Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
19
Verðlauna-
húsið 1976
og hönnuðir
þess
Þann 3. nóv. 1925 var svo
ákveðið að húsið teldist nr. 9
við Njarðargötu ....
ENDURNVJUNIN.
Bergljót Gunnarsdóttir,
konan sem þakka ber endurnýj-
un hússins, hefur tvímælalaust
unnið hér mikið og merkilegt
afrek. Merkilegt vegna þess að
hér kemur það betur fram en i
annan tíma hve gera má gömul
hús fögur og vistleg ef rétt er
að farið, þar að auki hefur hún
að sögn ekki borið mikið i það,
og hafa breytingarnar þannig
kostað tiltölulega litinn pening.
Hér hefur i verki verið sannað
það, sem við er fjöllum um list-
ir höfum þráfaldlega bent á, að
það eru ekki peningarnir eða
iburðurinn er ráða fegurð húsa,
heldur hugkvæmni við hönnun
þess og smfði. Þetta framtak
verður áreiðanlega til þess að
margur eigandi litilla timbur-
húsa fer að skoða sinn hlut, og
þetta sannar einnig mikilvægi
þess að viðhalda sem mestu af
gamla timanum á miðsvæði
höfuðborgarinnar vegna hins
mannlega yfirbragðs. Hér má
einnig koma fram þakklæti til
allra þeirra er gert hafa upp
eldri timburhús á seinni árum,
og þáttaskil marka, t.d. Lands-
höfðingjahúsið (Næpuna) og
Miðstræti 7. Þetta sýnir og
einnig hvað hægt væri að gera
fyrir Bernhöftstorfuna .. .
Hinn nýi búningur hússins að
Njarðargötu 9 hnigur mjög að
þvi að fá þvi sina upprunalegu
mynd og um leið að auka við
tréklæðningu, og er hér leitað
að fyrirmyndum enn lengra aft-
ur í timann, nema hvað rotvörn
er borin á timburklæðningu að
utan I stað tjöru. Timbrið, í
sfnum margvislegu myndum, er
enn komið til vegs, allt frá hinu
grófasta til palisander, en hér
er ekki aðalatriðið hvaða
tegund er valin, heldur hver
Laugavegur 97 á fyrri ár-
um. — TréS fyrir miðjum
gafli hefur löngu vaxið yfir
húsið.
hentar hverju sinni. Bergljót
lætur viðinn njóta sin yzt sem
innst, þar sem þvi verður við
komið og ferst það af mikilli
smekkvísi jafnt i smáatriðum
sem heildarsamræmi, og án
þess að þurfa að biðla til eðal-
viðar. Hefur húsið sennilega
aldrei verið fallegra né stíllinn
notið sín betur en i núverandi
mynd.
HtJSAMEISTARINN.
Þorlák Ófeisson munu margir
kannast við og að góðu einu.
Hann kom víða við um sina
daga og var t.d. kunnur fyrir
forystustarf i Trésmiðafélaginu
og afskipti sin af iðnaðarmál-
um, hann tileinkaði sér
Framhald á bls. 37
Land Rover Standard
Austin Mini
Austin Clubman (station)
Morris Marina
Land Rover Deluxe
P. STEFÁNSSON HF.
HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092
Jassdansskóli
Sigvalda
Innritun hafin í alla flokka
KENNT VERÐUR:
Jass — dans SYcófinn
hefst
6.
jitterbug og rokk
Upplýsingar
í síma 84750
frá kl. 10—12
7.
og kl. 1
Jass dans
jass dana
„Ættir Þingeyinga"
Annað bindi komið út
Gagnmerkt rit eftir Indriða Indriðason með yfir 700
myndum af Þingeyingum fæddum fyrir 1910.
Bókin er bundin i níðsterkt skinnliki eins og fyrra bindið.
Sent gegn póstkröfu um allt land.
Helgafell Veghúsastíg 7, R. Box 263.
Undirritaður óskar aS fá . . . eintök [ j 2. bindi
UndirritaSur óskar að fá . . . eintök [J 1.og2. bindi.
Nafn
Heimili ..
Póststöð
iHú ferftast allir I SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
SUNNUFERÐIR ISERFLOKKI
COSTA DEL SOL
Sunna býður það besta sem til er á Costa del Sol. Tbúðir í sérflokki, Las
Estrellas. 1—3 svefnherbergi .stofa .eldhús, bað og svalir. Sími, útvarp, sjón-
varp og loftkæling í öllum íbúðunum. Setustofur, barir, matsölustaðir og næt-
urklúbbar, allt á staðnum. Stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við mið-
borgina í Torremolinos, stutt gönguferð á bestu baðströndina á Costa del Sol.
Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite og
vinsælum hótelum, Don 'Pablo, Las Palomas og Lago Roja.
Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjöl-
skyldur. íslenskar fóstrur sjá urn börnin og hafa sérstaka barnadagskrá dag-
lega, kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Börn frá öðrum ferðaskrif-
stofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. Islensk skrifstofa með reyadu
starfsfólki á staðnum.
Fáein sæti einnþá laus á nokkrum brottfarardögum í 1, 2 eða 3 vikur.
Einaöngu boðið uppá fyrsta flokks íbúðir og hötel með allri aðstöðu á
eftirsóttum stöðum. Samt eru Sunnuferðir ekkert dýrari en aðrar ferðir.
MALLORLA tiOSTA IIKL SOL COSTA IIRAVA
ALLA SUNNUDAGA ALLA LAUGARDAGA ALLA SUNNUDAGA
VFERflASKRIFSTOFAN SIINNA LJEKJARGÖTU 2 SfMAR 16400 ««■ J