Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 Garðabær Óska að taka á leigu einbýlishús eða raðhús í Garðabæ sem fyrst. Einnig koma kaup til greina, eða skipti á góðri, bjartri íbúð í Hafnar- firði. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi nafn sitt og heimilisfang inn til Morgunblaðsins fyrir 7. september, merkt „Garðabær 2790". 5»5»5»5»5»5»5» 5»5>5»5»5»5»j ^ íAA AAO *! 26933 EINBÝLISHÚS VESTURBÆ A a A A, 1 * i Höfum til sölu stóra húseign í Vesturborginni. Húsið er tvær hæðir og kjallari um 100 fm. að & grunnfleti. Bílskúr og stór garður. Upplýsingar g aðeins gefnar á skrifstofunni. * & Eignc mark A A aðurinn Austurstræti 6, slmi 26933 A A | A rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Álftamýri 4ra herbergja endaíbúð 1 1 3 fm, nýjar eldhúsinnréttingar, rúm- góð og björt ibúð, bílskúr. Verð kr. 1 2.0 millj. Austurbrún 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, góð eldhúsinnrétting, tréverk úr Ijósum harðvíðí, góður garður. Gæzluvöllur í næsta nágrenni. Verð kr. 7.0 millj. Bauganes 3ja herbergja risíbúð í timbur- húsi, stór eignarlóð, teppi á allri ibúðinni Sér hiti. Verð kr 4 5 millj. Espigerði 5 herbergja íbúð á tveimur hæð- um, ca. 1 50 fm. Mjög vönduð ibúð. Góð sameign, lóð frágeng- in. Verð kr. 1 5.0 millj. Eyjabakki 3ja herbergja 80 fm. hornibúð á fyrstu hæð við Eyjabakka. Stórt hol, tvö svefnherbergi og stofa. Mjög nýstárlegar innréttingar. Góð teppi. íbúð i sérflokki. Verð kr. 7.8 millj. Flúðasel Fokheld 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð 104 fm. Búið að leggja miðstöðvarkerfi i húsíð. Skipti á 3ja herbergja ibúð æski- leg. Verð kr. 5.5 millj. Háaleitisbraut 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð, 1 31 fm. Tvær stofur, þrjú svefn- herbergi, eldhús,, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Bilskúrsréttur. Tvennar svalir. Til greina koma skipti á litilli 2ja herbergja íbúð. Verð kr. 13.5 —14.0 millj. Hjallabraut, Hafnarfirði 2ja—4ra herbergja ibúð, 100 fm. á 3ju hæð. Þvottaherbergí og búr á hæðlnni. Suðursvalir. íbúðin teppalögð. Útb. 6.5 millj. Hlégerði 2ja herbergja ibúð á jarðhæð, ca. 70 fm. i þribýlishúsi. Innrétt- ingar allar nýlegar. Sér hiti. Snyrtileg ibúð. Verð kr. 5.1 millj. Hraunbær 3ja herbergja, 96 fm. íbúð á þriðju hæð Góð teppi á allri ibúðinni. Geymslur og sameign í kjallara. Skipti á stærri íbúð við Hraunbæ koma til greina. Verð kr. 8.0 millj. V_________________________________ Gísli Baldur Lögfræðingur. Hraunbær Einstaklings ibúð, ca. 40 fm. í kjallara. Vel með farin ibúð. Verð kr. 4.0 millj. Kelduland Stór 3ja herbergja íbúð ca. 100 fm. á 2. hæð. Nýjar innréttingar. Útborgun aðeins kr. 6.0 millj. Kóngsbakki 4ra herbergja íbúð, 105 fm. á annarri hæð. Parket og teppi á gólfum. Gott skápapláss. Þvotta- herbergi á hæðinni. Innveggir klæddir harðviði. Verð kr. 10 millj. Látraströnd 190 fm. raðhús. Stór stofa, borðstofa, gott eldhús, 4 svefn- herbergi, þvottahús og geymsla. Teikningar á skrifstofunni. Verð kr. 20 millj. Laufángur Hafnarfirði 2ja herbergja risíbúð, 78 fm. Teppi á íbúðinni. Þvottaherbergi og búr í risi. Geymsla í kjallara. Verð kr. 6.5 millj. Ljósheimar 4ra herbergja ibúð á 6. hæð, 106 fm. Bílskúrsréttur. Teppi á allri íbúðinni. Geymsla og sam- eiginlegt þvottaherbergi í kjall- ara. Lyfta i húsinu. Verð kr. 10 millj. Vesturberg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, 85 fm. Bilskúrsréttur. Verð kr. 7.5 millj. Hagstæðir útborgunarskil- málar. Þverbrekka 5—6 herbergja ibúð á 8. hæð, 1 1 5 fm Innréttingar mjög góð- ar. 12 manna lyfta. Teppi á allri ibúðinni Mjög góð ibúð. Verð kr. 10—10,5 millj. Keflavík Tveggja hæða einbýlishús, 160 fm. Tvær stofur, 4 svefnher- bergi, stórt eldhús. Baðherbergi, þvottaherbergi, góður bílskúr og geymsla. Teppi á öllu, Góður garður. Verð kr. 1 3.0 millj. Mosfellssveit 130 fm. fokhelt einbýlishús á bezta stað. Glerjað. Óskað eftir tilboðum. Sjávarlóð á Arnarnesi Sjávarlóð á bezta stað á Arnar- nesi. Öll gjöld greidd. Óskað eftir tilboðum. FOSSVOGUR Til sölu við SNÆLAND er 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, efstu. Stærð um 100 fm. 3 svefnherb. stórt baðherb. sérþvottahús, palesandereldhús- innrétting, góð teppi. Svalir meðfram suður- Ármúla 21 R 85988*85009 hlið. Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur Til sölu nýtt einbýlishús í efra Breiðholti. Húsið er kjallari og ein hæð. Hæðin er fullbúin að kalla, en kjallarinn ófrá- gengin. Uppl. gefa Örn Clausen, Barónsstíg 21, símar 18499 — 12994, S/gurður Georgsson, héraðsdómslögm., Laufásveg 25, sími 22 120. II SMIÐUM — ESKIHLÍÐ Höfum í einkasölu í SMÍÐUM við ESKIHLÍÐ á 1. og 2. hæð. íbúðunum verður skilað að mestu fullbúnum á næsta sumri. FAST VERÐ. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. ÞARFTU AÐ STÆKKA Til sölu eða í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð er ca 95 fm. 3ja herb. íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við LAUGARNESVEG, yfir íbúðinni allri er óinnréttað ris, sem gefur mikla mögu- leika fyrir lagtækan mann. íbúðin er laus nú þegar. Höfum einnig til sölu eða í skiptum fyrir | góða 3ja herb. í Hraunbæ eða Breiðholti góða 5. herb. íbúð á annarri hæð í FELLSMÚLA, bílskúrsréttur. íbúðin getur losnað svo til strax. Fasteignamióstöðin Austurstræti 7 símar 20424 14120. sölumaður Sverrir Kristjánsson viðskfr. Kristján Þorsteinsson. 5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»Œ»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5» 5»5»5»5»5»5»5» 5»5>5»5»5»5» I? /1 AA A A & A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A * V «5? V iV> 26933 Tunguheiði, Kópavogi 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlis- húsi, íbúðin skiptist í stofu, skála, bað 2 svefnherb. eldhús, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Viðarklædd loft í stofu og skála, mjög vönduð íbúð. Byggðarholt, Mosf. 140 fm. raðhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, skála, eldhús og búr, 4 svefnherb. og bað Amerísk tæki í eldhúsi og á baði. Vönduð og góð eign. Upplýsingar um þessar eignir eru gefnar í síma 27446 frá kl. 18 í dag og á skrifstof- unni á morgun. Eigra mark aðurinn Austurstræti 6. simi 26933 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A: A A A A A A A A EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Vandaðar 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Miðvang og Vallargerði. Einnig 2ja herb. íbúðir við Bergþórugötu, Hjalla- veg, Hraunteig, Hringbraut og Skúlagötu. 4ra herb. — lág útb. íbúðir við Brekkustíg og Lang- holtsveg. Vönduð sérhæð um 140 ferm. í tvíbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Skipti á rað- eða einbýlishúsi æskileg. í smíðum 3ja herb. íbúð við Krummahóla tilbúin undir tréverk. Mikil og fullbúin sameign þ.m.t. bílskýli. Teikn. á skrifst. Á Álftanesi grunnur undir einbýlishús og bíl- skúr. Teikn. á skrifst. Vantar allar stærðir fasteigna og fiskiskipa á söluskrá. Verðmetum strax. Til sölu m.a. 2ja herbergja ibúðir á hæðum i Breiðholti ■ Útb frá 2,9—4,5 millj. 3ja herbergja íbúðir við Vesturberg, Eyja-! bakka, Asparfell, Tjarnarból, Sól-j vallagötu og Sörlaskjól. Útb. frál 3,2—6,5 millj. Laugarneshverfi Vönduð 4ra—5 herb. íbúð m | tvennum svölum. Laus fljótlega.| Útb. aðeins 6,1 millj. Nýtt endaraðhús um 1 27 ferm. og kjallari, í Breið-J holti. Undir tvo bústaði eignarland við á um 90 km. frál Reykjavík. í Skrifstofuhúsnæði um 250 ferm á úrvalsstað i| miðbænum. Verð um 18 millj. | Höfum fjársterkan kaupanda að 5 — 6 herb. sér-| eign. Losun eftir 1 ár. Höfum fjársterkan kaupanda að eldra einbýlishúsi,| raðhúsi eða sérhæð, skipti á 3ja| herb. ibúð á úrvalsstað möguleg.| ásamt milligjöf. Mosfellssveit fokhelt einbýlishús óskast i skipt-| eða einbýlishúsi æskileg. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. _ w > Matvöiuverzlun rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Matvöruverzlun á bezta stað í gamla bænum í eignar- húsnæði. Kjöt og nýlenduvörur, mjólkursala. Verzlunin er í mjög góðu ásigkomulagi. nýlegar innréttingar, góð kæliborð. Rúmgott lagerhúsnæði. Góðar frystigeymsl- ur. Nýleg kjötvinnslutæki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.