Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
9
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 5. hæð. Míklai
og vandaðar innréttingar. Útb
4,0 millj.
HRAUNBÆR
Einstaklega vönduð og falleg 2ja
herb. íbúð á 2. hæð. Suður-
svalir. Góð sameign. Útb: 4,5
millj.
ÁLFASKEIÐ
Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2.
hæð. Bilskúrssökklar fylgja.
Útb.. 4,2 millj.
HJALLAVEGUR
Mjög snyrtileg 2ja herb. jarðhæð
ca. 55 ferm. Sér hiti. Verð: 4,2
millj.
LAUFVANGUR
2ja herb. ibúð 75 ferm. á 1.
hæð i 3ja hæða 6 ára gömlu
fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Danfosskranar á
ofnum. Útb: 4,5 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð 110 ferm. á 5.
hæð i fjölbýlishúsi með lyftu. 2
stofur, 2 svefnherb. eldhús m.
borðkrók, baðherb. flísalagt.
Laus fljótlega. Útb: 7.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. 108 ferm. ibúð á
4. hæð. Stór stofa og 3 svefn-
herb. Góðar innréttingar allar
sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út-
sýni. Laus strax. Útb: 7.0 millj.
EFSTALAND
4ra herb. ibúð á 3. hæð 1 stofa
og 3 svefnherb. Stofa með viðar-
klæðningu. Góð teppi, miklir
skápar.
HOLTSGATA
4ra herb. ibúð 108 ferm. á 1
hæð i fjölbýlishúsi. 2 stofur
(skiptanlegar) 2 svefnherb. eld-
hús endurnýjað. Ný tæki á baði,
ný teppi. Sér hiti. Harðviðar-
hurðir. Útb: 7,0 millj.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð.
Stofa 3 svefnherb. öll með skáp-
um, hjónaherb. ásamt fataher-
bergi, eldhús m. borðkrók. Sér
þvottahús inn af eldhúsi. Sér
hiti Bilskúr. Útb: 7,5 millj.
BUGÐULÆKUR
6 herb. ibúð 143 ferm. á 2. hæð
2 stofur, 4 svefnherb. eldhús
baðherb., gestasnyrting, stórt
hol. Teppi á öllu. Stór bílskúr
Útb: 1 1,0 millj.
SAFAMÝRI
4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 121
ferm. Stofa, borðstofa og 3
svefnherb eldhús og baðherb.
Sér hiti. Bilskúr. Tvennar svalir.
Verð: 11,5 millj. Útb: 7,5 millj.
NESVEGUR
3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein-
steyptu 2býlishúsi. 2 stofur að-
skildar og 1 svefnherb. Nýstand-
sett ibúð. Útb: 4,0 millj.
LANGHÖLTSVEGUR
Raðhús, sem er 2 hæðir og jarð-
hæð með innbyggðum bilskúr. Á
1 hæð eru stofur á pöllum með
garðverönd, eldhús og snyrting.
Á efri hæð eru 4 svefnherbergi,
baðherbergi og svalir. Á jarðhæð
eru þvottahús og geymslur.
TJARNARBÓL
4ra herb. ibúð 107 ferm. á 3.
hæð 1 stór stofa og 3 svefnher-
bergi. Eldhús með borðkrók, lagt
fyrir þvottavél á baði. Sérlega
miklar og vandaðar innréttingar
og teppi. Ibúðin litur mjög vel
út. Útb: 8,0—8,5 millj.
Helgarsími sölumanns
25848
frá kl. 11.00—20.00.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrif stofa — Fasteignasala
Atli Vaffnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsms h/f)
Símar
84433
82110
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Kópavogur —
Miðbær
Vönduð 3ja herb. endaibúð.
Safamýri
_1 20 fm. ibúð á 4. hæð. Bilskúr.
Laugarnesvegur
117 fm. endaíbúð á 2. hæð
Suðursvalir.
Ljósheimar
100 fm endaíbúð á 3. hæð í
háhýsi.
Eyjabakki
100 fm. endaíbúð á 3. hæð. Sér
þvottaherb.
Hátún
4ra herb. snyrtileg ibúð í háhýsi
Gott útsýni.
Háaleitisbraut
130 fm. endaibúð á 2. hæð.
Þvottaherb. og búr inn af eld-
húsi. Vandaðar innréttingar. Bíl-
skúrsréttur. Möguleiki á að taka
2ja herb. íbúð uppí. Rýmmg
samkomulag.
Háaleitisbraut
135 fm. endaibúð á 4 hæð.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Vandaðar innréttingar. Suður og
vestur svalir. Glæsilegt útsýni.
Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð.
2ja herb. ibúðir
Við Ránargötu og Langholtsveg.
3ja herb. ibúðir
Við Ásbraut, Arnarhraun, Barma-
hlið, Bergstaðastræti, Rauðalæk,
og 3ja herb. ibúð með herb. i risi
við Lækjarfit Garðabæ. Sér inn-
gangur sér hiti
Sér hæðir
Við Barmahlið með bílskúr.
