Morgunblaðið - 26.08.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1976
25
ÉArfr,T-,ift73táaL
við
gluggann
eftirsr. Árelius Nielsson
Hrein
Reykjavíkurborg átti 190
ára afmæli 18. ágúst slðast-
liðinn. Þá hlutu ýmsir að
verðugu viðurkenningu fyrir
að fegra borgina á einn eða
annan hátt. Það vakti ýmis-
legt athygli og umhugsun,
t.d. frábær umgengni við hús
Halldórs Þorsteinssonar
kennara og gluggaskreyting
Helga Einarssonar á Skóla-
vörðustlgnum. En mesta at-
hygli og undrun hefur samt
vakið húsið, sem valið var
fegursta einbýlishúsið. Ekki
samt vegna þess, að það
væri ekki verðugt, heldur
þess, hve fegurðarsmekkur
þeirra, sem bezt teljast vita,
hefur nú breytzt frá þvl sem
var fyrir nokkrum árum, þeg-
ar naumast komu önnur hús
til greina en nýjar „villur" I
kassastll með flötu þaki og
helzt súlum eins og byggt
væri úti I stöðuvatni. Sannar-
lega eru gömul hús eins fall-
eg, ef vel er að þeim búið
eins og þau nýrri. Vel sé
fegrunarnefnd fyrir vel unnið
verk.
En hér skal þó minnzt á
annað, sem hún ætti á ein-
hvern hátt að efla enn betur,
helzt með opinberri viður-
kenningu, en það er: Góð
umgengni þess sem gert er
og gert hefur verið.
Nýlega birtu blöðin frá-
sögn og myndir af fallegum
skólastúlkum sem unnið hafa
að sorphreinsun I sumar.
Þetta er miklu merkilegri frétt
en flestir gera sér grein fyrir.
Hún sannar nefnilega betur
en langar skýrslur þann
þroska i hugsunarhætti, sem
orðið hefur á íslandi hin slð-
ari ár. Sllkt má telja til mikill-
ar menntunar.
Ekki munu vera margir
áratugir slðan engin stúlka á
íslandi vann að sltkum störf-
um. Margir, og þá ekki slzt
kvenfólk, taldi það skömm
og hina mestu óvirðingu, og
vildi sízt láta bendla sig við
slikt I blöðum. Til sömu fram-
fara bendir einnig, hve unga
fólkið vinnur fallega að þrif-
um og gróðursetningu á vor-
in.
En þeim mun sorglegra er,
hve mörgum verður á að
eyðileggja og fótumtroða
allt, sem hönd á festir og
fótur má snerta á almanna-
færi. Það virðast íslendingar
bókstaflega á frumstigi
Hvergi má setja upp síma-
klefa eða biðstöðvarskýli, svo
að einhverjir brjóti ekki þar
og bramli, tæti, rífi og kroti
allt, með ógeðslegum orðum
og enn ógeðslegri myndum.
Látum nú vera, þótt viðkom-
andi sýni þarna vanþroska
sinn og fái útrás fyrir andhæl-
ishátt hugsunar og handa.
Vonandi eru þeir tiltölulega
fáir. En þetta setur almenn-
ingsstimpil á alla borgina alla
þjóðina. Og þótt þarna séu
aðeins fáir að verki fellur
skugginn og atast sóðaskap-
urinn á alla hina saklausu
Og þetta gerist ekki ein-
ungis utanhúss. Skólastofur,
borð og bekkir áhöld og tæki
skemmtistaða og samkomu-
húsa, strætisvagnar og sum-
arbústaðir bera blæ hins
sama. Þarna er skemmt og
skaðað fyrir tugi milljóna ár-
lega aðeins til að þjóna
lægstu hvötum og dýrshætti
mannlegra skrílshátta.
Hugsa sér samanburð við
Vínarborg, þar sem hægt er
að skilja eftir dagblöðin við
götur og torg. Fólk tekur þau
þar og greiðir fyrir þau um
leið t þar til gerðan aurabauk,
eftirlitslaust eftir sinni sam-
vizku.
Spyrja má, hvernig ætti að
kenna íslendingum sltka um-
gengni, fólki sem umgengst
stn eyðibýli eins og fögru
byggingarnar á Kolviðarhóli,
viðurstyggð eyðingar á helg-
um stað mætti segja, rænir
slysavarnaskýli og sæluhús á
ströndum og fjallvegum?
