30.
Dagskrá:
Mjólkursölumál
Stjórnirnar.
Auglýsing frá
sjávarútvegsráðuneytinu
Síldveiðarvið ísland.
Umsóknir um síldveiðileyfi með herpinót
við Island á hausti komanda verða að
berast sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 7.
september n.k. og verða umsóknir, sem
berast eftir þann tíma ekki teknar til
greina.
Það athugist, að veiðileyfi verða á þessari
vertíð einungis veitt þeim bátum, sem
leyfi fengu til síldveiða í Norðursjó á
þessu ári, svo og þeim bátum, sem fengu
síldveiðileyfi hér við land í fyrra.
Á þessari vertíð verður leyft að veiða
10.000 lestir síldar í herpinót á tímabil-
inu 25. september til 25. nóvember.
Þessu magni verður skipt jafnt niður á þá
báta, sem síldveiðileyfi fá, — þó þannig,
að þeir bátar, sem fiskuðu meira en 20
lestum meira en kvóta þeirra nam á
síldarvertíðinni í fyrra, fá í ár því lægri
kvóta sejm nemur þessari umframveiði
þeirra.
Önnur skilyrði, sem sett verða í veiðíleyfi
verða t.d. þau, að allur síldarafli hring-
nótabáta skal ísaður í kassa eða saltaður í
tunnur um borð í veiðiskipunum. Enn-
fremur skal öllum síldarafla landað á
Islandi og skylt verður að láta vega hann
við löndun.
Sjávarútvegsráðuneytið,
24. ágúst 1976.
Lóðaúthlutun í Garðabæ
Garðabær mun í næsta mánuði úthluta
nokkrum einbýlishúsalóðum í austan-
verðu Byggðahverfi. Uppdrátturaf úthlut-
unarsvæðinu og umsóknareyðublöð
liggja frammi á skrifstofum bæjarins
Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg.
Umsóknarfrestur er til 1 5. september n.k.
Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir.
eigi þær að koma til greina við úthlutunina.
Bæjarstjóri.
Bátar til sölu
22 lesta eikarbátur
byggður 1 975. Vél 2 1 0 ha. Volvo Penta.
Trollspil, línuspil, 6 rafdrifnar færarúllur,
kraftblökk.
Báturinn er vel búinn tækjum til afhend-
ingar í næsta mánuði.
1 20 lesta stálbátur
byggður 1 960, til afhendingar strax.
Aðal skipasalan, Vesturgötu 1 7,
sími 26560.
Guðmundur Karlsson,
heimasími 74156.
Til leigu við Síðumúla
björt og rúmgóð ca 150 til 160 fm. efri
hæð fyrir skrifstofur eða léttan þrifalegan
iðnað. Möguleikar á að leigja hæðina í
tvennu lagi.
Uppl. í síma 30630 (og 38216 eftir kl
! 18).
Keflavík, Suðurnes til
leigu:
Til leigu 200 ferm. húsnæði í Bíókjallar-
anum við Hafnargötu 33 Keflavík. Hús-
næðið er laust strax. Uppl. í símum 201 2
og 2044 Keflavík.
Til leigu
björt og rúmgóð 116 fm. íbúð með
bílskúr við Blikahóla frá 21. ágúst. Full-
gerð íbúð, stórar svalir og gott útsýni.
Tilb. merkt G-2771, sendist blaðinu.
Uppl. í s. 34730 e. kl. 18.00.
naudungaruppboð
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 44. og 46. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976, á Digranesvegi 46 — hluta —,
Kópavogi, þinglýstri eign Sigurjóns Guðjónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 3 1 ágúst 1 976 kl. 1 2.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
23. ágúst 1976.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 44. og 46. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976, á bragga v/Borgarholtsbraut /
Hafnarbraut. Kópavogi, talin eign Þorsteins S. Jónssonar, fer
fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3 1. ágúst 1 976 kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
23. ágúst 1976
uppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 27.. 28. og 30. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976, á Túnhvammi v/Lögberg, Kópa-
vogi, þinglýstri eign Elís Gunnarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 3 1. ágúst 1 976 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
23. ágúst 1976.
Vestf j a rða rk jö rd æ m i
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Vestf|arðar-
kjördæmi verður haldinn að Núpi, Dýrafirði 28 til 29. ágúst
n.k. og hefst kl. 13.30 laugardaginn 28. ágúst. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Alþingismenn sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðarkjördæmi mæta
á fundinum.
Stjórnin.
Vestfirðir
Almennir stjórnmálafundir.
Alþingismenn sjálfstæðisflokksins i Vest-
fjarðakjördæmi halda almenna stjórn-
málafundi á eftirtöldum stöðum og tim-
um:
Þingeyri
föstudaginn 27. ágúst i samkomuhúsinu
kl. 21, á fundinum mæta Matthías
Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, Þor-
valdur G. Kristjánsson, alþm. og Sigur-
laug Bjarnadóttir, alþm.
Flateyri
þriðjudaginn 31. ágúst i samkomuhúsinu
kl. 21, á fundínum mæta Matthias
Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor-
valdur G. Kristjánsson, alþm.
Suðureyri
miðvikudaginrr 1. sept. i samkomuhúsinu
kl. 21. Á fundinum mæta Matthias
Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor-
valdur G. Kristjánsson, alþm.
■ ■ ■ •* « • |
11111*11