Mávahlíð, Holtagerði með bíl-
skúr, Laufás Garðabæ með bíl-
skúr og 140 fm. neðri hæð við
Miðbraut Seltjarnarnesi. Sér inn-
gangur og sér hiti.
Glæsilegt parhús í
austurborginni með 2ja
herb. séribúð i kjallara.
Bílskúr. Vönduð eign i
sérflokki.
Verzlunarhúsnæði
Vlð Garðarstræti hentar vel
heildsölu.
Iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi á tveimur hæðum,
selst fokhelt.
Fokheld raðhús
Við Seljabraut, Fljótasel með bíl-
skúrsrétti og Mosfellssveit með
innbyggðum bilskúr.
Fokheld einbýlishús
í Mosfellssveit og Selbraut
Seltjarnarnesi.
Heimasími 8221 9.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888
helgarsfmi 82219.
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson, sölum.
Sjá
einnig
fasteignir
á
bls.
10,
11
og 12
Einbýlishús í Hafnarfirði
Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Hafn-
arfirði. Svenherb. þurfa helst að vera 5. Skipti á
mjög góðu raðhúsi með bílskúr í Hafnarfirði
möguleg.
Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., tyafnar-
stræti 1 1, símar 1 2600 — 21 750.
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis
Húseiqnir
af ýmsum stærðum m.a. verzlun-
arhús og lítil einbýlishús í eldri
borgarhlutanum. Ný og nýleg
einbýlishús í Kópavogskaup-
stað og vandað endaraðhús með
tvöföldum bílskúr i Garðabæ.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8
herb.
íbúðír m.a. vandaðar sérhæðir 5
og 6 herb. í Kópavogskaupsstað.
Fasteignir úti á tandi
Á Hellíssandi, Hveragerði, Kefla-
vik, Selfossi og Þorlákshöfn.
\vja fasteignmlan
Laugaveg 1 21
I <>•-:i tiil<tiir:ilMhsoii. Inl
Swni 24300
ALtlmiún I>Ú| ai insson f'i .iink\ \tj
tilan skrifstofutínia lKötfi.
Skólavörðustig 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Úrval 2ja og 3ja herb.
íbúða víðsvegar um
borgina. Sumar íbúðirn-
ar geta verið lausar fljót-
lega.
Ljósheimar
Skemmtileg og vöndoð um 130
ferm. íbúð á efstu hæð í háhýsi.
3 svefnherb. og mikil og góð
sameign, stórar svalir, víðsýnt
útsýni. Laus nú þegar.
Hverfisgata
Til sölu hæð og ris um 1 15
ferm. við Hverfisgötu, allt ný
standsett. M.a. ný teppi, sér hiti
(danfoss). Alls 5 herb. ibúð.
Austurbær
Til sölu um 120 ferm. kjallara
íbúð við Miklubraut. Sér inn-
gangur sér hiti. 3 svefnherb. þar
af eitt sér á gangi. Laus fljótlega.
Kleppsvegur
4ra herb. ibúð á 2. hæð, sér
þvottahús á hæðinni.
Dúfnahólar
nýtízkuibúð í háhýsi, 4 svefn-
herb. stór og góður bílskúr fylg-
ir.
Einbýlishús
Einbýlishús fullgerð og í
smíðum í borginni og í
nágrenni. Teikningar
liggja frammi á skrifstofu
vorri.
Kynnið yður nánar verð og skil-
mála.
Sumarbústaður
ekkp langt frá Reykjavík með
4000 ferm. eignarlandi. Veiði-
réttindi. Sanngjarnt verð.
Jón Arason lögmaður
málflutnings og fasteignastofa
simar 22911 og 19255.
Athuga opið frá kl. 1 0—4 i dag.
AUÓI.VSINGASIMINN ER:
22480
JtUruunblAbit)
Við Tómasarhaga
2ja herb. rúmgóð og vönduð
jarðhæð. Stærð um 65 ferm. Sér
inng. Sér hitalögn. Utb. 4.5
millj.
í Hlíðunum
2ja herb. 85 fm. góð kjallara-
ibúð. Sér inngarig. og sér hiti.
Laus strax. Útb. 4.5 millj.
í Kópavogi
2ja herb. 70 ferm. jarðhæð í
vesturbænum. Utb. 3.5
millj.
í Fossvogi
2ja herb. vönduð ibúð á jarð-
hæð. Laus strax. Utb. 4.5
millj.
I Hlíðunum
2ja herb. 80 ferm. íbúð _á 4.
hæð. Herb. i risi fytgir. Útb.
4.0 millj.
Við Melhaga
3ja—4ra herb. risibúð. Útb.
з. 5—4.0 millj.
Við Langholtsveg
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inngang. Útb. 4.3—45
millj.
Við Langholtsveg
3ja herb. góð kjallaraíbúð. Sér
inngang. Útb. 4.3—45
millj.
Við Brávallagötu
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð
Útb. 6 millj.
Við Kleppsveg
4—5 herb. vönduð íbúð _á 3.
hæð (efstu) Laus fljótlega. Utb.
7.5 millj.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð.
Bilskúrsréttur. Utb.
8.2—8.5 millj.
