Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 10

Morgunblaðið - 05.09.1976, Side 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976 Einbýlishús - Kaupandi Höfum fjársterkan kaupanda að vönduðu ein- býlishúsi, æskilegt er að húsið sé staðsett í Laugarneshverfi. Vogum, Fossvogshverfi eða á Flötunum, húsið má gjarnan vera á tveim hæðum. í skiptum gæti komið um 135 ferm. vandað einbýlishús ásamt bílskúr allt á einni hæð. Sér hæð Til sölu um 160 ferm. mjög vönduð sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr, á mjög eftirsóttum stað í borginni. Skipti möguleg á stórri íbúð má gjarnan vera í blokk og helst með bílskúr. Engar upplýsingar um þessa eign verða gefnar í síma. Teikning og upplýsingar á skrifstofunni. Símar 20424 — 14120 — Hoima 42822 — 30008 Sölumaður Sverrir Kristjánsson Viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson. 5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»Œ»5»5»5»Œ»5»5»5»5»Ki A a A a a a a a a a & £ S. S s s s A A A A a s a a a a a a & & a * a i 26933 Vegna stóraukinnar sölu undanfarið vant- ar okkur allar tegundir fasteigna á söluskrá okkar, verðmetum erffnína samdægurs. Til sölu ' Asparfell 2ja herb 63 fm. ágæt íbúð á 5. hæð, ný teppi, verð 5,6 m. útb. 4.0 m. Hamraborg, Kóp. 2ja herb 70 fm. íbúð á 3. hæð, bílskýli, verð 6,5 m. útb 5.0 m Álftahólar 2ja herb 60 fm íbúð á 6. hæð, verð- 5,7 m. útb. 4.5 Laufvangur, Hafn. 2ja herb. 75 fm. rúmgóð ibúð á 1 hæð, sér þvottahús og búr á hæð, verð 6,5 m. útb 4.8 m Hverfisgata 2ja herb. 50 fm. ibúð í kjall- ara í góðu standi, sér inn- gangur, verð 4,8 m. útb. 3,5 Hamraborg, Kóp. 3ja herb 85 fm. íbúð á 3ja hæða blokk tilb. undir trév. en sameign öll frág bílskýli, verð 7,3 m Asparfell 3ja herb 85 fm góð íbúð á 6 hæð, frág. lóð verð 7.2 m. útb. 5.5 m. Hlaðbrekka, Kóp. 3ja herb. 96 fm. jarðhæð í tvíbýlishúsi, ágæt íbúð, verð 7.3 m. útb. 5.3 m. Vesturberg 3ja herb. 87 fm. íbúð hæð. Verð 7.5 m. útb m. Vesturberg 3ja herb. 80 fm. hæð, verð 7.5 rr á 3. 5.5 íbúð útb á 1. 5.3 Kársnesbraut, Kóp. 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð, sér þvottahús, bílskúr, verð 10.0 m útb. 8.0 m. Blöndubakki 4ra herb. 97 fm. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kj. sér þvottahús, verð 8.7 m. útb. 5.5—6.0 m. Asparfell 4ra herb. 108 fm. íbúð á 3. hæð Verð 8.5 m. útb. 5.5 Krummahólar 4ra herb. 94 fm. ibúð á 4. hæð næstum fullgerð. Verð 7.5 m. útb. 5 0 m. Gaukshólar 6 herb 1 30 fm ibúð á 6. hæð, 4 svefnherb. bilskúrs- réttur, verð 1 1.5 m. útb. 8.5 m. Hraunbær 5 herb 120 fm. ibúð á 3. hæð ásamt herb. í kj Verð 1 2.0 m. útb. 8.0 m. Háaleitisbraut 5 herb 131 fm. ibúð á 2. hæð. Þetta er ibúð i sérflokki, sér hiti, sérþvottahús og búr á hæð, bílskúrsréttur. Tvenn- ar svalir. Verð 13.5—14.0 m. útb. 1 0.0 m. Grenigrund Glæsileg neðri hæð 135 fm. að stærð í tvibýlishúsi, mjög góðar innréttingar. Grindavik 100 fm sérhæð í góðu standi, bilskúr fylgir, ræktuð lóð, verð 7.0 — 7.2 m. útb. 4.0 m. Skipti á ibúð i Reykja- vik möguleg. Bugðulækur 144 fm. sérhæð í ágætu standi, sem skiptist i 4 svefn- herb og 2 stofur, 50 fm. bilskúr. Hvassaleiti 240 