Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
39
• SLAGBRANDUR er rnjó-
sleginn I dag, enda þrengt að
honum af öðru efni blaðsins.
En rúmleysið bitnar f þessu
tilviki mest á ljósmyndurum
Slagbrands, þeim Friðþjófi
Helgasyni og Ragnari Axels-
syni, þvf að fáar mynda þeirra
frá rokkhljómleikunum f Laug-
ardalshöllinni á miðvikudags-
kvöldið komast að fyrir vikið.
Slagbrandur geymir sér
frekari umfjöllun um
hljómleikana þar til
síðar, en nefnir að
þessu sinni nokk-
ur atriði:
Aðsóknin
varð nægi
lega góð til
að tryggja
forgöngu
manni
hljómleik
anna, Ótt
ari Hauks-
syni, nokk
urn ágóða
og jafn-
framt kjark
til að halda
áfram á þessari .
braut. Hann er
þegar farinn að
vinna að áætlun um
röð miðnæturhljómleika
þriggja-fjögurra vikna
tfmabili.
I samtali við Slagbrand sagði
hann, að allir aðilar að hljóm-
leikunum hefðu verið ánægðir,
hljómlistarmenn, áheyrendur,
starfsmenn Laugardalshallar-
innar og lögreglan, fram-
Framhald
á bls.
47
1
1
i
i
s ’i