Morgunblaðið - 01.09.1976, Síða 32

Morgunblaðið - 01.09.1976, Síða 32
AIGLVSÍNGASÍMINN KR: 22480 AUGLÝSINGASÍMINN KR: 22480 JHarjjunlilabib MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 dd mikil bjartsýni um holu 6 þótt hún blási nú Morðtólsins leitað á sorphaugunun LÖGREGLUMENN, um iSmanna flokkur, leituðu í gærdag á ösku- haueum Revkjavfkurborgar að hugsanlegum sönnunargögnum, mordvopninu erta einhverju örtru í Miklubrautarmorrtinu, sem framið var sfrtastlirtinn fimmtu- dag. Öskutunnur á Miklubraut voru losartar sírtdegir á fimmtu- dag. en líkur henda til, art Lovísa heitin Kristjánsdóttir hafi látizt um hádegisbil, þótt þart sé á eng- an hátt sannart mál. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar var ætlunin aö halda leit áfram á öskuhaugun- um á meðan birta leyfrti í gær, en sírtan átti art hefjast handa virt hana art nýju í morgun. Haft hef- ur verið í huga í sambandi virt rannsókn þessa máls, art Þjöðverj- arnir Sehutz og dr. Kiesling, sem fór utan í gær, gætu aðstoðað við rannsókn á gögnum í málinu og yrrtu þau þá að öllum líkindum send utan til rannsóknar. Maöurinn sem situr í gæzlu- varrthaldi vegna morösins ber af sér art vera á nokkurn hátt virtrið- inn þart. Geirfinnsmálið: Annar Þjóð- verjinn farinn heim ÞÝZKI rannsóknarlögreglu- marturinn, sem hingart kom fyrir skömmu til þess art art- storta virt rannsókn Geirfinns- málsins, dr. Kiesling, fór í gær utan til Þýzkalands og er störf- um hans nú lokirt fyrir rann- sóknarlögregluna. „Hann mun þó koma aftur ef virt þurfum á honum art halda,“ sagrti örn Höskuldsson f virttali virt Mhl. í ga*r. Karl SehUtz, rannsóknarlög- reglumaður, veröur hér áfram. Er Mbl. spurði Örn Höskulds- son, hvort einhver hreyfing væri á rannsókn Geirfinns- málsins, svaraðí hann: „Það er a.m.k. nógu mikið art gera.“ Örn sagöi mjög gaman vera að vinna með Þjóðverjunum, enda eru þetta menn, sem munu vera þrautreyndir í með- ferð glæpamála og er Schtitz heimsfrægur fyrir lausn ým- issa morrtmála. Aðspurður sagði Örn að Þjóðverjinn, sem fór, hefði ekki farið með nein atriði ut- an, sem rannsaka hefði átt þar nánar.___________________ Hvergi dropi úr lofti í gær-næt- urfrost í nótt — ÞAÐ hefur verið einstaklega heiðskírt í allan dag, heiðríkja um allt land og logn nema kaldi á Norð-Austurlandi, sagði Páll Bergþórsson veðurfærðingur er Morgunblaðið hafði samband við hann í gærkvöldi. Sagði Páll að hiti hefði verið kominn niður í 4 stig klukkan 9 í gærkvöldi á Akureyri, en þá hefði verið 9 stiga hiti í Reykjavík. Sagði Páll að hann byggist við næturfrosti í nóít og næstu nætur og þeir sem fyrstir hafa opnað Morgunblaðið í morgun hafa sennilega séð hélaða jörð út um gluggann. Það sem veldur veðurbreyting- unum að undanförnu er mikil hæð suður í hafi og sagðist Páll búast við svipuðu veðri næstu daga. í dag sagðist Páll búast við heiðríkju um mestan part lands- ins, en þó yrði líklega skýjað en vætulaust á vestanverðu landinu. Frá leit lögreglunnar á öskuhaugum Reykjavfkurborgar f gær. Ljósm.: RAX. Verður úrgangsryk frá Grundartanga nýtt í Sementsverksmiðjunni? metra i gærkvöldi.Af borun við 7. holuna er það að frétta að búið er að fóðra hana niður á 300 metra dýpi, og verður í næsta áfanga borað niður á 800 metra dýpi. Gekk erfiðlega að fóðra holuna og þurfti mikið að steypa en vatns- æðar opnuðust mjög ört. Framhald á bls. 18 FRUMATHUGANIR hafa farirt fram á þvf að undanförnu hvort hagkvæmt kunni að verða fyrir Sementsverksmiðju rfkisins að nýta úrgangsryk frá járnblendi- verksmiðjunni á Grundartanga þegar hún kemst í gagnið. Hefur rykið helzt verið endurnotað ann- ars startar f heiminum til að húða tilhúinn áburð og malað saman við sement t.d. f Noregi en rykið er úr kvarzsteini sem verður að Strókurinn stfgur upp úr holu 6, en spurningin er hvort úr henni fæst fjytja inn til landsins. Áætlað