fm. stórglæsilegt raðhús i sérflokki, bilskúr, frág. lóð, frekari upplýs. gefnar á skrif- stofunni. Unufell Raðhús sem er 143 fm. hæð og 75 fm kj. bílskúrsréttur, eldhúsmnrétt. og skápa vant- ar. Verð 14.0 m. útb. 10.0 Lækjarfit, Garðabæ Einbýlishús sem er 2 hæðir 100 fm. að grunnfl., 6 svefn- herb. 2 stofur, Verð 12.0 m. Útb 8.0 m. Blesugróf 80 fm. einbýlishús sem er 2 svefnherb. og stofa Bygging- arréttur er á lóðinní, verð 6.0 m. útb. 4.0 m. Ný soluskrá komin út — heimsend ef óskað er Eigní mark Kvöld og helgarsím 74647 og 27446. Sölumenn Kristján Knútsson Daníel Árnason Hilmar Sigurðsson Við. sk.fr. aðurinn A A A A A A A a I, A a A A A A A A| A A & A A A A A A A A A A A Austurstræti 6, simi 26933 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A BJARGARSTÍGUR 50 FM 3ja herbergja kjallaraibúð með eignarlóð i gamla bænum. Sér inngangur, teppi, málað eldhús. Verð 3.5 millj.. útb. 2 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i blokk. Vestursvalir, ný ullar- teppi, góðir skápar, frágengin lóð. Verð 6 millj., útb. 5 millj. FOSSVOGUR 65 FM Skemmtileg 2ja herbergja jarð- hæðaríbúð í blokk. Verð 7 millj., útb. 5 millj. HAFNARFJÖRÐUR 54 FM Góð 2ja herbergja ibúð í nýrri blokk i norðurbænum. Mikið út- sýni. Stórar svalir. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. STÓRAGEROI 45 FM Vistleg 2ja herbergja ibúð á jarð- hæð. Ekkert áhvilandi. Laus íljót- lega. Verð 5.5 millj., útb. 3.5 millj. ESKIHLÍÐ 107 FM Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð með aukaherbergi i risi. Ekkert áhvílandi. Laus 1. okt. Verð 7.5 millj., útb. 5.5. millj. RÁNARGATA 60 FM Hæð í þríbýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. SELJÁVEGUR 86 FM 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í 3ja hæða raðhúsi. Ný teppi, ræktuð lóð, sameiginlegt þvottahús. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. ÞÓRSGATA 60 FM Þokkaleg risibúð í steinhúsi. Verð 4.9 millj., útb. 3 millj. BRÁVALLAGATA11 7 FM 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Góð teppi, Sér hiti. Verð 9 millj., útb. 6 millj. DUNHAGI 120 FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i sexbýlishúsi. Teppi, gott og stórt eldhús, útsýni gott. Verð 11 millj., útb. 7 millj. GRUNDAR- STÍGUR 113 FM Nýtizkuleg og nýstandsett 4ra herbergja ibúð. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. HAGAMELUR 97 FM 4ra herbergja samþykkt kjallara- ibúð. Sér inngangur, sér hiti, stór geymsla, rúmgott eldhús. Verð 7 millj., útb. 5 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð i fjölbýlishúsi. Stórar svalir, flísa- lagt baðherbergi, rúmgott eld- hús með borðkrók. Verð 9 millj., útb. 6 millj. TJARNARGATA 100 FM 3ja herbergja íbúðarhæð í stein- húsi. Bílskúr. