Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
26
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Prentari óskast
Óskum eftir prentara. Upplýsingar gefur
yfirverkstjóri.
Prentsmið/an HHmir
Sídumúla 12.
Kennarar
2— 3 kennara vantar að Barna og mið-
skólanum Raufarhöfn. Æskilegar kennslu-
greinar eru íslenzka, eðlisfræði, leikfimi
og handíðir. Húsnæðis vegna hentar vel
að hjón, eða fólk sem vill búa saman í
íbúð, sæki um stöðurnar.
Upplýsingar gefur Angantýr Einarsson,
skólastjóri í síma 96-51131, í skólanum
og 96-51 125, heima.
Fulltrúi
Opinber stofnun óskar að ráða fulltrúa í
innkaupadeild.
STARFSSVIÐ: Gerð pantana, erl. og innl.
bréfaskriftir o.fl.
Góð ensku- og dönskukunnátta nauðsyn-
leg. Verslunar- eða Samvinnuskólapróf
ásamt starfsreynslu æskileg.
Stundvísi og reglusemi áskilin. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, merkt ,,fulltrúi 6202" sendist
Morgunblaðinu fyrir 1 4. september n.k.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Upplýsingar í síma 1 5777 og 38964 í
vinnutíma.
Hárgreiðslustofan Krista.
Rauðarárstíg 18.
Afgreiðslustúlka
óskast
Afgreiðslustúlka óskast í kvenfataverzlun
frá ki. 1 —6.
Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt:
„kvenfataverzlun — 6438", fyrir 8. sept.
Atvinna
Stúlkur vanar saumum óskast strax, einn-
ig til frágangsstarfa. Upplýsingar á skrif-
stofunni, Skúlagötu 51,
Verksmiðjan Max h. f.
S/óklæðagerðin h. f.
2 kennara vantar
við Barna og unglingaskóla Raufarhafnar
vegna húsnæðis er ákjósanlegra að ráða
hjón.
Upplýsingar gefnar á Fræðslumálaskrif-
stofunni og hjá skólastjóranum Angantýr
Einarsyni síma 96-51 1 25.
Verksmiðjustjóri
nýrrar
kexverksmiðju
Óskum að ráða mann til að veita forstöðu
hinni nýju kexverksmiðju Sambandsins,
sem taka mun til starfa í byrjun næsta
árs. Starfið krefst skipulags- og stjórnun-
arhæfileika Viðkomandi þarf m.a. að
hafa umsjón með framleiðslu stórrar véla-
samstæðu, stjórna starfsliði, gera áætlan-
ir um efnisþörf og framleiðslu. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra, sem gef-
ur nánari upplýsingar fyrir 1 5. þ. mán.
Samband ísl. samvinnufélaga
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Vífilsstaðaspítal-
inn:
VINNUMAÐUR óskast til ýmissa starfa á
spítalanum frá 15. september n.k. Þarf
að vera vanur almennum sveitastörfum
og byggingarvinnu. Um vaktavinnu gæti
verið að ræða.
Lítið húsnæði á staðnum gæti einnig
fylgt
Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður-
inn, sími 42800.
Kópavogshælið:
STARFSSTÚLKUR óskast til ræstingar-
starfa. Upplýsingar veitir ræstingar$tjór-
inn, sími 41 500.
Reykjavík 3. september 1976,
Skrifstofa ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5.
Tónlistarunnendur
afgreiðslufólk
Hljómplötuverslun óskar að ráða afgreiðslumann (stúlku),
með þekkingu á sem flestum sviðum tónlistar. Þarf að geta
hafið starf sem fyrst, helst strax. Góðir möguleikar fyrir góðan
I starfskraft Tilb sendist Morgunblaðinu fyrir 8. sept. merkt:
..Plötur 2985'
Iðnfyrirtæki
í Hafnarfirði
Vill ráða lager og afgreiðslumann. Nafn
og þeimilisfang leggist inn á afgr. Mbl.
merkt „Vanur — 2978".
OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HF.
óskar eftir pilti eða stúlku til léttra sendi-
starfa. Skilyrði fyrir ráðningu er stundvísi,
lipurð og góð framkoma.
Starfstími kl. 9 — 5. Uppl. á skrifstofunni
Hafnarstræti 5, ekki í síma.
olís
Stórt fyrirtæki
í miðborginni óskar eftir að ráða stúlku til
starfa í innheimtudeild. Vélritunar- og
bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Umsóknum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 8.
september n.k merkt RÖSK — 2983.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða sem allra fyrst vanan
starfskraft, kvenmann eða karlmann á
skrifstofu okkar. Bókhaldskunnátta og
einhver reynsla í erlendum bréfaskriftum
nauðsynleg.
Stá/ver h. f.
Funahöfða 1 7, Reykjavík,
sími 83444.
Dómkórinn
óskar eftir söngfólki til starfa. Upplýsing-
ar í símum 2-46-57, 3-78-41 og 3-
1 3-57.
Bifreiðastjóri
Óskum eftir að ráða ungan, röskan og
reglusaman mann til að aka sendibifreið.
Uppl. á skrifstofunni kl. 9 —12 og 2 — 5
á mánudag.
Niðursuðuverksmiðjan Ora h. f.
Vesturvör 12, Kópavogi.
Viljum ráða
járnsmiði,
rafsuðumenn
og aðstoðarmenn nú þegar. Mikil vinna.
Hörður h. f.
Sími 92- 7615
kvö/dsímar 75 70 og 2816.
Bókhaldsstarf
Óskum eftir starfsmanni til að vinna við
bókhald. Nauðsynlegt er að um-
sækjendur hafi góða starfsreynslu og
vélritunarkunnáttu.
Starfið getur verið hálfan eða allan daq-
inn.
Umsóknir sendist blaðinu merkt S
6206"
Lagerstjóri nýrrar
birgðastöðvar
við Elliðavog
Óskum eftir að ráða sem fyrst mann til að
hafa yfirstjórn á lager hinnar nýju Birgða-
stöðvar Sambandsins við Elliðavog, sem
væntanlega tekur til starfa í byrjun næsta
árs.
Starfið krefst skipulags- og stjórnunar-
hæfileika, því í því felst að hafa á hendi
daglega stjórnun nokkuð fjölmenns
starfsliðs auk véla og tækja lagersins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir
15. þ. mán.
Samband ís/. samvmnufélaga
Skrifstofustarf
íslenzka Álfélagið h.f. óskar eftir að ráða
starfskraft í fjárhagsdeild við gjaldkera-
störf, erlend greiðsluskil að hluta og sem
einkaritari að hluta.
Áskilið er stúdentspróf eða hliðstæð
menntun, góð starfsreynsla við enskar
bréfskriftir og almenn skrifstofustörf.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri,
sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og
bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax
eða sem allra fyrst. Umsóknir óskast
sendar fyrir 13. september 1 976 í póst-
hólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h. f.
Straumsvík