Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976
39
Glistrup sækir —
Jörgensen tapar
Kaupmannahöfn 6. sept. — NTB.
FRAMFARAFLOKKUR Mogens
Glistrups hefði hlotið 20,5% at-
kvæða ef gengið hefði verið til
þingkosninga f Danmörku f sfð-
asta mánuði, ef marka má nýja
skoðanakönnun sem birtist f dag-
blaðinu Berlingske Tidende f gær.
Þetta er 3% fylgisaukning miðað
við skoðanakönnun sem gerð var f
júní og 6,9% fyfgisaukning ef mið-
að er við úrslit kosninganna f
janúar 1975. Vinstrisósfalistar
Pillan er
á útleið
KONUR hafa f sfvaxandi mæli
hætt notkun „pillunar" svo-
kölfuðu, að þvf er prófessor
Gerhard Bettendorf, yfirmað-
ur kvenlækningadeildar Há-
skólasjúkrahússins f Ham-
borg, sagði á þingi sérfræðinga
þar nýlega. Að sögn blaðsins
Hannoversche Allgemeine tef-
ur prófessor Bettendorf að
hliðarverkanir pillunnar valdi
vaxandi áhyggjum bæði meðal
kvenna sem hana nota og sér-
fræðinga. Þvf sé þróunin f átt
til annarra getnaðarvarna.
Hann lagðí áherzlu á að konur
sem kynnu að vilja eignast
börn sfðar meir ættu að hætta
notkun pillunnar f tvo mánuði
ár hvert. Þær konur, sem nota
hana allan ársins hring, ættu
oft við eggjakerfiskvilla að
strfða sem stundum leiddu til
ófrjósemi. Sex af hverjum tfu
konum sem koma til kven-
lækna vegna tfðatruflana hafa
neytt pillunar óslitið árum
saman, sagði hann. Prófessor
Bettendorf mæfti með þvf að
meiri aðgæzia og eftirlit yrðu
höfð við útgáfu pillulyfseðla
til kvenna.
auka einnig fylgi sitt samkvæmt
könnun þessari, voru með tæplega
2% atkvæða f júní en hafa nú
4,2%. Jafnaðarmannaflokkurinn,
Róttæki vinstrif lokkurinn og
Kristilegi þjóðarflokkurinn hafa
tapað fylgi, Kommúnistaflokkur-
inn hefur hins vegar bætt við sig
1,8% frá þvf f júnf, og sama er að
segja um Vinstri flokkinn.
Urslit könnunarinnar eru sem
hér segir (tölur frá júnf eru f
svigum): Jafnaðarmenn 29,2%
(31,1%), Róttæki vinstriflokkur-
inn 3,4% (5,7%), lhaldsflokkur-
inn 5,6% (5,3%), Sósfalfski þjóð-
arflokkurinn 5,5% (5,3%),
Kommúnistaflokkurinn 6,1 %
(4,4%), Kristifegi þjóðarflokkur-
inn 3,3% (5,3%), Vinstri flokkur-
inn 19,6% (17,9%), Framfara-
flokkurinn 20,5% (17,5%) og
Vinstrisósíalistar 4,2% (—).
AP-mynd
GRIKKIR OG NORÐMENN — Dimitri Bitsios, utanríkisráðherra Grikklands, og
Knut Frydenlund, utanríkisráðherra Noregs, undirrituðu í síðustu viku í Ósló
samkomulag um menningarsamvinnu landanna tveggja. Myndin var tekin við það
tækifæri.
Flugstj órinn ber þung-
ar sakir á Túnisstiórn
Amsterdam, Larnaca 6. september —
Reuter
FLUGSTJÓRI hollenzku farþega-
vélarinnar sem rænt var um helg-
ina, sagði sfðdegis f dag er hann
kom ásamt farþegum vélarinnar
heilu og höldnu til Amsterdam
aftur, að stjórnvöld f Túnis hefðu
hagað sér hneykslanlega þegar
hann hefði gripið til þess neyðar-
úrræðis að reyna að lenda þar
með byssumenn og sprengiefni
um borð ásamt 83 farþegum og
áhöfn. Flugstjórinn, Janseen að
nafni, sagði að þessi atburður yfir
Túnis hefði verið alvarlegasti
þáttur þessa erfiða ferðalags.
