Morgunblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976
í DAG er miðvikudagurinn 1
septémber, Egidíusmessa,
245 dagur ársins 1976 Ár-
degisflóð er í Reykjavík I
11.35 og síðdegisflóð kl
24 09 Sólarupprás i Reykja-
vík er kl 06 10 og sólarlag kl
20 43 Á Akureyri er
sólarupprás kl 05 49 og sólar-
lag kl 20 34 Tunglið er •
suðri í Reykjavik kl 19.54
(íslandsalmanakið)
Vertu trúr allt til dauða,
og ég mun gefa þér lífsins
kórónu. (Opinb. 2, 10)
LÁRÉTT: 1. byrgja 5.
ullarvinna 7. þvottur 9.
sk.st. 10. forin 12. samhlj.
13. Ifks 14. fyrir utan 15.
sigruð 17. fuglar.
LÓÐRÉTT: 2. étandi 3.
ullarhnoðrar 4. yfirhöfn 6.
vopn 8. tóm 9. rösk 11. spyr
14. kindina 16. átt
Lausn á síðustu
LARETT: 1. skatta 5. föt 6.
ró 9. Imynda 11. KA 12. inn
13. 6n 14. ann 16. óa 17.
renni.
LÓÐRÉTT: 1. stríkkar 2.
af 3. törnin 4. TT 7. óma 8.
sanna 10. DN 13.ónn 15.
NE 16. ói.
% ÞESSI sóma-hundur, sem er orðinn allmjög aldur-
hniginn, hvarf úr húsgarðinum á heimili sfnu fyrir
nokkrum dögum. Hann er brúnn á lit og gegnir
nafninu Brúnó. Hann ku vera farinn að heyra dálftið
illa og sjónin er farin að daprast. Hann var með 61 um
hálsinn með sfmanúmerinu á heimili sfnu, sem er að
Kleppsmýrarvegi 1, sími 83978.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT fóru héðan
frá Reykjavíkurhöfn
Hvassafell og Selá. Togar-
inn Guðsteinn (Hafnar-
firði) fór. Aðfaranótt
þriðjudagsins kom Tungu-
foss að utan. I gærmorgun
kom togarinn Vigri af veið-
um og eftirlitsskipið
Minden kom. I dag er
togarinn Ingólfur Arnar-
son væntanlegur af veið-
um. Togarinn Þormóður
goði mun hafa farið á
veiðar f gærkvöldi.
| Aheit og gj/xfio
Strandarkirkja:
I.G. 2.000, S. 1.000, S.Á.P.
500, R.E.S. 500, K.N.Þ.
1.500, Þ.S. 500, Laufey
I. 000, Þ.S.G. 300, A. 500,
LxÞ 3.000, Þ.E. 300, G.O.
2.000, N.N. 1.000, S.G. Jóns-
dóttir 1.000, M.S.E. 2.000,
J. G. 500, I.H. 100, Hulda
500, A.Á. 500, P.S. 2.000,
ALA 1.000, G.K. 1.000
ÁRIMAO
MEILLA
ÓLAFUR Ingvarsson
Vindási í Kjós verður
sjötugur á morgun, 2.
september. Hann verður
að heiman.
GEFIN hafa verið sarnan í
hjónaband Ingibjörg Inga-
dóttir og Björn Þráinn
Þórðarson. Heimili þeirra
er að Langholtsv. 69 Rvfk.
(Nýja Ljósmyndastofan)
vM’Z/a
*»*» /r- - -- ^ i U MUAÍLy —---------------—
Eg er hættur að gá til sólar, kona, en mér finnst vera kominn tími til að huga
að skipaferðum!
W
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Anna Marfa
Antonsdóttir og Valgarður
Arnarsson. Heimili þeirra
er að Hverfisg. 63. (Stúdíó
Guðmundar).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Steinunn Guð-
brandsdóttir og Hallberg
Svavarsson. Heimili þeirra
er á Langholtsvegi 182.
(Ljósmy ndaþjónustan)
DAGANA frá og með 27. ágúst til 2. september er Kvold-
og helgarþjúnusta apótekanna f borginni sem hár segir:
I Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugamesapétek opið
til kl. 22.00 öll kvöld, nemasunnudag.
— Slvsavarðstofan I BORGARSPtTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspitalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. (iöngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni ( sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Lftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánarí upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
C I I I I/ D A U I |Q HEIMSÓKNARTIMAR
újulvnrtnuc Borgarspítalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu-
daga'kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alia daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
SÖFN
BORGARB0KASAFN
REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstrætí 29A, sfmi 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BCSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni.
ARB/EJARHVERFI: Veral. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9. þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitlsbraut mánud. kl.
4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, fostud. kl.
1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30,—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbrat‘t, Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ÁRB/EJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
„GRÆNJAXL” segir frá
samtali sfnu við Jón Eyþórs-
son veðurfræðing á Lauga-
veginum. Þar segir Jón á
þessa leið: „Þegar önnur
eins ótíð er búin að ganga
eins lengi og nú, þá langar
mann til þess að veðrið fariað skána, og þá leiðist mað-
ur úti f það að spá sem beztu veðri.“ Samtalinu lýkur
með þessum orðum Grænjaxls: „Geta verður þess, Jóni
til maklegs heiðurs, að veðrið var sæmilegt seinni
partinn f gær!“
GENGISSKRANING
NR. 163 — 31. ágúst 1976.
Elning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadoilar 185.5(1 185,90-
1 Slrrllngspund 329,10 330,10»
1 Kanadadollar 188,90 189,40*
100 Danskar krónur 3061,90 3070,10»
100 Norskar krónur 3307.30 3376,30
100 Sænskar krónur 4210,00 4221.30»
100 Flnnsk mórk 4769,80 4782,70*
100 Franskir frankar 3774.60 3784,80*
100 Belg. frankar 477,30 478,60»
100 Svissn. frankar 7482,30 7502,50*
100 Gylllnl 7023,30 7042,20*
100 V.-þíik mörk 7342,10 7361,90*
100 Llrur 22,01 22,08
100 Auslurr. Sch. 1037,80 1040.60
100 Escudos 593,00 596,60
100 Pesetar 272,90 273,60*
100 Ven 64,22 64.39
-Brryting fri ilðustu skrinlngu.
V.___________________________________________________J