Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
41
fclk í
fréttum
Þeir raða
saman
ungfrú Ray
+ Elizabeth Ray, einkaritarinn
frægi, sem vissulega var ekki
mismunað í launum vegna kyn-
ferðis síns þó að hún kynni
ekki einu sinni að vélrita, er nú
orðin allra gagn vestur f Banda-
rfkjunum. Nú er nefnilega
unnt að kaupa púsluspil af ung-
frú Ray og það hefur komið f
Ijós að þeir eru margir sem
áhuga hafa á að eignast slfkt
eintak.
Raunar hefur henni gengið
allt f haginn eftir að hún Ijóstr-
aði upp um í hverju vinna
hennar hefði verið fólgin og
um samband sitt við öldunga-
deildarþingmanninn Wayne
Hays. Að undanförnu hefur
hún starfað sem fréttamaður og
einkum fjallað um stjórnmál
enda mjög vel kunnug þeim
málum. Ilennar fyrsta verk var
að fylgjast með þingi repúblik-
ana f Kansas City.
„Nú eru það aðallega repú-
blikanar sem ég hef með að
gera,“ segir ungfrú Ray, „en ég
verð þó að viðurkenna að hing-
að til hef ég alltaf hallað mér
að demókrötum."
Askalað
ósi stemma
+ Þeir kapparnir Ken Norton
og Muhammad Ali ætla að fá úr
því skorið 28. september nk.
hvor megi sín meira f hringn-
um og af því tilefni mættu þeir
báðir á fundi hjá blaðamönn-
um í Washington þar sem þeir
létu móðan mása og gáfu ófagr-
ar lýsingar hvor á öðrum. Það
duldist þó engum að Ali mátti
sfn miklu meira f munninum
en Norton og þessi mynd var
tekin þegar Norton var öllum
lokið og sá þann kost vænstan
að loka fyrir allan orðaflaum-
inn, minnugur þess á á akal á
ósi stemma.
+ Þeir gerðu sér það til gamans þessir tveir ungu Danir að fara í
mannjöfnuð og þar kom að hvor um sig þóttist hinum leiknari á
sjóskfðum. Um þetta veðjuðu þeir og settu heilan bjórkassa að
veði, og til þess að gera þrautina dálftið erfiðari var ákveðið að
þeir hefðu gftar með í förinni. Þegar þeir höfðu brunað um
vatnið fram og aftur í langa hríð þreyttust þeir á þófinu og
ákváðu að sættast á jafntefli og skiptu sfðan með sér ölföngunum.
Einbýlishús
Tilboð óskast í húseignina Skólabraut 17, Sel-
tjarnarnesi. Húsið stendur á ca. 1100 fm.
eignarlóð sunnan í Valhúsahæð og er um 300
fm. að stærð auk bílskúrs. Á mið- og efri hæð
hússins er 8 herb. íbúð ásamt eldhúsi, borð-
krók og 2 snyrtiherb. Tvennar stórar svalir mót
suðri, mjög gott útsýni, hitaveita. Á neðstu hæð
er 2ja herb. íbúð með sér inngangi ásamt
rúmgóðum geymslum. Upplýsingar í síma 92-
1 733 á skrifstofutíma og 33428 á kvöidin.
1
F / A T
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu
Flat 132 Special
árgerð '74 1.1 50.000
Flat 132 GLS
árgerð '74 1.200.000
Flat 132 GLS
árgerð '75 1.400.000
Flat 131 Nirafiori
árgerð'75 1.500.000
Ffat 131 Station
árgerð '76 1 820.000
Ford Cortlna
árgerð '70 450.000
Toyota Crown árgerð
800.000
Lada Topaz 2103
árgerð '75 900 000
Laclna Beta árgerð
1.800.000
Puogot 504 árgerð
1.700.000
Búick GS árgerð '68 750.000
'70
'74
'74
Ffat 850 Special árgerð '72
300.000
Flat 126 árgerð 74 550.000
Flat 126 árgerð '75 600.000
Ffat 125 árgerð '71 450.000
Fiat 125 árgerð '72 530.000
Ffat 125P árgerð '72 450.000
Flat 1'25 P árgerð 73 600 000
Flat 125 P Station
árgerð '75 1.000.000
Flat 124 Special T
árgerð '72 480.000
Ffat 127 árgerð '72 450.000
Fiat 127 árgerð 73 550.000
Fiat 127 árgerð 74 630.000
Fiat 127 árgerð 75 750.000
Flat 128 árgerð '71 300.000
Fiat 128 árgerð '73 600.000
Fíat 128 árgerð '74 750 000
Ffat 128 árgerð '75 950 000
Ffat 132 Special
árgerð '73 900.000
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíd Sigurðsson hf.
SÍÐUMiJlA 35, SÍMAR 38845 — 38888
löunn Hiaóbúö skóinot
Liggur frammi hjá bóksöl-
um um allt, land
Send ef óskað er
IÐUNN
Skeggjagötu 1 - Reykjavík
Box 5176 - Símar: 12923 - 19156