Vélin, sem var DC-9 vél frá KLM,
átti þá mjög Iftið eldsneyti eftir,
en þrfr Pafestfnumenn rændu
henni yfir Frakklandi er hún var
á leið frá Spáni til Hollands.
Engu að sfður neituðu yfirvöld f
Túnis að leyfa vélinni að lenda.
Þrátt fyrir það að hann hefði
ítrekað óskir um að fá lendingar-
leyfi hefðu ljós á flugbrautinni
verið slökkt er hann reyndi að
lenda á henni og olíutunnum
hefði verið dreift um hana. Flug-
stjórinn segir að með þessu hátt-
Spænskir stjórnarandstæðing-
ar sameinast gegn stjórninni
M adrid 6. september — NTB.
FULLTRUAR nánast allra stjórn-
arandstöðuhópa á Spáni sátu á
þingi f Madrid um helgina og kusu
þar m.a. nefnd sem gera skal áætl-
un um endurreisn lýðræðis f land-
inu. Nefndin mun kref jast þess að
fá að vera með f ráðum um samn-
ingu nýrrar kosningalöggjafar á
Spáni og hún hyggst hefja raun-
hæfar viðræður við rfkisstjórnina.
í yfirlýsingu sem birt var eftir
fundinn á laugardag er sagt að
stjórnarandstaðan sé á einu máli
um það, að hægfara umbótaáætlun
rfkisstjórnarinnar sé dæmd til að
mistakast og að alvarlegt stjórn-
mála-, félags- og efnahagsástand
krefjist þess að stjórnarandstöðu-
hóparnir starfi saman og vinni að
þvf að gera alþýðu manna virka
þátttakendur f umbótabaráttunni.
Stjórnarandstaðan undirstrikar
að friðsamleg þróun sé æskilegust
og að ríkisstjórnin ein beri ábyrgð
á því að útlit er fyrir átök á at-
vinnumarkaðnum í haust. Þátt
tóku í þinginu fulltrúar kristilegra
demókrata, frjálslyndra, sósial-
demókrata, sósfalista og kommún-
ista, ásamt fulltrúum ýmissa
svæðasamtaka. Lögreglan reyndi
ekki að torvelda þinghaldið, og
fylgdist mikill fjöldi fréttamanna
og spænska sjónvarpið með því, en
allir þessir flokkar eru enn sem
komið er ólöglegir.
erni sínu hafi Túnisstjórn brotið
alþjóðlegar öryggisreglur.
Flugvélaræningjarnir slepptu
gíslum sínum lausum á Kýpur í
gær eftir að Israelsmönnum hafði
tekizt að snúa vélinni við er reynt
var að lenda í Tel Aviv með þvf að
senda herflugvélar til móts við
hana og Lfbýustjórn hafði synjað
ræningjunum um lendingarleyfi
þar í landi. Flugstjórinn segist
hafa verið skelfingu lostinn er
Israelsku herflugvélarnar
nálguðust og ráku vélina burt, því
þá hefðu ræningjarnir hótað að
sprengja hana I loft upp. Slðar
snerist þeim hugur og fyrirskip-
uðu að haldið yrði til Kýpur, þar
sem þeir gáfust upp eftir meir en
tveggja tíma samningaviðræður
milli fulltrúa Frelsishreyfingar
Palestlnu, PLO, og fulltrúa
lýbýska sendiráðsins I Nikósíu.
tsraelska stjórnin fagnaði þess-
um úrslitum og kvað þau annan
sigur i baráttunni gegn hermdar-
verkamönnum. Hollenzka rfkis-
stjórnin hefur hins vegar harmað
að Kýpurstjórn skuli hafa tryggi
ræningjunum ferðafrelsi frá
Kýpur.
Norðmenn
og rússar
ræða haf-
réttarmál
New york, 6.sept. NTB
NORÐMENN og Sovétmenn
hafa átt með sér óformlega vió-
ræðufundi til að reyna að
finna leiðir til að leysa
ágreining landanna sem stafar
af útfærslu norsku fiskveiði-
lögsögunnar á Barentshafi.
