Morgunblaðið - 04.09.1976, Page 24

Morgunblaðið - 04.09.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976 MJÖmtUPA Spáin er fyrir daginn f dag ^ Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Þad virðist allt fara í taugarnar á þér í dag. Reyndu ad ná betra jafnvsegi. Sýndu stillingu. Það leysir engan vanda art láta reiðina hlaupa með sig í gönur. Nautið 20. aprfl — 20. maf Það gæti hent aó þú yrðir aö leggja fram fé I fýrirtæki sem gefur þér göðan arð. Vertu því hjálpsamur næstu vikur. Taktu ekki mark á slúðursögum. k Tvfburarnir 21. maí — 20. júní Venjulega ert þú fljðtur að finna hvað mestu máli skiptir og að hverju þú átt fvrst og fremst að snúa þér. I.eggðu þeim lið sem leita hjálpar frá þér. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þér berst langþráð gjöf. Ilaltu þig frá fólki sem vill hnýsast I einkalíf þitt. Ljónið 23. júlf — 22. ðgúst Finhver óhopp gætu hent fvrri hluta dags. en þó engin stórvægileg. Ilafðu fjölskvlduna með I ráðum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Settu traust þitt á þá sem þú elskar. Þeir munu ekki hregðast þér. Þú skalt ekki reyna að hafa áhrif á athurðarásina. g Wh Vogin rim' 23. sept. — 22. okt. Þetta verður góður dagur. Kinhverjar breytingar eiga sér stað en þær eru að- eins til góðs. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Þú færð óvænta fjárhagslega aðstoð. Það á aldrei að gevma það til morguns sem hægt er að gera í dag. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu ófeiminn við að láta óskir þfnar f Ijós. Reyndu að hafa áhrif á vin þinn. Hann er í þann veginn að gera einhverja vitlevsu. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt þurfa á þolinmæði að halda. einkum fyrri hluta dags. Þú ert stórhuga og vilt framkvæma mikið en það er ekki víst að allir séu sama sinnis. lrf Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. (•amlar syndir hafa hvílt þungt á þér. Nú færðu tækifæri til að bæta fyrir þær. Það verður mikið um að vera í dag. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz (■efðu engin loforð sem þú ert ekki viss um að geta staðið við. Þú ert búinn að vera íatur en nú skalf þú hrista af þér slenið. TINNI G<n/udýr ? //uaSa \z///ey$e. ég kdpr/m/g efcker/ u/77 að fyafa huae/a /77aó mér á feréa/égurrr. 6ai//r.... Reynéu uó vera ró/ec/ur. Oþarf/ a ð &sa s/g uap! \//á geíum e//7- fa/e//ega se/n/Krrr/i sfmd/teyfr. .. Bn ég ska/ murra að sþi/a f/errrri þe/mþoð^ píau ' riVJU J&ja, þá ieggjum v/ð a/ $íað ii/ ...<32... ti/ Ma/irr,,. fðí/ó.., ne/, Mó/íná eða Öme/e/tiJ / X-9 VEL A /VllNNSr.' EG HEF VER- ID SVO ANINARS HUGAR OT AF þESSU.. AÐ Ée HEF Glevmt segulbanoimu.' RÁÐUM þA BötA pvú NÚNA RAIPH [ jDVl’ MIÐUR ■' þA E> j ER EKKI HÉR OG þA£> ER HELDUR EKKI ) 'A LISTANUMVFIR pAÐ SEMVAI? 1 HEIMA HJÁ HONUM ! SHERLOCK HOLMES HENRy BARÖN QEKK HRATT EFTIR STIC3NUM. LJÓSKA FERDINAND PFANUTS f I HEAR H'OU'RE WRlTlNé 'A B00K0N JHE0L06V Eg frétfi að þú værir að skrifa bók um guðfræði. I HOPE /0U HAVE A GOOP TITLE 1 Ég vona að þú hafir fundið gott nafn á hana. Ég er með fullkomið nafn.. . SMÁFÓLK “Has ItEverOccurred to You That You Míght Be Wrong?” „Hefur það nokkurn tfmann hvarflað að þér að þú gætir haft á riingu að standa?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.