er nægilega mikil gufa. (Ijósm. Sigurður Harðarson). að j meðalstórri járnblendiverk- smiðju falli til 10—20 þúsund tonn af ryki á ári, en endurnotk- un ryksins er á frumstigi vfðast hvar í heiminum. Að sögn dr. Gunnars Sigurðs- sonar stjórnarformanns járn- blendifélagsins er það nokkrum vandkvæðum bundið að endur- vinna úrgangsrykið f verksmiðj- unni sjálfri í miklum mæli. Munu talsmenn Union Carbide hafa ver- ið mun bjartsýnni á endurnotkun ryksins en menn frá norska fyrir- tækinu Elkem Spigelverket. Telja þeir ekki gerlegt á þessu stigi að hægt verði að endurnota rykið í framleiðslunni. Að sögn Gunnars Sigurðssonar hafa farið fram forkannanir á því að undanförnu hvort hagkvæmt verði fyrir Sementsverksmiðjuna að nýta úrgangsrykið saman við sement. Sagði Gunnar að þessar athuganir væru á frumstigi, en heimatökin væru hæg í þessum efnum þvf tæknilegur fram- kvæmdastjóri Sementsverksmiðj- unnar væri einnig í stjórn Járn- blendifélagsins. Tæknilegum viðræðum fulltrúa Járnblendifélagsins og Elkem Spigelverket lauk hér á landi I gær. í lok septembermánaðar er áætlað að halda fund í Noregi, en fram að þeim tíma verður unnið áfram að undirbúningi samvinnu fyrirtækjanna hjá báðum aðilum. MENN voru ekki sérlega bjart- sýnir á að hola númer 6 við Kröflu gæfi nógu mikla gufu til orkuframleiðslu er Morgunblaðið hafði samband við Kröflu f gær- kvöldi. Hola 6 fór fyrst f gos fyrir hálfum mánuði en gaus þá aðeins f stuttan tfma. Á fimmtudaginn f sfðustu viku byrjaði aftur gos f holunni, en afköstin hafa ekki verið mæld enn þá. Verður það gert næstu daga, en holan er f útjaðri hitasvæðisins. Gufuborinn byrjaði að bora við 8. holuna á mánudaginn og var hann kominn niður á rúmlega 100 ‘ Mjög gott síldarverð í Danmörku að undanförnu tSLENZKUM sfldveiðiskipum f Norðursjó fer nú fjölgandi og s.l. vikur seldu þau alls sjö sinnum. Þá hafa skipin selt sjö sinnum sfðan á mánudags- morgni þannig að nokkur veiði virðist vera hjá þeim um þessar mundir. Frá þvf að sölur hófust hjá skipunum f maf sl. hafa þau alls selt 1.894.1 lest fyrir kr. 130.125.933.— og er meðalverð pr. kfló kr. 68.70 A sama tfma- bili í fyrra höfðu þau seit 8.536.6 lestir fyrir kr. 323.502.026.— og þá var meðal- verðið kr. 37.90 eða allt að þvf helmingi lægra. Kap 2 Ve seldi 18.1 lest þann 19. ágúst fyrir 1.2 millj. kr. og var meðalverðið kr. 67.71. Jón Finnsson GK seldi síðan þann 23. ágúst 58 lestir fyrir 4.1 millj. kr. og var meðalverðið kr. 71.39. Fifill GK seldi daginn eftir 59 lestir fyrir 4.6 millj. kr. og var meðalverið kr. 78.54. Daginn eftir seldi Náttfari ÞH 57 lestir fyrir 4.3 millj. kr. og var meðalverðið kr. 74.59 Kap 2 seldi aftur þennan dag 40.5 lest- ir fyrir 3.2 millj. kr. og var meðalverðið þá kr. 81.03. Annar Vestmannaeyjabátur seldi þá, Huginn, 25.6 lestir fyrir 2.1 millj. kr. og var meðalverðið kr. 83.43. Þann 16. ágúst hafði Fífill GK selt i Þýzkalandi 69 lestir af makríl fyrir 2.3 millj. kr. og var meðaiverðið kr. 34.35. Meðalverðið á þessu tímabili Framhald á bls. 18 Ætla að ná tveimur há- hyrningum FRAKKINN, sem verið hefur undanfarin tvö haust á Islandi til að ná lifandi háhyrningi en án árangurs, mun nú í þann veginn að koma hingað á ný, og ætlar að ná tveimur lifandi háhyrningum á þessu hausti. Að því er Jónas Haraldsson hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna tjáði Mbl. i gær hefur Frakkinn fengið Konráð Júlíusson skipstjóra á Sigur- von SH til liðs við sig á ný og á Sigurvon að fylgja síldveiði- skipunum í haust. Frakkinn gerir sér nú góðar vonir um að ná lifandi háhyrningum, en hann mun hafa enn fullkomn- ari búnað en áður við veiðina í haust. Sem kunnugt er, þá eru háhyrningar taldir mjög greindir og greiða dýragarðar offjár fyrir slíkan hval.Hægt er að temja þá vel og leika þeir þá ýmsar kúnstir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.