Skv. heimildum NTB hefur
hvorugur aðilanna bundið sig
við ákveðna lausn, en litið er á
Framhald á bls. 30
Fiskveiðisamskipti EBE
og Islands rædd í Miinchen
Hull 6. sept. Frá fréttaritara Mbl. Mike Smartt:
ÞEGAR samtök sósfalista á
Evrópuþinginu koma saman f
„Hugrakkur, sterkur
og gáfaður” er Amin
Tel Aviv 6.september — Reuter.
IDI Amin, Ugandaforseti,
skýrði f dag fyrir israelsku
þjóðinni hvers vegna einkaþota
hans hefði skyndilega komið til
Tel Aviv f gær. I sfmaviðtali
sem fsraelska útvarpið átti við
Amin sagði Amin, að hann
hefði skipað svo fyrir að einka-
þotan, sem byggð var f Israel,
skyldi afhent aftur þeim sem
hana smfðuðu þar eð hann vildi
ekki hafa hlut sem ekki til-
heyrði honum. Koma þotunnar
f gær til Tel Aviv var alldular-
full og gáfu flugmenn hennar,
Bandarfkjamenn að nafni
Peter Demos og Carl Taylor,
Idi Amin
loðin svör um tilgapg ferðar-
innar.
Talið er að Israelska ríkis-
stjórnin hafi á sínum tima
lánað Amin þotuna. Það mun
hafa verið fyrir um fimm árum
þegar samband ríkjanna var
enn með vinsamlegum hætti.
Síðar sleit Amin sambandinu.
„Ég sendi þessa flugvél", sagði
Amin I útvarpssamtalinu. „Það
er aðeins gert til að sýna ykkur
að ég trúi á frið og að ég vil frið
I Miðausturlöndum." Er hann
var spurður um það hvernig
hann hefði farið að þvl að skila
vélinni aftur svaraði hann: „Ég
er mjög hugrakkur maður , ég
er mjög gáfaður maður og ég er
mjög sterkur maður. Þess
vegna tókst mér að skila flug-
vélinni."
John Prescott.
Múnchen á morgun, þriðjudag,
munu tilraunir verða gerðar tif að
fá fulltrúa þar til að fallast á
tvenns konar aðgerðir f fiskveíði-
stefnumálum Efnahagsbandalags
Evrópu. Ef tekst að ná einingu
innan samtaka sósfalista, sem eru
fjölmennasti stjórnmálahópurinn
á þinginu með alls um þriðjung
fulltrúa. munu f næstu viku hefj-
ast tifraunir til að fá stefnumál
þessi samþykkt á Evrópuþinginu f
heild. Þessar tvær tillögur verða
fram bornar af John Prescott,
þingmanni Verkamannaflokksins
fyrir Hull East, sem heimsótt hef-
ur lsland og rætt við ráðherra og
fulltrúa fiskiðnaðarins.
Prescott mun leggja til við
evrópska sósíalista að I fyrsta lagi
skuli Efnahagsbandalagið hafa
lýst yfir eigin útfærslu i 200 mllur
við árslok, og i öðru lagi að EBE
skuli eiga frumkvæði að tafarlaus-
um viðræðum við Islendinga um
framlengingu Öslóarsamkomu-
lagsins, sem á að renna út I nóvem-
berlok. Prescott sagði I viðtali I
Framhald á bls. 30
Orsök flugslyssins
á Azúreyjum:
Fárviðri
og mistök
Ponta Delgada 6.september — AP.
PORTUGALSKIR embættismenn
á Azóreyjum töldu I dag að fár-
viðri og mistök siglingafræðings
hefðu valdið því að herflutninga-
vélin frá Venezuela hrapaði og
brann við Lajes-flugvöll á Azór-
eyjum á föstudagskvöld en allir
sem innanborðs voru, alls 68
manns, fórust. Meðal farþeganna
voru 58 kórfélagar frá háskol-
anum i Caracas, en ekki munaðar-
laus börn eins og sagði i fyrstu
fréttum af slysinu. Kórinn var á
leið til sönghátíðar I Barcelona á
Spáni.