Morgunblaðið - 04.09.1976, Síða 8

Morgunblaðið - 04.09.1976, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976 2ja herb. Háaleitisbraut Höfum til sölu 2ja herb íbúð á 2 hæð um 70 fm. Svalir í suður. íbúðin er teppalögð og teppalagðir stigar. Mosaik á baðveggjum. Laus eftir 4 til 5 mán Verð 6.5 millj. Útb. 5 millj. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10, A 5. hæð Sími 24850, heimasími 37272. Verksmiðjuútsala Opið aðeins frá 9 — 6 í dag Selt verður: Flauelsbuxur á dömur og börn. Anórakar úr grófrifluðu flaueli á dömur og herra. Mikið af pilsum. Fjölbreytt úrval af efnum. Módel Magas/n h. f., Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi í skólana mánudaginn 6. septem- ber n.k. sem hér segir. 6. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 13.30. 4. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 14. 3. bekkur (börn fædd 1967) komi kl. 14.30. 2. bekkur (börn fædd 1968) komi kl. 15. 1. bekkur (börn fædd 1 969) komi kl. 1 5.30. Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð símleiðis frá skólunum. Fræðslustjóri. Frá Gagnf ræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir mánudaginn 6. septem- ber sem hér segir: Vörðuskóli: Allar deildir kl. 13. Hagaskóli: 7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. og 10. bekkur kl. 10. Réttarholtsskóli: 7. bekkur kl. 10, 8., 9. og 10. bekkur kl. 10.30. Ármúlaskóli: 10. bekkur kl. 9, 5. bekkur (framhaldsdeildir) kl. 9.30, 9. bekkur X og Y kl. 1 0, 9. bekkur Z kl. 11. Vogaskóli: 9. og 10. bekkur kl. 9, 7. og 8. bekkur kl. 10. Laugalækjarskóli: 7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 11, 10. bekkur kl. 13, 9. bekkur kl. 17, 5. og 6. bekkur (framhaldsdeildir) kl 14. Langholtsskóli: 7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. bekkur kl. 14. Æfingaskóli K.H.Í.: 7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. bekkur kl 1 1. Hólabrekkuskóli: 7., 8. og 9. bekkur kl. 10. Lindargötuskóli; framhaldsdeildir: 7. bekkur kl. 9, 6. bekkur kl. 10, 5. bekkur kl. 1 1 . Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Hlíða- skóla, Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðholtsskóla og Fella- skóla: 7. bekkurkl. 9, 8. bekkurkl. 10, Skólastjórar.* Norræn póst- gíró- og póst- sparibanka- ráðstefna í Reykjavík DAGANA 11.-13. ágúst s.l. var haldin í Reykjavík norræn póstsparibanka- og póstgíróráðstefna en slíkar ráðstefnur eru haldnar til skiptis á Norðurlöndunum. Þessi ráðstefna, sem var sú 13. í röðinni, var nú haldin hér á landi í fyrsta skipti. Ráðstefnuna sóttu yfir- menn póstsparibanka- og rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Þátttakendur á norrænu póstgfró- og póstsparibankaráðstefnunni f Reykjavík á tröppum Norræna hússins. póstgíróstofnana frá öllum Norðurlöndunum og þeirra nánustu aðstoðarmenn og voru þátttakendur alls 22. Á fundinum var m.a. rætt um starfsemi þessara stofnana á síðasta starfs- ári, en bæði póstbanka- og póstgíróviðskipti hafa vax- ið mjög mikið hin síðustu ár. Þá flutti Gösta Hultin forstjóri hjá póststjórninni í Svíþjóð erindi er hann nefndi „Bankaþjónusta á pósthúsum — reynsla og Framhald á bls. 18 í skólann f rá Arauto NÝKOMNIR VANDAÐIR PORTÚGALSKIR SKÓLASKÓR Art. 3223 Mynd nr. 1 St 28—36 tvílitir brúnir og grænir Art. 5221 Mynd nr 2 St 28—36 Litur: dökk og Ijósbrúnt Póstsendum. SKÓGLUGGINN h.f., Art 5152 Mynd nr. 3 St 26—30 Litur dökkbrúnt. Hverfisgötu 82, sími 11788 = OFNÞURRKAÐUR ===== HARÐVIÐUR 14 VIÐARTEGUIMDIR: ABAKKI ASKUR BEYKI EIK, HNOTA, amerísk IRAKO LIMBA MAHOGNY PAU MARFIN Panga panga RAMIN TEAK WENGE Svalahurðir — Útihurðir Gluggasmíði HARÐVIÐAR- GÓLFLISTAR fyrir PARKET 9 viðartegundir GEREKTI á útihurðir úr TEAK Pantanir á HNOTU óskast sóttar PANELL á ÚTIHURÐIR ur TEAK SÖGIN HF., HÖFÐATÚNI 2 — SÍIVII 22184.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.