Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976
LOFTLEIDIR
ZT 2 1190 2 11 88
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar, stationbilar, sendibil-
ar, hópferðabílar og jeppar.
® 22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
/^BILALEIGAN—
felEYSIR l
CAR LAUGAVEGI66 pí
RENTAL 24460 {§
28810 n
fÚtvarpog stereo,,kasettutæki y
Hópferöabílar
8—21 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716
og B.S.I.
VÉLA-TENGI
Conax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex.
Sfiru)bͮyg)(UJlfJ
cit Cd)c(»
Vesturgötu 16,
sími 1 3280.
SöMfllaygjtyiir
& CS(Q)
Vesturgötu 1 6,
simi 1 3280.
útvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
7. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
les sögu slna „Frændi segir
frá“ (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Islenzk tónlist kl. 10.25: „(Jr
saungbók Garðars Hólms",
lagaflokkur fyrir tvo ein-
söngvara og pfanó eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
Ásta Thorstensen, Haildór
Vilhelmsson og Guðrún
Kristinsdóttir flytja. Morg-
untónleikar kl. 11.00: Kamm-
ersveit Vlnarborgar leikur
Sinfónfu f D-dúr eftir
Michael Haydn, forleik að
óperunni „L’infedelta
delusa" eftir Haydn og Kon-
sert fyrir óbó og strengja-
sveit eftir Karl Ditters von
Dittersdorf. Einleikari: Man-
fred Kautzky; Carlo Zecchi
stjórnar / I Musici leika
Pfanókonsert f F-dúr eftir
Giovanni Battista Martini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Leikir
f f jörunni" eftir Jón Óskar
Höfundur les (9).
15.00 Miðdegistónleikar
Hljómsveit Constantins
Silvestris leikur „Dixtuor“
op. 14 eftir George Enescu /
Ronald Smith leikur á pfanó
„Islamey“ eftir Balakirev /
Sinfónfuhljómsveit rúss-
neska útvarpsins leikur
Sinfónfu nr. 2 eftir
Kabalevský. Nicolaj Anosoff
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan „Sautjánda sum-
ar Patricks“ eftir K.M.
Peyton.
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Sumarið ’76
Jón Björgvinsson sér um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 „Það skeður margt á
langri leið“, smásaga eftir
Hugrúnu
Höfundur les.
21.30 Tónlist eftir Jórunni
' Viðar og Karl O. Runólfsson
Sinfónfuhljómsveit Islands
leikur, Páll P. Pálsson stjórn-
ar. a. „Eldur“, balletttónlist
eftir Jórunni Viðar.
b. „Endurminningar smala-
drengs“, svfta eftir Karl O.
Runólfsson.
21.50 „Óhnepptar tölur”
Steinþór Jóhannsson les eig-
in Ijóð f óbundnu máli.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (6).
22.40 Harmonikulög
Lundquist-bræður leika.
23.00 Á hljóðbergi
James Agee: Bréf til vinar
Séra J.H. Flye les nokkur
ljóð eftir Agee og rifjar upp
endurminningar um höfund-
inn.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
/MIÐMIKUDAGUR
8, september
MORGUNNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
les sögu sfna „Frændi segir
frá“ (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: „Vor
Guð er borg“, kantata eftir
Bach. Agnes Gibel,
Wilhelmine Mathés, Richard
Lewis og Heinz Rehfuss
syngja með Bachkórnum og
Fflharmonfusveitinni f
Amsterdam; André Vander-
noot stj.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Marina Slesarieva og
Sinfónfuhljómsveitin f Prag
leika Pfanókonsert nr. 2 f f-
moll eftir Chopin; Václav
Smetácek stjórnar /
Sinfónfuhljómsveitin f
Cleveland leikur Sinfónfu
nr. 8 f F-dúr eftir Beethoven;
George Szell stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Leikir
f fjörunni” eftir Jón Óskar.
Höfundur lýkur lestrinum
(10).
15.00 Miðdegistónleikar
Concertgebouwhljómsveitin
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
7. september 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúr heimsins
Sænskur fræðslumynda-
flokkur um vfgbúnaðar-
kapphlaup og vopnafram-
leiðslu f heiminum.
