Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976 2 Hercules flutninj HVAÐ SEGJA ÞEIR UM KORTSNOJ? — Frétt Morgunblaðsins sl. sunnudag, þess efnis að sovézka skáksambandið hefði ákveðið að svipta skákmanninn Viktor Kortsnoj öllum sovézkum skáktitlum vakti m.a. athygli þeirra erlendu skákmanna, sem hér tefla á Reykjavíkurskákmótinu. Argentínski skák- maðurinn Najdorf rakst á fréttina er hann var að fletta Morgunblaðinu og skildi að hún fjallaði um Kortsnoj. Leitaði hann aðstoðar Guðmundar Sigur- jónssonar um að þýða fréttina og var myndin tekið við það tilefni. Kortsnoj sviptur sovézkum titlum Mosfcvu 4. srplrmbrr — Rrulrr M||^skiksaniband 58 kr. fyrir síldarkílóið YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað nýtt verð á sfld s.l. laugardag og gildir það til 24. sept'ember n.k. er sfldveiðar f nðt verða einnig leyfðar. Fyrir sfld, sem er 32 sm og lengri, er verðið kr. 58 fyrir kflðið og fyrir sfld, sem er styttri en 32 sm, kr. 35. 1 fyrra voru greiddar 40 krónur fyrir kflóið af sfld yfir 32 sm og 26 kr. fyrir sfld undir þeirri stærð. Þetta verð var ákveðió af odda- manni Yfirnefndar, Ólafi Daviðs- syni hagfræðingi, og fulltrúum seljenda, þeim Kristjáni Ragnars- syni og Ingólfi Ingólfssyni. Full- trúar kaupenda, þeir Jón Þ. Árna- son og Margeir Jónsson, greiddu atkvæði gegn þessari ákvörðun. Sildveiðar I reknet hófust sem kunnugt er siðari hluta ágústs- mánaðar og er ekki settur neinn hámarkskvóti á þær veiðar. Síld- veiðar i nót mega hefjast 25. september n.k. og eru þær bundnar við 10 þúsund tonna hamarksafla. r Kommúnistaflokkur Islands M/L: Fordæmir afskipti sovézka sendiráðsins „FRAMKVÆMDANEFND mið- stjórnar KFÍ/ML fordæmir harð- lega þessi ósvffnu afskipti sovézka sendiráðsins af fslenzkum innan- rfkismálum. Þessi tilraun fulltrúa sósfalheimsvaldastefnunnar til að hafa áhrif á fslenzk málefni er skýrt dæmi um afstöðu þeirra til fullveldis annarra rfkja. Ennfrem- ur sýnir þetta atvik hvaða tilgang ráðstefnan um frið og öryggi í Evrópu (Heisinkiráðstefnan) hafði f rauninni af hálfu Bresnéfs.“ Þetta er tilvitnun í fréttatil- kynningu, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá framkvæmda- nefnd miðstjórnar Kommún- istaflokks tslands M/L. Fréttatil- kynningin er send vegna þess að Kommúnistaflokkurinn hélt mót- mælafund fyrir utan sovézka sendiráðið hinn 21. ágúst i tilefni þess að átta ár voru liðin frá inn- rásinni í Tékkóslóvakíu og að kom- ið hefur fram opinberlega, að sovézka sendiráðið hafi krafizt þess af Islenzkum stjórnvöldum að fundurinn yrði bannaður. Til rök- stuðnings kröfu sinni vísuðu full- trúar sendiráðsins til Helsinkisam- komulagsins. Siðan segir i frétta- tilkynningunni í framhaldi af þeirri tilvitnun, sem i upphafi var nefnd: „Á tslandi mótmæla sósíal- heimsvaldasinnarnir „and- sovézkum" athöfnum með yfirlýs- ingum. En I Austur-Evrópu beita þeir vopnum og opnum kúgunar- aðgerðum." Að lokum segir, að framkvæmdanefndin hvetji Is- lenzka alþýðu til þess að auka ár- Yfirlýsing frá Karli Schiitz MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi yfirlýsing frá vestur-þýzka rannsóknarlög- reglumanninum Karli Schiitz, sem blaðinu er ljúft að birta. „Ég fer fram á það við yður, samanber 18. gr. laga nr. 57/1956, að þér birtið i blaði yðar á sama stað eftirfarandi: I Morgunblaðinu þann 8. ágúst og 2. september birtust skopmyndir af mér, þar sém ég er látinn vera I gervi Gestapo — þ.e. leynilögreglu nazista. Ég fullyrði hér með, að ég hefi aldrei verið félagi í nokkr- um félagsskap NSDAP (Þýzki nazistaflokkurinn — innskot Mbl.). Ferill minn sem lög- reglumaður hófst á árinu 1946 á lýðveldistímanum I Þýzka- landi og var það samkvæmt ákvörðun brezka setuliðsins sem þá sat í landinu." Mjólkurvörur hækka í dag Mjólkin hefur hækkað um 63,4% á einu ári NYTT verð