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. VESTURBERG 110 FM 4ra herbergja ibúð á 2. hæð í góðu ásigkomulagi. Vestursvalir, Verð 7.5 millj., útb. 5.5—6 millj. HJALLABRAUT 110 FM Skemmtileg 4ra herbergja endaibúð á 1. hæð. Góðar inn- réttingar. Sér þvottahús frágeng- in lóð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. MELABRAUT 120 FM Mjög skemmtileg jarðhæð i þri- býlishúsi. Vandaðar innréttingar. fbúð í sérflokki. Verð 12 millj., útb. 8 millj. VESTURBERG 100 FM Góð 5 herbergja ibúð á 2. hæð. Suðvestursvalir, eldhús með borðkrók, fullfrágengin lóð. Verð 9 millj., útb. 6 millj. / FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFAN FALSSON HDL BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR ‘HÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTV 16 - REYKJAVIK 21920 22628 Hraunbær 2ja herb. á 2. hæð, 65 fm. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Dúfnahólar 2ja herb. á 2. hæð, 65 fm. Fallegar innréttingar. Verð 6.5 millj. útb. 4.5 millj. Hraunbær 2ja herb. á 1. hæð, 54 fm. Verð 5.5 millj., útb. 4 millj. Blikahólar 3ja herb. 93 fm. á 5. hæð. Vönduð ibúð, verð 8 millj., útb. 6 millj. Öldugata 1 10 fm. 4 herb. á 3. hæð. Verð 8 millj., útb. 5 millj., íbúðin er öll ný standsett. Kóngsbakki 135 fm. á 2. hæð. Góðar inn- réttingar. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Fýlshólar — fokheld sér- hæð 148 fm. sér efri hæð, 36 fm. bilskúr. Hitalögn komin. Mikið útsýni. 120 fm. kjallari fylgir. Verð 1 1 millj. Brekkutangi Mosfells- sveit Fokheld raðhús ca. 200 fm. með bilskúr. Verð 7 millj., útb. 5 millj. Glæsileg 3ja hæða húseign á bezta stað á Melunum. Uppl. á skrifstofunni. Karfavogur Stórglæsilegt 250 fm. einbýlis- hús með bilskúr. Verð 22 millj. Garðabær 180 fm. einbýlishús, tvöfaldur bilskúr, 50 fm. Glæsileg eign. Verð 24 millj., útb. 14 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð i Hraunbæ. Æsufell Glæsileg 4ra herb. 105 fm. íbúð á 6. hæð. Suðursvalír. Véla- þvottahús. Lúxus innréttingar, mikil sameign. Bilskúr fylgir. Verð 11.5 millj. Hjallabraut 4—5 herb. 110 fm. á 1. hæð. Fullfrágengin vönduð íbúð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Hrafnhólar Ný glæsileg 3ja herb. á 5. hæð. 75 fm. Allar innréttingar i sér- flokki. Verð 8.2 millj., útb. 6 millj. Meistaravellir 1 1 7 fm. á 3. hæð. Suður svalir, vélaþvottahús. Góð íbúð á góð- um stað. Skipti á 3ja herb. íbúð i sama hvérfi með staðgr. milli- gjöf. Verð 1 2 — 1 3 millj. Drápuhlíð 4 herb. 98 fm. góð risibúð, tvöfallt gler, þvottaherb. á hæð- inni. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Ásbúðartröð, Hafnarfirði 1 30 fm. falleg sér efri hæð. Verð 1 1.5 —12 millj. Kópavogsbraut 70 fm. 3ja herb. kjallaraibúð, stór lóð. Danfoss hitakerfi. Laus strax. Verð 5.8 millj., útb. 3.7 millj. Fossvogur Raðhús á 2 hæðum, með bil- skúr, ca 200 fm. Verð 22 mitlj. útb. 1 1 millj. Vesturberg 132 fm. parhús, vandað hús. Verð 1 7.5 millj., skipti á einbýl- ishúsi i Garðabæ. Fossvogur 5 herb. ibúð 140 fm. á 2. hæð. Glæsilegar innréttingar. Þvotta- herb. á haeðinni. Verð 14 millj., útb 10 millj. Kleppsvegur 4—5 herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). Tvennar svalir. tvær geymslur. Góð íbúð. Verð 10Vi millj., útb. 7’/? millj. Austurbær — Kópav. 