Morgunblaðið - 26.08.1976, Side 35

Morgunblaðið - 26.08.1976, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1976 35 Tveir bikarleikir í kvöld - úrslitum 2. flokks að Ijúka TVEIR leikir verða I bikarkeppni KSl I kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 18.30. KR-ingar mæta Breiðablik á Laugardalsvellinum og er þar um að ræða annan leik liðanna I 8-Iiða úrslitum keppn- innar, en liðin skildu jöfn eftir framlengingu á dögunum. FH- ingar fá Islandsmeistara Akraness I heimsókn og er sá leikur I 4-liða úrslitum keppn- innar. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikjunum í 1. deildinni, sem eftir eru. Þannig leika Víkingar gegn Þrótti á Laugar- dalsvellinum á laugardaginn klukkan 15.30, en leikurinnátti ekki að vera fyrr en á sunnudag- inn. A laugardaginn leika einnig ÍBK og ÍA í Keflavík og hefst leikur þeirra klukkan 14, en átti ekki að vera fyrr en á sunnudag samkvæmt mótaskrá. Þá hefur verið gerð ein breyting á leikjun- um í 2. deild, Reynir og Völsung- ur leika klukkan 19 á morgun. Leikur Vals og sigurvegarans í leik KR og UBK í bikarkeppninni fer slðan fram á þriðjudaginn og verður leikjunum, sem eftir eru í 1. deildinni, hnikað til eftir því sem nauðsynlegt verður. í 1. flokki hefur loksins verið ákveðið hvenær kæruleikur Víkings og Ármanns fer fram og verður hann á Ármannsvelli á mánudaginn. tJrslitakeppnin i 2. flokki stendur yfir þessa dagana og í fyrsta leiknum sigraði Valur lið Reynis 2:0.1 gærkvöldi léku síðan Fram og Valur og síðasti leikur- inn verður I kvöld Fram leikur gegn Reyni á Melavellinum klukkan 18.30. Vésteinn hlaut flest stig í unglinga- keppninni á Selfossi VÉSTEINN Hafsteinsson frá Selfossi hlaut flest stig einstaklinga I unglingakeppni FRl, sem fram fór á Selfossi um slðustu helgi, samtals 26. Keppt var f flokkum stúlkna, sveina og drengja og keppti Vésteinn I sveinaflokki. t stúlknaflokki hlaut Ingibjörg Ivarsdóttir HSK flest stig, eða 20, og Ásgeir Þ. Eirfksson 1 drengjaflokki hlaut jafn mörg stig. tlrslit 1 einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m hlaup. óskar Reykdalsson HSK 15.83 m Sigrfdur Kjartansdóttir K.A. 12.5 sek Vésteinn Hafsteinsson HSK 14.31 m Ragna Erlingsdóttir HSÞ 13.1 sek Þorsteinn Þórsson UMSS 13.16 m Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 13.3 sek Kringlukast 200 m hiaup Vésteinn Hafsteinsson HSK 51.76 m Sigrfóur Kjartansdóttir K.A. 26.5 sek Óskar Reykdalsson HSK 48.08 m Ragna Erlingsdóttir HSÞ 27.4 sek Kári Jónsson HSK 42,80 m Ingibjörg fvarsdóttir HSK 27.5 sek Spjótkast 400 m hlaup. Vésteinn Hafsteinsson HSK 50.33 m Sigrfður Kjartansdóttir K.A. 61.5 sek óskar Reykdalsson HSK 35.34 m Ingibjörg ívarsdóttir HSK 64.0 sek Magnús Rúnarsson HSK 34.92 m 800 m hlaup. Aðalbjörg Hafsteinsdóllir HSK 2:29.2 mln