Morgunblaðið - 26.08.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 26.08.1976, Síða 29
MORC.UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1976 29 fclk í fréttum Popp og póiitík + Paul McCartney og hljóm- sveitin Wings fá nú tækifæri til að komast á vinsældalistann f Sovétrfkjunum. Samið hefur verið um að platan „Band on the Run“ verði gefin út þar austur frá en hún hefur selzt f milljónum eintaka vfða um lönd. Sagt er að þessi atburður marki þáttaskil f sambúð aust- urs og vesturs og eigi, ef fram- hald verður á, eftir að hafa meiri áhrif en allir aðrir samn- ingar stjórnmálamanna saman- lagðir. + Danir stunda mikið sólböð og sjóböð en nú er hætt við að heldur fari að draga úr bað- stranarferðum þar f landi. Svo mikil mengun er nú orðin við strendur Danmerkur, einkum við Ausfur-Jótland, að það get- ur beinlfnis verið Iffshættulegt að baða sig upp úr skolpinu. Það er þó einkum sérstök þör- ungategund sem er hvað hættu- legust og svo eitruð er hún að fiskur sem kemst f tæri við hana drepst unnvörpum. Af þessum sökum hafa yfirvöld sett upp þetta nýja bannmerki sem sést hér á myndinni og ef ekkert verður að gert á það eftir að skjóta upp kollinum á æ fleiri stöðum. + „Garður er granna sættir" segir máltækið en veggur virð- ist ekki koma að sömu notum + Raymond Burr, sem þekktur er úr sjónvarp- inu sem Ironside og Perry Mason, hefur nú fengið aðalhíutverkið í nýjum sjónvarpsmynda- flokki sem kvað vera dæmigerður fyrir nýj- ustu dilluna fyrir vestan. Nú þykir ekkert gaman að hlutunum nema þeir gerist á ritstjórnarskrif- stofum dagblaða og á Burr að vera aðalrit- stjóri. þvf að kona ein f Danmörku sem býr f íbúð sem liggur að veitingahúsi hefur nú kært starfsemi þess fyrir umhverfis- málaráðinu. Segir hún að svo mikið gangi á þegar buffið sé barið að henni komi ekki blundur á brá. 1 fyrstu var kæru kerlingar vfsað frá en hún gafst ekki upp við svo búið og að lokum var ákveð- ið að gerðar yrðu hávaðamæl- ingar f fbúðinni. Meðan á öllu þessu stfma- braki stóð flutti veitingamaður- inn buffborðið frá veggnum og vonast til að hafa með þvf leyst málið f eitt skipti fyrir öll. Ynl Brjnner og konnngnrinn + Fyrir um aldarfjórðungi lék Yul Brynner aðalhlutverkið f söngleiknum „Konungurinn og ég“ sem mikilla vinsælda naut á sfnum tfma. Nú er verið að kvikmynda þennan söngleik að nýju og verður Brynner áfram f sfnu gamla gervi sem konungurinn f Sfam. Við fyrri töku myndarinnar tók það Yuf tvo tfma að fklæð- ast gervi konungsins „en nú t.ekur það skemmri tfma,“ segir Yul, „nú er ég konjjltn á réttan aldur fyrir hlutverkið." 1065 1077 1081 1090 1023 1026 1029 1029 F 1031 ■Q 1039 1060 1060 A KRANAR FYRIR VATN, GUFU OG OLÍU 1/4"-8 JAFNAN FYRIRLYGGJANDI VALD. POULSENI KLAPPARSTÍG 29 — SÍMAR: 13024 - 15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 —: 38520-31142

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.