Þar er vandi að svara. En
samt mætti byrja strax á
heimilum að kenna börnum
góða umgengni. Hafa eina
viku vetur hvern t skólum,
sem nefna mætti umgengn-
isviku. Kenna t kirkjum og
fermingarundirbúningi að
virða það, sem heilagt er,
draga skó af fótum í um-
gengni við helgidóma og gró-
andi Itf, ganga ekki á gras-
inu.
Ég hef horft á fólk, sem
lætur sem það sjái ekki krass-
andi og skerandi skemmdar
varga í strætisvögnum og
biðskýlum. Það eru þögul
svik að þegja við öllu röngu.
Eitt skýrasta dæmið um
skort okkar íslendinga og
Reykvtkinga t umgengnis-
háttum er flagið á Lækjar-
torgi, sem ætlað var að verða
einn fegursti, græni blettur
„grænu byltingarinnar" við
götu borgarbúa. Hvernig er
það nú eftir óteljandi lata og
hirðulausa fætur, bæði karla
og kvenna, sem tróðu gróð
urinn t svað og breyttu gró-
andi fegurð borgar sinnar t
óhrjálegt forarsvæði? Verst er
þó, ef örtröð og uppblástur
færist yfir sálarfegurð fólks-
ins t borginni.
Áreltus Ntelssson.
Sölur á þorsk-, karfa-
og loðnumjöli og loðnulýsi
— í júlí og ágúst
t nýútkomnu dreifibréfi Félags fsl. fiskmjöisfram-
leiðenda birtist yfirlit yfir sölur á þorskmjöli, karfa-
mjöli, loðnumjöli og loðnulýsi f júii og ágúst og fer
þetta yfirlit hér á eftir:
Yflrlit yflr borskmjölsölur í .1Ú1Í 1976.
Dags Olldir tll Magn Verö tattd'
2.7. Piskrajöl 1.8. 100 tonn $ 6.40 pr.prot. unit clf -U6 Holland
5.7. Þorskmjöl 1.9. ca 250 $ 6.20 prot.unit pr. 1000 gr 65$ cif -1$ Engl&nd
7.7. Fiskmjöl 1.8. 350 n $ 6.30 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 63/6/3/10 C&F Tekkóslóvakía 1
7.7. 1.8. 130 " $ 6.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 63/6/3/10 C&F Tékkóslóvakía 1
7.7. Þorskmjöl 1.9. 60 " $6.40 pr.prot.ein. pr. 1000 kg. f. max 65/5/3 cif -1$ £ 356 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 65/5/5 cif -1$ England „
12.7. Fiskrajöl 1.10 150 $ 6.40 í 65^ ®3 fita -155 n |
12.7. 1.10 75/100 " $ 6.75 n I
14.7. " 1.8. 70 " $6.50 pr.prot.pr. 1000 kg f. max 67/6/3/10 C&F Tékkóslóvakía 1
15.7. Þorskmjöl 50 kg 1.8. 3000 pk $ 6.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 65$ cif -ÍSÉ England
20.7. Plskmjöl - 1.9. 50/100 tonn $ 6.72 pr.prot. gr. 66$ prot. -1$ Belgía
22.7. Þorskmjöl 1.9. ca 100 $ 6.72 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 65$ cif -1$ England
22.7. Flskmjöl 1.8. 50 $ 6.75 pr.prot.ein. cif. gr. upp í 65$ 6$ fita, yp salt, 10$ vatn -2$ Skotland |
22.7. Fiskmjöl 22.7. Fiskmjöl 1.8. 1.8. 150 " 50 $ 6-75 8?-PÍ?l-?^nSaíéfl6í-vUatK -fc65í $ 6.65 pr.prot.ein. pr. 1000 kg. f. max 58$ prot.max 5/5/10 ammoniak 0.45?$ cif Skotland 1 U.K. 1
23.7. Þorskmjöl 1.9. 200 $ 6.70 pr.prot.ein. 66$ prot. 6$ fita 10£ raki 3$ salt -156 Holland |
27.7. Þorskmjöl 15.8. 3000 pk $ 6.20 pr. prot.ein. pr. 1000 kg gr. 65$ cif -l^ England 1
30.7. SpsarllngsmJ.50 kg 1.10 ca 300 tonn $ 6.50 pr.prot.ein. pr. 1000 kg cif -156 England 1
Yfirlit vflr karfamiölssölur í 1Ú1Í 1976.