DRENGIR 100 m hlaup Ingibjörg ívarsdóttir HSK 2:33.7 mín Jakob Sigurólason HSÞ 11.3 sek 100 m grindahlaup óskar Thorarensen f.R. 11.7 sek Ingibjörg fvarsdóttir HSK 17.1 sek 200 m hlaup Ragna Erlingsdóttir HSÞ 17.1 sek Jakob Sigurólason HSÞ 23.5 sek Laufey Skúladóttír KSÞ 17.2 sek Gunnar Þ. Sigurðsson FH 24.1 sek Langstökk ólafur Óskarsson A 24.4 sek Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 4.97 m 400 m. hlaup L:ufey Skúladóttir HSÞ 4.95 m Einar P. Guðmundsson FH 52.5 sek Ragna Erlingsdóttir HSÞ 4.90 m Jakob Sigurólason HSÞ 53.3 sek Hástökk ólafur óskarsson Á 55.9 sek Þórdfs Gfsladóttir Í.R. 1.65 m 800 m. hlaup Marfa Guónadóttir HSH 1.63 m Einar P. Guðmundsson FH 2:03.5 mfn Hrafnhildur Valbjörnsdóttir Á 1.50 m Hafsteinn Óskarsson fR 2:04.2 mín Kúluvarp Steindór llelgason KA 2:04.3 mfn Marfa Guðnadóttir HSH 9.18 m 1500 m hlaup Laufey Skúladóttir HSÞ 8.16 m Gunnar Þ. Sígurósson FH 4:21.2 mfn Kringlukast Steindór Helgason KA 4:30.9 mfn Þurfður Einarsdóttir HSK 32.68 m Magnús Markússon HSK 4:43.1 mfn Kristjana Kjartansdóttir HSK 26.12 m 110 m grindahlaup Ingibjörg Pálsdóttir HSK 24.72 m Guðmundur Guómundsson FH 16.0 sek Spjótkast Ásgeir Þ. Eirfksson fR 17.2 sek Marfa Guðnadóttir HSH 35.06 m Langstökk Björk Eirfksdóttir l.R. 28.56 m Magnús Markússon HSK 6.05 m Laufey Skúladóttir HSÞ 27.62 m Guómundur Skúlason HSH 5.73 m SVEINAR Jakob Sigurólason HSÞ 5.68 m 100 m hlaup Guðmundur Nikuiásson HSK 12.1 sek Þrfstökk Guðmundur Skúlason HSH 12.12 m Þorvaldur Jóhannesson HSK 12.2 sek Friðrik Eysteinsson HSH 11.88 m Erling Jóhannsson HSH 12.2 sek Hástökk 200 m hlaup. Guðmundur Guómundsson FH 1.80 m Guómundur Nikulásson HSK 25.5 sek Ásgeir Þ. Eirfksson fR 1.70 m Kristinn GuÓmundsson USAll 25.6 sek ólafur Óskarsson A 1.70 m Erling Jóhannsson HSH 25.8 sek Stangarstökk 400 m hlaup 57.2 sek Eggert Guðmundsson HSK 3.50 m Vésteinn Hafsteinsson HSK Friðrik Eysteinsson HSH 3.01 m Kristinn Guðmundsson USAH 57.8 sek Asgeir Þ. Eirfksson f.R. 2.80 m Guómundur Krist jánsson HSH 59.0 sek Kúluvarp 800 m hlaup 2:12.9 mfn Ásgeir Þ. Eiríksson f.R. 14.77 m Vésteinn Hafsteinsson HSK GuAmundur GuAmundsson F.H. 13.01 m Yngvi ó Guðmundsson F.H. 2:15.1 mfn óskar Thorarensen f.R. 12.80 m Jónas R. Helgason HSÞ 2:15.2 mfn Kringlukast 1500 m hlaup 4:30.1 mfn Ásgeir Þ. Eirfksson I.R, 43.90 m Vésteinn Hafsteinsson HSK óskar Thorarensen f.R. 40.72 m Jörundur Jónsson f.R. 4:31.9 mfn GuAmundur GuAmundsson F.H. 40.56 m Yngvi ó. Guðmundsson F.H. 4:36.5 mfn Spjótkast 100 m grindahlaup Asgeir Þ. Eirfksson f.R. 53.14 m Eyjólfur Pálmarsson.HSK 16.2 sek Stefán Halldórsson t.R. 49.85 m Steingrfmur Ingason HSÞ 16.3 sek óskar Thorarensen I.R. 41.60 m Óskar Reykdalsson HSK 17.2 sek Stighæstu einstaklingar: Langstökk Guðmundur Nikulásson HSK 5.96 m STCLKUR: