Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976 33 fclk f (Si fréttum *■ Astin er til alls vís + Hún Gail Ingham er ekki lengur I neinum vafa um að ástin getur gert kraftaverk. Á þessari mynd eru ekki tvær stúlkur eins og ætla mætti heldur er myndin af Gail með vaxmynd af sjálfri sér eins og hún leit út fyrir ári. 1 ágúst I fyrra vó Gail 95 klló en þá varð hún ástfangin af syni nágrannans og ákvað að fara f ærlegan megrunarkúr. Gail lét ekki standa við orðin tóm og einu ári og 40 kflóum sfðar uppskar hún laun erfiðis sfns þegar hún vann til titilsins „Ungfrú grannvaxin 1976“ og I kaupbæti fékk hún son ná- grannans, Michael, og hafa þau nú látið gefa sig saman. \ . + Árin líða og nú er gaman- leikarinn Bob Hope orðinn 72ja ára. Hann hélt náttúrulega mikla veizlu og bauð til sfn fjölda manns — en gestirnir ráku upp stór augu þegar Bob krafðist af þeim ekki svo lftils aðgangseyris. Ástæðan er ekki sú að Bob Hope sé illa staddur fjárhags- Iega heldur áttu peningarnir að renna til hjálparstarfsemi. + Leikarinn Telly Savalas læt- ur sér ekki nægja minna en 40 herbergi á Concorde-hótelinu f New York þegar hann þarf að hafa þar dagsdvöl vegna upp- takna f sjónvarpsmyndum sfn- um. Ber er hver að baki............... + Nú er sumarið að syngja sitt sfðasta sunnanlahds og verður Ifklega fátt um kveðjur. Þessi mynd sem tekin er á suðrænum sólarströndum, eða kannski norðanlands eða austan, sýnir okkur dálitla svipmynd af þeirri tfzku sem kennd er við baðföt og eins og sjá má er framhliðin siðsemin uppmáluð en bakstykkið — það er bert. sg§ ^ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNUURhf Klapparstíg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244. ■■■■ MALASKOLI—26908^ Q Danska, enska, þýzka, franska, spænska Q ítalska og íslenzka fyrir útlendinga. £ Innritun daglega. 0 Kennsla hefst 23. sept. Q Skólinn er til húsa að Miðstræti 7. 0 Miðstræti er miðsvæðis. >26908—HALLDÓRS^ Date Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að þekkja betur sjálfan mig, varpa frá mér biturleik og svartsýni og taka upp bjart- sýna og lifandi afstöðu gagnvart fólki og umhverfi minu. Jónlna Ingólfsdóttir í Dale Carnegie námskeiðinu öðlast þú meira öryggi og trú á hæfileikum þínum og aukinn skilning á fólki, er getur haft mikil áhrif á líf þitt. Þú lærir að láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræðum og á fundum. Starfa af meiri lífskrafti og halda áhyggjum í skefjum Opna augu þín fyrir persónulegum þroska. í DAG ER ÞITT TÆKIFÆRI Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 824111 JÓRNUNARSKOUNN Konráð Adolphsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.