Morgunblaðið - 01.09.1976, Page 13

Morgunblaðið - 01.09.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 13 Spánarferðir Alþýðuorlofs Athugasemd frá „Þistlum” Vegna skrifa Ölafs Hannibals- sonar, skrifstofustjóra ASÍ, um þáttinn Þistla 22.8. síðast liðinn, sem var helgaður Spáni, vildum við koma eftirfarandi á framfæri: Okkur var ekki kunnugt um það, að verkalýðssambandið UGT, verkamannanefndin á Mallorka og Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefðu skipt um stefnu með tilliti til ferðabanns- ins til Spánar nú sfðast liðið vor. Um leið og við biðjumst velvirð- ingar á þeirri fáfræði viljum við leyfa okkur að vekja athygli á nokkrum atriðum I þessu sam- bandi. — Að okkar dómi gefur Ólafur mjög villandi mynd af um- mælum okkar í þættinum. Það er fráleitt að segja sem svo að við höfum dregið þá ályktun að ASI „ sé að leggja blessun sína yfir ógnarstjórn og fasisma" eða veiti þessum fyrirbærum óbeinan stuðning. Um afstöðu ASI voru eftirfarandi ummæli látin falla í þættinum: „Þá mætti minnast þess, að Alþýðuorlof skipuleggur enn sólarferðir til Spánar, og má það heita undarlegur stuðningur Alþýðusambands Islands við stéttarbræður sína á Spáni.“ Þetta var allt og sumt. Það er um þessa einu setningu sem Ólafur hnýtur svona illilega. — Við um- mæli Ólafs er ennfremur þetta að athuga. UGT er aðeins eitt af mörgum samböndum spænsks verkalýðs, þó það sé það samband sem Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga viðurkennir. Félagar UGT eru taldir vera um sjö þúsund, en stuðningsmenn milli 12 og 20 þúsund, sem er ekki nema fjórði partur úr prósenti vinnandi fólks á Spáni. Okkur er ekki kunnugt um að stéttarsam- tökin USO, CNT og verkalýðs- Framhald á bls. 19 Flytjendur Hljóðstjórn Lýsing Tony Cook Aðalsteinn Tryggvason Haukur Hergeirsson Helgi Pétursson Viö höfum þann heiður að tilkynna að gestur okkar á þessum hljómleikum verður heimsfrægur umboðsmaður Mr. Kramer, sem kemur hingað í boði-Karnabæjar, gagngert til að hlusta á þessa hljómleika, og hvað íslenzkir pop-hljómlistarmenn hafa fram að færa. Mr. Kramer er m.a. umboðsmaður Oliviu-Newton-John Forsala er í sölutjaldi v/Útvegsbankann kl. 1 1—6 í daq. Aðgöngumiðasala hefst í anddyri Laugardalshallarinnar kl. 5 í dag. Verð aðgöngumiða kr. 2.000 -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.