Guðmundur Kristjánsson HSH 5.73 m Ingibjörg fvarsdóttir HSK 20 stig Kári Jónsson HSK 5.52 m Sigrfður Kjartansdóttir K.A. 12 stig þrfstökk Marfa Guónadóttir HSH 12 stig Gudmundur Nikulásson HSK 12.57 m Kári Jónsson HSK 12.45 m Guðmundur Kristjánsson HSH 12.29 m Hástökk Þorsteinn Þörsson UMSS 1.81 m Vésteinn Hafsteinsson HSK 1.65 m Guðmundur Krist jánsson HSH 1.60 m Stangarstökk Pétur Guðmundsson HSK 2.20 m SVEINAR: Vésteinn Hafsteinsson HSK 26 stig Guðmundur Nikulásson HSK 16 stig Óskar Reykdalsson HSK 12 stig DRENGIR: Ásgeir Þ. Eiríksson f.R. 20 stig Guðmundur Guðmundsson F.H. 13 stlg Jakob Sigurðlason HSÞ 13 stlg — Áhugi minn Framhald af bls. 16 hópurinn utan, en samtals hafa 273 íslendingar farið sem skiptinemar á vegum samtakanna, 3 til Evrópu en allir hinir til Bandaríkjanna Það var svo árið 1961 að fyrstu erlendu nemarnir komu hingað og alls hafa komið hingað é6 skiptinemar, allir til sumardvalar nema einn, sem dvaldist hér í ár. Haustið '73 lagðist félagið svo niður vegna áhugaleysis, en öll vinna er unnin f sjálfboðavinnu Formlega var félagið svo stofnað aftur haustið '7 5, en hafði þá starfað óformlega f eitt ár Martha, dóttir Eirfks og Helgu, var önnur tveggja skiptinema sem fóru utan s.l. haust á vegum samtakanna „Ég hugsaði nú aldrei alvarlega út f það sem ég var að gera þegar ég sótti um að komast út," sagði Martha. Þetta var allt meira fyrir tilviljun, en ég vissi þó að ég var að reyna eitthvað nýtt og var ánægð með það Það varð svo úr að ég fór til Belgíu og þangað fór ég f ágúst f fyrra Ég bjó hjá belgískri fjölskyldu og gekk í kaþólskan skóla, sem var stjórn- að af nunnum Það var margt, sem mér líkaði ekki hjá Belgum, s.s allt of strangt uppeldi, en samt get ég ekki sagt annað en ég vildi á engan hátt hafa misst af þessu tækifæri, sem mér veittist þarna Það má segja að mér hafi opnazt alveg nýr heimur. Ólafur Vigfússon: Óttinn mikli SLÍK er millifyrirsögn I leiðara Þjóðviljans 14. þessa mánaðar. Þar ber Þjóðviljinn sig illa yfir þvl, að blöð hinna lýðræðissinn- uðu flokka skuli leyfa sér að mót- mæla þeirri fúkyrðasúpu, er Þjóð- viljinn eys yfir lesendur að fyrir- mælum Alþýðubandalagsins. Satt að segja gegnir það furðu, þegar Alþýðubandalagið heldur þeirri firru fram, að lýðræðisflokkarnir óttist vaxandi fylgi Alþýðubanda- lagsins. Þar er þvl alveg öfugt farið eins og berlega hefur komið fram I kosningúm síðustu ára. Og hvernig á fólk að koma til fylgis við þann flokk, sem hefur á sér yfirskin verkalýðshreyfingar- innar, en afneitar hennar krafti, samber vísitöluna 1974. Og svo hrópa þessir hræsnarar um vináttu til handa verkalýð. En I fullri alvöru sagt. Þið Alþýðubandalagsmenn eruð sem drukknandi maður hvað fylgi snertir og gripið hvert hálmstrá til að sökkva ekki I ykkar orða- forðaleðju. Svo