Morgunblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, sími 31330.
Frímerkjasafnarar
Sel íslenzk frímerki og FCD-
útgáfur á lágu verði. Einnig
erlend frímerki og heil söfn,
Jón H. Magnússon,
pósthólf 3371, Reykjavík.
Ný sending
Blússur stór númer.
Dragtin. Klapparstíg 37.
Til sölu
kápur, buxnapils, dragt.
Einnig ódýrar kápur í litlum
númerum.
Kápusaumastofan
Díana,
simi 18481, Miðtúni 78.
Afgreiðslustúlka
Óskast í matvöruverzlun hálf-
an daginn. Tilboð sendist
Mbl. strax merkt „Áreiðan-
leg: 2501
Er beðinn að útvega
duglegan pilt 14 —16 ára, í
mánaðartima, vanan meðferð
heyvinnuvéla. Simi 35249.
Range Rover
Til sölu Range Rover árg.
'73. Selst á góðu verði.
Uppl. i síma 83878.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast nú þegar fyrir starfs-
stúlku. Uppl. hjá starfs-
mannahaldi. St. Jósefsspital
inn, Landakoti.
Til sölu er Volvo 144
árgerð 69. Skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Uppl. i
síma 32696, eftir kl. 8.
Toyota Corolla 1974
til sölu. Greiða má kaupverð
með fasteignatryggðum veð-
skuldabréfum, ef um semst.
Til sýnis að Melgerði 10,
Kópavogi, eftir hádegi i dag.
Keflavik — Suðurnes
Tek að mér að fjarlægja stífl-
ur I klósettum. vöskum og
niðurföllum. Uppl. i sima
3415, Keflavik.
Pípulagnir simi
32818.
Steypum bilastæði
heimkeyrslur og gangstéttir.
Girðum lóðir. Sími 7 1 381.
SÍMAR. 117S8 OG 19533.
Föstudagur 3. sept.
kl. 20.00
Landmannalaugar. Farar-
stjóri: Ari T. Guðmundsson,
jarðfræðingur.
Laugardagur 4. sept.
kl. 08.00
1. Þórsmörk.
2. Hagavatn-Bláfell.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
kristniboðshúsinu, Laufásveg
13 í kvöld kl. 20:30. Gunnar
Sigurjónsson talar. Fórnar-
samkoma. Allir velkomnir.
Hörgshlið 12
Samkoma í kvöld, miðviku-
dag kl. 8.
Nýalssinnar
Munið félagsfundinn í kvöld
(1. okt.) kl. 9 stundvíslega.
Félag Nýalssinna.
Húsavík,
berja- og skoðunerferð um
næstu helgi. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar
og farseðlar á skrist. Lækjarg.
6, sími 1 4606.
Færeyjaferð
16. —19. sept. Fararstj. Har-
aldur Jóhannsson.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Stáltæki , Auðbrekku 59, sími 4271 7. j
Ráðstefna um
sveitarstjórnarmál
verður haldínn að hólel Reykjahlið og hótel Reynihllð n.k.
laugardag 4. sept. og sunnud. 5. sept. og hefst kl. 14 fyrri
daginn.
Dagskrá:
Ráðstefnan sett. Halldór Blöndal form. kjördæmisráðs. Ný
viðhorf i sveitarstjórnarmálum. Steinþór Gestsson, alþingism.
Norðurlandsvirkjun og verkefnin framundan. Lárus Jónsson,
alþingism. í starfsnefndum verður m.a. rætt sérstaklega um
landbúnaðarmál, sjóðakerfið og skipulagsmál sjálfstæðis-
flokksins.
KJÖRDÆMISRÁÐ — SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN NORÐUR-
LANDI-EYSTRA.
ferðir — feröalðg
Föroyingafelagið
auglýsir:
Farið verður í berjaferð sunnudaginn
5. 9 kl. 1 3.00. Farið verður á einkabílum
frá Sjómannaskólanum. Nánari upp-
lýsingar í símum 431 91 og 31003, eftir
kl. 1 7.00, fimmtudag og föstudag.
Stjórnin.
Skattar í Kópavogi
Kópavogsbúar eru enn á ný minntir á
greiðslu þinggjalda 1 976.
Lögtök hefjast 1. sept.
Bæjarfógetmn í Kópavogi.
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
tilkynnir:
Fjölbrautaskóli Suðurnesja verður settur í
félagsheimilinu Stapa, lauqardaqinn 1 1 .
sept. kl. 14.00.
Skó/ameistari.
Hjartans þakklæti fyrir skeyti, kvæði og
gjaftr og annan hlýhug á níutíuára
afmælinu 2 1. ágúst. Lifið heil.
Steinunn Jósefsc/óttir
Hnjúki, Vatnsdal.
nauöungaruppboö
2. og siðasta, sem auglýst var í 25., 26 og 27. tölublaði
Lögbirtingablaðs 19 76 á hraðfrystihúsi á Reyðarfirði, þing-
lesin eign Fiskiðju Austurlands h.f., fer fram samkvæmt kröfu
Fiákveiðasjóðs íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 3. septem-
ber 1974 kl. 14.00.
Uppboðshaldarinn í Suður-Múlasýslu.
— útboö
Tilboð óskast
í endurnýjun á teppum áveitingarhúsinu
Sigtún. Upplýsingar frá kl. 2 — 6 í dag og
á morgun.
Sigtún.
Tilboð óskast í
tæki fyrir mötuneyti.
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum óskar
eftir tilboðum í tæki fyrir mötuneyti starfs-
fólks. Tækin mega vera notuð.
Tilboðum sé skilað á teiknistofuna
ARKHÖNN S/F, Óðinsgötu 7, Reykjavík,
sími 13013, fyrir kl. 13.00 föstudaginn
3. september 1976, þar sem þau verða
opnuð.
kennsla
Byrja aftur að kenna
Frönsku — Þýzku
Sérstök áherzla lögð á talæfingar.
Undirbúningur undir sérhvert próf.
Uppl. í síma 34404 aðeins mánud. og
fimmtud. kl. 5 — 7.
Dr. Melitta Urbancic.
húsnæöi í boöi
Skrifstofuherbergi
Við Laugaveginn er skrifstofuherbergi til
leigu. Uppl. í síma 24321.