3. þáttur
M.a. lýst vexti og viðgangi
kafbátaflota Bandarfkjanna
og Sovétmanna og gildi kaf-
báta f nútfmahernaði. Efnn-
ig er í þættinum fjallað um
eiturhernað.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
21.30 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Flagð undir fögru skinni.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.45 Dagskrárlok.
f Amsterdam leikur „La
Mer“ eftir Debussy; Edvard
van Beinum stjórnar.
Konunglega hljómsveitin f
Kaupmannahöfn leikur
Sinfónfu nr. 1 op. 5 eftir
Niels W. Gade; Johann Hye-
Knudsen stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynníngar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna yngri en tólf
ára.
17.30 Seyðfirskir hernáms-
þættir eftir Hjálmar Vil-
hjálmsson
Geir Christensen les (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.30 Island — Holland:
Landsleikur f knattspyrnu á
Laugardalsvelli. Jón Ásgeirs-
son lýsir sfðari hálfleik.
20.15 Sumarvaka
a. Nokkur handaverk á heim-
ilum. Guðmundur Þorsteins-
son frá Lundi flytur sfðari
hluta frásögu sínnar.
b. Kvæði eftir Kristján Jóns-
son Guðrún Guðlaugsdóttir
les.
c. Með stefnu á Lyru
Sigurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri flytur frásöguþátt,
skráðan eftir Þórhalli Helga-
syni á Ormsstöðum f
Eiðaþinghá.
d. Frá Eggerti Ólafssyni f
Hergilsey
Frásaga eftir Játvarð Jökul
Júlfusson. Guðrún Svava
Svavarsdóttir les fyrri hiuta.
e. Kórsöngur. Karlakór
Reykjavfkur syngur fslenzk
þjóðlög. Söngstjóri: Páll P.
Pálsson.
21.30 Utvarpssagan: „öxin“
eftir Mihail Sadoveanu Dag-
ur Þorleifsson les þýðingu
sfna (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson les
(7).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskárlok.
Klukkan 20.40:
Vopna-
búnaður
heimsins
í kvöld heldur áfram
sænski fræðslumyndaflokk-
urinn um vopnabúnað
heimsins, vigbúnaðarkapp-
hlaup og vopnaframleiðslu.
Er þetta þriðji þátturinn, en
alls verða þeir sex að tölu. í
þættinum í kvöld verður m.a.
lýst vexti og viðgangi kaf-
bátaflota Bandaríkjamanna
og Sovétmanna og gildi kaf-
báta í nútímahernaði. Einnig
verður fjallað um eiturhern-
að. Þýðandi og þulur er Gylfi
Pálsson.
Fjölbreytilegt
efni 1 kvöld
Dagskrá útvarpsins er með
fjölbreyttara móti i kvöld,
eins og sjá má. Eftir fréttir,
kl. 19.35, er þáttur Jóns
Björgvinssonar sem heitir
Sumarið '76, og þar á eftir
fara lög unga fólksins ( umsjá
Sverris Sverrissonar. Klukk-
an 21 00 er smásaga eftir
Hugrúnu, „Það skeður margt
á langri leið" og flytur höf-
undur hana sjálf. Þá kemur
islenzk tónlist, flutt verða
verk eftir Jórunni Viðar og
Karl O. Runólfsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur und-
ir stjórn Páls P Pálssonar.
Verkin heita Eldur eftir Jór-
unni Viðar, en verk Karls O.
Runólfssonar nefnist Endur-
minningar smaladrengs.
Steinþór Jóhannesson les
eigin Ijóð rétt fyrir kvöldfréttir
og síðan er kvöldsagan, um
ævi Sigurðar Ingjaldssonar
frá Balaskarði, en dagskránni
lýkur með þættinum á hljóð-
bergi. Séra J.H.FIye les
nokkur Ijóð eftir James Agee
og rifjar upp endurminningar
um höfundinn. Dagskráin er
því blönduð tónlist, innlend
og erlend, bæði fyrir yngri og
eldri, og innan um er svo
talað orð og Ijóðalestur. Að
öðru leyti er dagskráin f
nokkuð föstum skorðum og
ekki mikið um stórbreytingar
um þessar mundir, en að
sögn Baldurs Pálmasonar hjá
útvarpinu er nú verið að
vinna að undurbúningi vetr-
ardagskrárinnar, sem hefst
með fyrsta vetrardegi.
Hér sjást sovézkir kafbátar búnir langdrægum eldflaugum