haldið þið, að lýð- ræðisflokkar hræðist ykkur. Og látið er I það skína að Sjálfstæðis- menn óttist vaxandi pólitískan skilning þjóðarinnar. Því fer viðs- fjarri. Við Sjálfstæðismenn ótt- umst ekki vaxandi stjórnmála- þroska þjóðarinnar heldur fögn- um honum. Aftur á móti eru það þið Alþýðubandalagsmenn, sem óttist heiðríkju og hina pólitísku þekkingu þjóðarinnar, þvi hún sér ský helsis og ófrelsis yfir orð- um og athöfnum Alþýðubanda- lagsins. Þetta er ekki sagt i froðu- fellu. Þetta er sú sjálfsmynd, sem við ykkur blasir. „ . . J 14. agust 1976 ólafur Vigfússon Hávallagötu 17 Rvík. í skólanum lærði ég aðallega tungu- mál og sögu og mér gekk mjög vel að læra flæmskuna, sem þarna er töluð Um páskana fórum við í heillangt ferðalag um Evrópu og ég á margar góðar minningar frá dvölinni í heildina verð ég að segja að það sem mér fannst mest um vert var sá Iffsskilningur, sem ég öðlaðist á þessu og þó svo að ég hafi heillazt af mörgu, þá hefur þetta ár einnig gert 'mig ánægðari með mitt eigið land Ég hef séð ýmislegt við mitt eigið land, sem ég tók ekki eftir áður." árós. fSLENSK FYRIRTÆKI J76—J77 er komin út ÍSLEHSK FYRIRTÆKI 76—'77 er komin Út. í fyrirtækjaskrá bókarinnar er að finna víðtækustu upplýsingar, sem til eru um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir í einni og sömu bókinni, á öllum sviðum viðskipta um allt land og jafnframt þær aðgengilegustu. fSLENSK FYRIRTÆKI '76—77 kemur út í helmingi stærra upplagi en nokkur önnur slík bók hér á landi. fSLENSK FYRIRTÆKI birtir viðskiptalegar upplýsingar á ensku um fsland í dag, sem notaðar eru hjá verslunarráðum og upplýsingaskrifstofum víðs vegar um heim. Þar er einnig að finna upplýsingar um útflytjendur og útflutningsvörur og innflytjendur og innflutningsvörur. fSLENSK FYRIRTÆKI gefur upplýsingar í viðskipta- og þjónustuskrá um fram- leiðendur og seljendur vöru og þjón- ustu um allt land. fSLENSK FYRIRTÆKI birtir umboöaskrá, þar sem getið er umboða og umboðs- manna. I „fSLENSK FYRIRTÆKI“ ER AÐ FINNA M.A Nafn heimilisfang sími, pósthólf— stofnár--- nafnnúmer söluskatts númer símnefni — telex----- stjórn--- starfsmenn - starfsmanna fjöldi starfssvíð umboð þjónusta ■framleiðandi ■innflytjandi smásaia starfssvið ráðuneyta og embættismenn þeirra. sveitastjórnar menn. stjórnir félaga og —-------samtaka sendiráð og ræðismenn hér og erlendis. fSLENSK FYRIRTÆKI er uppseld á hverju ári. fSLENSK FYRIRTÆKI fæst hjá útgefanda. Sendum í póstkröfu Verð kr. 4.500,__ Útgefandi:FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178-Símar: 82300 82302 ÞARFTU AÐ K AUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ Al'GLÝSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞÍ: AIGLYSIR í MORGINBLAÐINT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.