Morgunblaðið - 04.09.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.09.1976, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976 6 DAGANA frá og með 3. til 9. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: I Reykjavíkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A vírkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Revkja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. S0FN SJUKRAHÚS IIEIMSÓKNARTlMAR Borgarspitalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — siinnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 1930. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — SÓIvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. BORGARBÖKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27. sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl 4.00—6.00. Verzl, Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00 Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00 Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai't/Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum Suður á Hafnarfjarðarvegi hafði bfll ekið á hest, sem slasaðist svo að aflffa varð hann á staðnum. — Nokkr- um dögum sfðar er þessi fréttaklausa: „Nokkrir _______________________ dagar eru sfðan þetta gerðist, en hræið af hestin- um liggur þarna enn með veginum, og hafa ýmsir, sem um veginn fara, mælzt til þess að lögreglan í Hafnar- firði kæmi skrokknum burtu hið bráðasta. Virðist svo sem ekki þurfi að nefna þetta, svo sjálfsagt sem það er. Ef eigandinn ekki hirðir um að husla hræið, þá verður iögreglan að gera það.“ BILANAVAKT 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30 —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRANING NR. 166 — 3. september 1976 Elninc Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 185.50 185.90 1 Slerlinfcspund 328.85 329.85 1 Kanadadollar 189.50 190.00 100 Danskar krönur 3066.40 3074.70* 100 Nor$karkr6nur 3369.20 2378.30* 100 Sænskar krónur 4212.40 4223.70* 100 Finnsk mörk 4703.70 4776.50* 100 Franskir frankar 3760.30 3770.50* 100 Belg. frankar 477.60 478.90 100 Svissn. frankar 7466.40 7486.50* 100 Gyllini 7037.40 7356.40 100 V.-Þýrk mttrk 7352.00 7371.80 100 Llrur 22.05 22.11 100 Austurr. Sch. 1037.80 1040.60 100 Escudos 596.00 597.60 100 Pesetar 272.90 273.60 100 Yen Still 64.46 64.63 * Breyting frá slðustu skráningu. GEFIN hafa verið saman I hjónaband Björg Magnús- dóttir og Eirikur P. Einars- son. Heimili þeirra er að Torfufelli 23. Rvík. (Nýja Ljósmyndastofan) IDAG gefur séra Sigurður Haukur Guðjónsson saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju Elinóru Ingu Sig- úrðardóttur, Hraunbæ 75 og Júlíus Valsson, Ásvalla- götu 19. í DAG verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gfgja Jónatansdóttir, Skóla- vörðustíg 24, og Guðmundur Steinar Jóns- son, Grænuhlfð 22. Heimili þeirra verður að Nökkva- vogi 15 Rvík. FRÁ HÓFNINNI | í FYRRAKVÖLD lét Goða- foss úr Reykjavikurhöfn áleiðis til útlanda. Þýzka eftirlitsskipið Minden kom og fór strax aftur. Togararnir Ingólfur Arnarson og Hrönn voru að búast til brottfarar ár- degis. Búizt var við að Tungufoss og Mánafoss færu af stað áleiðis til út- landa í gærkvöldi. DEIG BOII í D/G er laugardagur 4 september serr) er 248 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 03 00 og síðdeg isflóð kl 1 5 37 Sólarupprás í Reykjavík er kl 00 1 9 og sólarlag kl 20 33. Á Akureyri er sólarupprás kl 05 58 og sólarlag kl 20 22 Tungliðeri suðri í Reykjavík kl 22 36 (ís- landsalmanakið) En hann sagði við læri sveina sina: ,,Ómögulegt er annað en að hneykslanir komi, en vei þeim, er þeim veldur." (Lúk. 17,1) 1 KROSSGATA LÁRÉTT: 1. drengi 5. sund 6. leit 9. álögur 11. sérhlj. 12. ekki út 13. ólíkir 14. lík 16. sérhlj. 17. spyr LÖÐRÉTT: 1. koddanum 2. slá 3. fuglinn 4. skst. 7. áki 8. rétta 10. samhlj. 13. fugl 15. fyrir utan 16. grugg LAUSNÁ SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. sála 5. mó 7. mæru 9. AÁ 10. tarfur 12. TK 13. ora 14. ar 15. sanna 17. nasa LÓÐRÉTT: 2. ámur 3. ull- arhnoðrar 4. sættast 6. sár- ar 8. rak 9. aur 11. forna 14. ann 16. as. 1 2 3 4 P É 6 7 ■ ■ 9 10 II u° _ k r _■ 14 15 17 :=■= 0 A efri myndinni eru Guðrún Ingvarsdóttir, Inga Rún Kristinsdóttir og Hulda Ingvadóttir, en telpurnar efndu til hluta- veltu að Ljósheimum 22 til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu þær rúmlega 4700 krónum. — Á neðri myndinni eru krakkar úr Árbæjarhverf- inu, sem héldu hlutaveltu og létu ágóðann renna til Blindravinafélagsins, en ágóðinn varð 10.000 krónur. Krakkarnir heita Þórhildur og Sigrún Svavarsdótur, Helgi Ei- ríksson, Ingibjörg Karls- dóttir og Sigurður Kalrs- son, Svanlaug Þorsteins- dóttir, Jóna Björk Ragnars- dóttir og Sigriður J. Guðmundsdóttir Waage. 75 ÁRA er í dag, laugar- dag, frú Guðrun Bjartmarz Björnssonar sýslumanns frá Sauðanesi í Dölum. ÁRIMAÐ HEILLA ÁTTRÆÐ er i dag frú Stefanía Ásmundsdóttir frá Krossum á Snæfells- nesi, nú til heimilis að Hjaltabakka 6 hér í borg. Stefania er ekkja Páls kaupmanns Jónssonar, sem um árabil rak heild- verzlun hér i Reykjavík. Hún er að heiman. /9C2 -2? 6 (<?>? Gleður mig að heyra að þér tókst að Ijúka við sláttinn góði. Verra að lenda því eins og Lási kokkur, ekki hálfnaður með uppvaskið þegar dallurinn sökk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.