Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlka óskast
til aðstoðar við Ijósprent og sendiferðir.
Bílpróf æskilegt. Laun samkvæmt taxta
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur.
Ljósprentstofa, Sigr. Zoega & Co.
Austurstræti 10, sími 13466.
Sandspöslun
Menn óskast strax til að holufylla og
sandspasla hús að utan.
fbúðarval h. f.
Símar 344 72 og 384 14.
Húsasmiður eða
húsgagnasmiður
vanir innréttingasmíði óskast nú þegar.
Uppl. í síma 74285.
Veitingastaður
óskar
eftir að ráða til sín íslenzkar go-go-stúlkur
og/eða nektardansmeyjar, sem fyrst.
Tilboð sendist í pósthólf 4210.
Skrifstofustúlka
með góða kunnáttu í ensku og vélritun
óskast til einkaritarastarfa sem allra fyrst.
Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri
störf, sendist blaðinu merkt: B —
2990".
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskast strax. Upplýsing-
ar hjá yfirmatreiðslumanni þriðjudaginn
7. sept. og næstu daga frá kl. 9 — 2.
Veitingahúsió Naust.
Járnsmiðir
Viljum ráða nú þegar plötusmiði og raf-
suðumenn.
Landssmiðjan
Kjötbúðin Borg
Aðstoðarfólk óskast í eldhús, verslun og
vöruafgreiðslu. Upplýsingar í síma
1 1 639 fyrir hádegi næstu daga.
Kjötbúðin Borg
Laugavegi 78.
Vélstjóra eða
mann vanan
vélgæzlu
vantar á bát frá Grindavík. Upplýsingar í
síma 52407 eftir kl. 20.
Oskum að ráða
laghentan mann
til verksmiðjustarfa. Upplýs. ekki í síma.
SÓLAR-GLUGGATJÖLD S.F.,
Lindargata 25
Atvinna
Handlaginn maður óskast
Neonþjónustan
Smiðjuvegi 7, Kópavogi
sími 43777.
VANTARÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl' AL'GLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LVSIR I MORGLNBLAÐINL
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Frá Hússtjórnarskóla
Reykjavíkur
Sólvallagötu 12
Skólinn býður upp á eftirtalin námskeið í
vetur.
I. SAUMANÁMSKEIÐ, 6 VlkUR.
1.1 Kennt verður þriðjud., fímmtud , föstud., kl. 14 —17.
1.2 Kennt verður miðvikudag kl. 14—17
1.3 Kennt verður mánud. og miðvikud. kl. 1 9—22
1.4 Kennt verður þriðjud. og fímmtud. kl. 1 9—22
II. VEFNAÐARNÁMSKEIÐ, 8 VIKUR.
Kennt verður þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 1 4 — 1 7.
III. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ, ’ 5
VIKUR.
Kennt verður mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 18:30—22
IV. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ, 5
VIKUR.
Kennt verður fímmtud og föstudag kl. 18:30—22.
Ætlað karlmönnum sérstaklega.
STUTT MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ.
Kennslutími kl. 13:30 —16:30.
Gerbakstur 2 dagar
Smurt brauð 3 dagar
Sláturgerð og frágangur í frystigeymslu 3 dagar
Glóðarsteikmg 2 dagar
Grænmetisréttir og frysting grænmetis 2 dagar
Fiskréttir 3 dagar
Innritun daglega kl. 10—14.
Upplýsingar í síma 1 1 578.
Skólastjóri.
Tónlistarskólinn
í Görðum
Innritun fer fram i Barnaskóla Garðabæjar — Norðurdyr —
dagana 6. —10. og 13. —15. sept. kt. 1 6.00—1 8.00.
Kennslugreinar: píanó, orgel, fiðla, cello, gítar, málmblásturs-
hljóðfæri, þverflauta, klarinett, blokkflauta.
Lúðrasveit skólans verður starfrækt í tveimur deildum, fram-
halds- og byrjendadeild.
Til starfa tekur undirbúningsdeild fyrir börn á aldrinum 5—7
ára.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í sima 42857.
Skólastjóri.
Endurskoðunarnámskeið
Kennsla á síðasta ári endurskoðunarnámskeiðs hefst þriðju-
daginn 7. sept. n.k.
Nemendur mæti i kennslustofu No 104 í Lögbergi kl. 5
siðdegis.
Prófnefnd.
Föndur og lestrarkennsla
fyrir 4 — 5 ára börn.
Uppl. í símum 1 2543 og 26527.
Hulda og Sjöfn Friðriksdætur (kennarar)
Vífilsgötu 23.
Tónlistarskóli
Hafnarfjarðar
tekur til starfa í byrjun október í auknu og
endurbættu húsnæði.
Kennt verður í eftirtöldum deildum:
Undirbúningsdeild: fyrir 6 — 9 ára börn.
Undirbúningsdeild-gítar: 3 — 5 nemendur
í hóptímum.
Almenn tónlistardeild: kennt verður á pí-
anó, fiðlu, selló, klarinett, þverflautu,
trompet og gítar.
Aukanámsgreinar: tónfræði, tónheyrn,
tónlistarsaga.
Luðrasveit: nemendur fá tilsögn á algeng-
ustu málmblásturs- og ásláttarhljóðfæri.
Innritun hefst 10. september í skrifstofu
skólans, Strandgötu 32. Umsóknarfrestur
er til 20. september. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofunni, sími 52704.
Vegna aukins húsrýmis mun skólinn
væntanlega geta sinnt öllum umsóknum.
Skólastjóri
Frá Landakotsskóla
Skólinn verður settur mánudaginn 6.
sept. Börnin mæta sem hérsegir:
1 2 ára kl. 9.30.
1 1 ára kl. 10.00.
10 ára kl. 10.30.
9 og 8 ára kl. 1 1.00.
7 og 6 ára kl. 1 3.00.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar
í því ástandi sem þær eru í nú, skemmdar
eftir umferðaróhöpp:
Austin mini Árgerð 1974
Fíat’128 Árgerð 1974
Ford Escort Árgerð1974
Citroen 2 cub. Árgerð 1 973
Ford Fairlane Árgerð1967
M. Benz sendiferða Árgerð 1972
Ennfremur er óskað eftir tilboði í
Chevrolet Caprice fólksbifreið 2. dyra
árgerð 1972. Bifreiðin er 8 cyl. sjálfskipt
með vökvastýri og skoðuð 1976.
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn
6. sept. í Skaftahlíð 24, (kjallara) frá kl.
9—12 og 14—16.
Tilboð sendist á skrifstofu vora Laugavegi
1 78, Rvik. fyrir kl, 1 7 sama dag.
TRYGGING H/F.
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i smiði á mið'
geymi úr stáli.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja
Vesturbraut 10 A Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryg
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnes, ^,u-
daginn 21. september kl. 14.00.