Dags. Gildir til Magn Verö land 1
6.7. Karfamjöl 15.7. 50/70 tonn $ 6.10 pr.unit prot.pr. 1000 kg. cif 64$6 prot. -156 Bretland s
7.7. " 1.9. 60 n $ 6.65 pr.prot.ein. pr. 1000 kg. max 63/10/10/3 cif -1$ £ 364 pr.prot.ein. pr. 1000 kg max 63/10/10/3 cif -ljí Bretland
12.7. 1.9. 50 $ 7.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 6056 prot.cif -1/6 Danmörk
12.7. " 20.7. 75 11 $ 7.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 60$ prot. cif -156 ii
12.7. 1.9. 75 " $ 7.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 605» prot. cif -1$ n
15.7. 1.9. 75 " $ 7.20 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 6056 prot. cif -1$ 11
20.7. 1.9. 200/250 $ 6.72 pr.prot. gr. í 64jé prot. -1$ Ðelgía
Yfirllt vfir loönum.lölssölur í lúlí 1976.
Dags. Gildir til Magn Verö Land
23.7. Loönumjöl 1.9. 2X150 tonn $ 6.72 pr.prot.ein. 66$ prot. 12$ fita 1056 raki 356 salt -l^ Bretland
Yflrlit yfir borskmjölssölur í ágúst 1976.
Da*s. Oildir til Magn Verö Land
12.8. Fiskmjöl 1.11 150 tonn $ 6.70 í 65íí -156 Finnland
II It n 11 11 $ 6.65 " 8?S -Ufc England
12.8. 1.9. n 11 $ 6.70 " -U« Flnnland
16.8. " n n $ 6.45 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 63?6 prot. cif -1$ England
•1 It " 100 " $ 6.40 pr.prot. ein. pr.1000 kg f. max 65$ prot. cif -1$ England
" Þorskmjöl 1.10 125 $ 6.35 pr. unit prot.pr. 1000 kg f. max 65$ prot. cif -1$ U.K/Elre
H II n 175 " $ 6.30 pr. unlt prot.pr. 1000 kg f. max 68jv prot. cif -1?6 U.K/Eire
18.8. SpærlingsmJ.50kg 1.11 300 $ 6.60 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. í 68p C&F Tekkóslóvakía
19.8. Flskmjöl 1.10 250 " $ 6.65 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 68$ prot. C&F Tékkóslóvakía
19.8. II 250 $ 6.65 pr.prot.ein. pr. 1000 kg f. max 68$ prot. C&F Tékkóslóvakía
Yfirlit yfir karfam.lölssölur í ágúst 1976.
Daas. Gildir til Magn Verö Land
16.8. Karfamjöl 1.10 ca 75 tonn $ 7.00 £ 3.907 pr.prot.ein. pr. 1000 kg gr. 1 68$ prot. clf -1$ Danmörk-
16.8. 1.10 100 $ 6.35 pr. unit prct. pr. 1000 kg gr. 62$ prot. cif -1> U.K.
Yfirlit yfir loönumjölssölur í áp:úst 1976.
Dags. Gildir i 1 Magn Verö Land
16.8. Loönumjöl 1.10 200 tonr $ 6.70 pr. unit. prot.pr. 1000 kg. max 68$ prot. cif -1$ U.K.
16.8. 1.10 150 ” $ 6.30 pr. unit prot.pr. 1000 kg max 65$ prot. cif -1$ U.K.
Yfirlit vflr loönulvslssölur í áeúst 1976.
Dags. Gildir til Magn Verö Land
10.8. Loönulýsi 1.10 250 tonn $ 375.- pr. 1000 kg. cif -136 Holland
13.8. 11 500 " $ 375.- pr. 1000 kg. cif -1)6 Holland
18.8. 1.11 9/1100 $ 375,- pr. s/t cif -l£ England
18.8. 1.9. 500 " $ 375*- pr. n/t cif -1$ England
(Viösklptaráöuneytiö)