135 fm. sérhæð, fallega innrétt- uð. Verð ca. 15 millj., æskileg skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi. ■HÚ&ANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júirussort — Getur andlits- farði. . . Framhald af bls. 1 Kennedys og verður hið fyrsta 23. september. Báðir keppi- nautarnir viðurkenna að þessi einvígi séu sérstaklega mikil- vægur þáttur i kosningabaráttu þeirra. Eugene McCarthy, fyrr- um öldungadeildarþingmaður, sem býður sig fram í kosning- unum utan flokka, kann hins vegar að höfða mál fyrir dóm- stólum í þeim tilgangi að reyna að koma i veg fyrir að sjón- varpseinvígin fari fram eða til þess að krefjast samsvarandi tima í sjónvarpi til þess að gera grein fyrir sínu framboði. Engu að síður er talið nánast víst að rökræður þessar muni eiga sér stað. Vmsir virtir stjórnmálaskýr- endur hafa látið i ljós það álit, að ein mikilvægasta ástæðan fyrir því að Nixon tapaði kosn- ingunum 1960 hafi verið sú, að hann notaði ekki andlitsfarða fyrir sjónvarpsupptökur í fyrsta einvigi þeirra. Nixon svitnaði mikið I þessum rökræð- um, var illa rakaður og í dökk- um kauðafötum. Hann kom mörgum bandarískum áhorf- endum, sem alizt höfðu upp á Hollywoodvestrum þar sem „góði kúrekinn" var I hvítum fötum og „sá vondi“ í svörtum, fyrir sjónir sem einmitt einn af hinum „vondu“. Kennedy hins vegar kom heim og saman við hetjuímynd kúrekamyndanna með sitt drengjalega bros og yfirbragð. Hinn örlitli fylgis- munur, sem kom Kennedy I Hvíta húsið, — aðeins rúmlega 100.000 atkvæði — , kom mörg- um stjórnmálaskýrendum til að draga þá ályktun að sjónvarps- rökræðurnar hefðu skipt sköp- um. Enginn treystir sér til að spá fyrir um það hvert um samsvar- andi „hetju- og þorparaeinvígi“ verður að ræða í ár. En Carter minnir marga Bandaríkjamenn á Kennedy með slna drengja- legu hárklippingu og sífellda bros. Þetta verður I fyrsta sinn sem forseti I embætti rökræðir við keppinaut sinn um það augliti til auglitis í sjónvarpi. Ford hefur brotið þá reglu að sá sem í Hvfta húsinu situr gefi aldrei andstæðingi sínum ókeypis sýn- ingu og tækifæri til að spyrja sig út úr um stefnumál sín. En Ford er undir í baráttunni enn sem komið er, — og samkvæmt niðurstöðum Harrisskoðana- könnunar sem gerð var meðal 1400 manna úrtaks telja 68% Bandaríkjamanna að Carter, muni sigra I kosningunum. Ford er ekki talinn góður ræðu- maður eða árásargjarn baráttu- maður og kemur oft þannig fyr- ir í sjónvarpi sem húmorslaus og þungbúinn. Það er þó algjör andstæða við hans innri mann, að þvl er kunnugir telja. Hins vegar vildu margir fá að kynn- ast manninum Jimmy Carter og viðhorfum hans betur, og þar kemur sjónvarpið þvf I góðar þarfir. Fyrsta einvígið verður um innanlands- og efnahagsmál. Annað verður um utanríkis- stefnu og þriðja um ýmis efni. I rökræðunum 1960 ýttu fram- bjóðendurnir oft málefnunum frá sér og ávörpuðu upptöku- vélarnar og bandarlsku þjóðina beint. I ár munu frambjóðend- ur sjálfsagt koma sér upp eigin reglum að þessu leytinu eftir þvl sem llða tekur á þættina. Þeir verða teknir upp I opinber- um samkomusölum að viðstödd- um áheyrendum sem stjórn- málasamtök kvenna bjóða þangað, en samtök þessi standa fyrir rökræðunum. Hins vegar verður áheyrendum bannað að klappa i þágu óhlutdrægninn- ar. AUGLÝSINGASIMINN EH: 22480 JHérgunblitbib

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.