á mjólk og mjólkur- vörum tekur gildi f dag. Sam- kvæmt þvf kostar hver lftri mjólkur f pökkum 67 krónur en Pétur Sigurðsson: Ekkert athugavert við aflasamsetningu y-þýzku togaranna — VIÐ höfum athugað aflasam- setningu nokkurra v-þýzkra tog- ara á tslandsmiðum að undan- förnu og ekki orðið varir við nein brot á þvf sviði, sagði Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgis- gæzlunnar f samtali við Morgun- blaðið f gær. Annars sagði Pétur að það væri erfitt verk og nánast aðeins á færi sérfróðra manna að kanna aflasamsetninguna nákvæmlega. Þá sagði Pétur, að starfsmenn Landhelgisgæzlunnar hefði skoð- að veiðarfæri og þá fyrst og fremst möskvastærð brezkra tog- ara úti fyrir Austfjörðum síðustu daga og togararnir verið allir með löglega möskvastærð. — Einu vandræðin sem við eig- um við þessa stundina er að fá færeysku togarana til að tilkynna sig þegar þeir eiga að gera það. Við grunum þá alls ekki um neina græsku heldur virðast skipstjórar togaranna horfa í þann kostnað sem því fylgir að tilkynna sig. kostaði áður 61 krónu og hefur hækkað um 9,8%. Mjólk í tveggja Iftra fernum hækkar um 11,7% og kostar hver ferna eftir hækk- unina 134 krónur. Kflóið af smjöri hækkar um 10,1% og kost- ar nú 982 krónur. Eins og áður hefur komið fram í fréttum nam meðaltalshækkun verðlagsgrund- vallar landbúnaðarvara 8,83% og stafar sú hækkun m.a. af 8,83% hækkun launaliðar grundvallar- ins, 11,1% hækkun á flutnings- kostnaði og 9,5% hækkun á vaxta- kostnaði. Þá var maðalbú grund- vallarins stækkað úr 400 ærgild- um f 440 ærgildi og afurðamagn búsins aukið að sama skapi. Eftir hækkunina kostar rjómi í kvarthyrnu 160 krónur og kílóíð af skyri hækkar úr 142 lu-ónum í 151. Ostur 45% hækkaif úr 826 krónum hvert kíló í 875 krónur. Framhald á bls. 24 Handtekinn „í fótsporum forsetans” ÞAÐ eru svo sem engin ný sannindi, að Bakkus geti leitt hina mætustu borgara til ýmiss konar óhæfuverka og verið hinn mesti friðarspillir. I slfkum alhæfingum má það þó ekki gleymast, að vfn- guðinn á einnig eilftið hlýlegri og hýrlegri hliðar. Hann getur stundum komið fólki yfir vissar sálarlegar torfærur eða hjálpað breyskum og brokk- gengum þegnum upp úr öldu- dal hversdagslffsins og látið þá finna til sjálfs sfn eitt andar- tak. Þannig var það til dæmis um manninn, sem lögreglan Framhald á bls. 24 „Spennandi viðfangsefni BRYNDlS Schram hefur verið sett skólameistari við Menntaskól- ann á tsafirði f leyfi Jóns Baldvins Hannibalssonar. I viðtali við Morgunblaðið sagði Bryndfs, að þetta væri f annað sinn, sem hún tæki að sér skólastjórnina, því veturinn 1975 hefði Jón Baldvin setið á Alþingi um nokkurt skeið. „Ég hefi kennt við skólann og unnið að félagsmálum innan hans og auk þess hef ég auðvitað ekki komizt hjá því að kynnast starfinu f gegnum Jón Baldvin, þannig að ég veit að hverju ég geng. Kennararnir standa og með mér f þessu og þar sem mér finnst einkar gott að vera hér á tsafirði, þá hlakka ég til að taka við spennandi viðfangsefni.“ Þá sagði Bryndís að hún væri j<jn Baldvin Hannibalsson, gat sett meistari frá og með 15. september að telja og því hefði hún ekki fengið að setja skól- ann. Aftur á móti fengi hún að slíta honum í vor. Menntaskólinn á Isafirði var settur sunnudaginn 5. septem- ber. Kennsla hófst mánudaginn 6. september. Þetta er sjöunda starfsár skólans. Skólameistari, þess í setningarræðu sinni, að hann hefði þegið ársorlof frá störfum þetta skólaár. Mun því varið til framhaldsnáms við Center for European Studies við Harvardháskóla í Banda- ríkjunum og stjórnmálafræða- stofnun Uppsalaháskóla í Svi- þjóð. Mepntamálaráðuneytið Framhald á bls. 24 Bryndfs Schram við kennslu f Menntaskólanum á fsafirði. segir Bryndís Schram, sett skóla- meistari Menntaskólans á Isafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.