Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 32
32
DEITERMANN-VORUR
í ÞJÓNUSTU
BYGGINGAMANNA
Nýborg h.f. hefir á boðstólum úrval af efnavörum frá
DEITERMANN, fyrir byggingariðnaðinn Þær hafa þegar
hlotið einróma lof þeirra sem reynt hafa.
Við kynnum nú eftirfarandi efni:
>éttiefni
Eurolan 3 K, tjöruupplausn á þök, veggi, grunna, sem
bera má á bæði þurra og raka fleti. Einnig notuð sem
léttblendi í steypu og sem grunnmálning á þök. Vatns-
verjandi efni, hvar sem er
Cerinol DS, þéttiefni á grunna og vatnslagnir Sérstak-
lega sterkt þéttiefni, sem þolir mikinn vatnságang og
vatnsþrýsting Bindst mjög fast og þolir allar sýrur og
frost
Múrblendi
Cerinol 1 7, (duft), Nýtt léttblendi, sem eykur hörku og
hörðnunartíma sementsins. Tryggir fyrsta flokks áferð á
pússningu
Cerinol super, gerir steypuna vatnshelda auk þess að
mýkja og létta hana. Ódýrt i notkun
Cerinol AEA, loftblendi fyrir steypu og múr Heppilegt í
allt múrverk Ver gegn frosti og salti
Mótaolía
Relax K, Vatnsuppleysanleg olía til að bera á mótavið.
Hlífir timbrinu og sparar nær alla hreinsun Þolir frost
Mjög hagstætt verð
Relax 7, seigfljótandi vaxefni til að verja steypumót,
flekamót, krossvið, járn og önnur hörð efni
Relax 8, efni til að verja vinnuvélar gegn steypusléttum
og ryði Steypan festist þá ekki við Minnkar viðhalds-
kostnað og sparar vinnu
Lím
Fjölbreytt úrval af flísalimi
Fúgusement
í mörgum litum
Hraðsement
Cerinol Fix, hraðsement
Auk þess alhliða kítti og þéttiefni í túbum.
Lítið við hjá okkur og kynnið yður DEITERMANN-
vörurnar. Leiðbeiningar á íslenzku,
Nýborg c®>
BYGGINGAVÖRUR
ÁRMÚLA 23 SlMI 86755
targmtlrlftfeifei
Blaðburðarfólk óskast
í eftirtalin hverfi
VESTURBÆR
Skólabraut. Nesvegtir frá 40—82 Garðastræti
AUSTURBÆR
Bergstaðastræti, Laufósveg 58—79 Skipholt
1 — 50, Ingólfsstræti, Úthlið, Lindargata
ÚTHVERFI
Skipasund, Goðheimar, Selvogsgrunnur, Breiða-,
gerði, Teígasel, Akrasel, Álfheimar 43 — Lang-
holtsvegur 71 — 1 08 Hraunteig
Uppl. í síma 35408
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Við framleiðum glugga og svalahurðir
með innfræstum TE-TU þéttilista einnig
útidyra- og bílskúrshurðir af ýmsum gerðum.
Það getur borgað sig fyrir þig teikningu eða koma og skoða
— ef þú ert að byggja einbýlis- framleiðsluna, athuga
hús eða fjölbýlishús, að senda afgreiðslutíma og fá verðtilboð.
J glugga og
hurðaverksmiðja
YTRI-NJARÐVÍK Simi 92-1601 Pósthólf 14 Keflavík
(Jtiljós
sem fegra
umhverfið
Mikið úrval af úti-veggljósum og útiloft-
Ijósum, og einnig af Ijósum á garðstaura,
léttar, sígildar línur og mörg litbrigði á
málmi og gleri. Verð við allra hæfi.
Höfum fengið nýtt símanúmer 53752
Börkur h.f. Hafnarfirði
Get BBjortftJoi