I vesturbæ u. tréverk og
málningu
Höfum til sölu 5 herb. 1 1 5 fm.
ibúð á 4. hæð i fjórbýlishúsi i
Vesturbænum. (búðin afhendist
и. tréverk og málningu i april-
mai 1977. Beðið eftir Veðdeild-
arláni. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Verzlunarhúsnæði við
Þórsgötu
40 fm. götuhæð. Útb. 3.0
millj. Laus nú þegar.
Raðhús í Fossvogi
Höfum i einkasölu raðhús á einni
hæð samtals 145 fm. að stærð,
við Ljósaland. Húsið skiptist i
stóra stofu, eldhús m. bráða-
birgðainnréttingu, þvottaherb.,
og búr. Svefnálmu m. 3 svefn-
herb. og vönduðu baðherb. for-
stofuherb. og wc. Harðviðarinn-
réttingar. Bilskúrsréttur. Útb.
12 millj.
Fokhelt raðhús, kosta-
kjör
Við Flúðasel. Uppi: 4 herb. og
bað. Miðhæð: Stofur, sjónvarps-
herb. og fl. I kj: geymslur og fl.
Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæð-
ismálastjórnarláni og möguleiki
að seljandi láni auk þess 1 —2
millj. Teikningará skrifstofunrii.
œmmiDLunin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Söiustjóri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
“ Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Igf.
Til sölu
Einbýlishús i Hafnarfirði
6 herb. vandað hús ásamt bil-
skúr.
Sér efri hæð í Barmahlið
5 herb. Bílskúr.
Sér neðri hæð í Barma-
hlíð
glæsilegar stofur, tvö svefnher-
bergi.
Jarðhæð við Lyngbrekku
allt sér nýlegar harðviðarinnrétt-
ingar.
Grindavík
Glæsilegt einbýlishús.
Við Eyjabakka
vönduð 4ra herb. ívúð á 3. hæð.
Við Jörvabakka
4ra herb. vönduð endaíbúð á 1.
hæð.
Við Hraunbæ
stór og mjög vönduð 3ja herb.
íbúð á 3. hæð.
Við Hraunbæ
2ja herb. góð ibúð á 3. hæð
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Kársnesbraut
2ja herbergja á jarðhæð. íbúðin
er 1. stofa, svefnherb. með góð-
um skápum, eldhús m/borð-
krók, bað, nýleg og góð teppi.
Njálsgata
3ja herbergja íbúð, sér hiti.
tvöfalt gler, suður-svalir.
Vitastíg
4ra herbergja rúmgóð íbúð á 1
hæð. íbúðin skiptist í stóra stofu,
3 svefnherb., eldhús og bað.
íbúðin getur verið laus fljótlega.
Hvassaleiti
4ra — 5 herbergja ibúð. íbúðin
er í mjög góðu standi, nýleg
eldhúsinnrétting, bílskúr fylgir
Miðborginni
4ra herbergja íbúð á 2. hæð.
Bílskúr fylgir. íbúðin getur verið
laus nú þegar. Nanari upplýs-
ingar á skrifstofunm
Laugarnesvegur
5 herbergja íbúð á 3. hæð Gott
útsýni, svalir. Til greina koma
skipti á 2ja — 3ja herb. ibúð
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Austurstræti 7
Simar 20424 — 14120
Heima: 42822 — 30008
Kristján Þórsteinsson
viðsk.fr.
Til sölu
Við Krummahóla
goð lítil ca. 54 fm. mjög góð 2ja
herbergja ibúð á 4. hæð. Lyfta.
Öll sameigri frag.
Við Laugarnesveg
lítil 2ja herb. ibúð
Við Karfavog
ca 120 fm. 5—6 herb. íbúð i
timburhúsi ásamt ea. 50 fm.
bilskúr.
Við Keilufell
Viðlagasjóðshús
einbýlishús, hæð og ris, 4 svefn-
herb. stofa o.fl. Verð aðeins kr.
12.5 millj.
Við Fellsmúla
mjög góð 4ra—5 herb. íbúð á
2. hæð ca 1 1 7 fm. Laus strax.
Við Laugarnesveg
ca. 95 fm. 3ja herb. ibúð á 4.
hæð i blokk, yfir íbúðinni er
óinnréttað ris sem hæglega má
breyta í 2—3 herb. eða bað-
stofu.
Við Birkigrund
1 skiptum raðhús sem er kjallari,
2 hæðir og baðstofuloft, fæst
fyrir 4ra—5 herb. ibúð.
í Garðabæ
til sölu einbýlishús úr timbri, 4
svefnherb. bilskúr o.fl. (viðlaga-
sjóðshús).
I 1 AVGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JRflrctttiþln&iti
Við Eskihlið
2ja og 3ja herb. íbúðir á 3. og 4.
hæð.
Fokhelt einbýlishús
i Mosfellssveit. Teikningar á
skrifstofunni.
4ra herb. vönduð íbúð
á 1. hæð í gamla austurbænum.
Húseigendur
höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi eða raðhúsi á Sel-
tjarnarnesi eða i Fossvogi.
Kvöld og helgarsimi 30541,
Þingholtsstræti 15.
_Sími 10220 _