Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976 Kópavogur einbýlishús um 190 fm. 5 til 6 svefnherb., rúm- góðar stofur, vönduð eldhúsinnrétting, nýleg teppi, tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Til greina kemur að taka 3ja til 4ra herb. íbúð í skipt- um. Smáíbúðarhverfi raðhús hæð og rís. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, eldhús, geymsla og þvottaherb. í risi 3 svefn- herb., bað og geymsla. Suður svalir. Húseign í góðu standi. Skipti koma til greina á góðri 4ra herb. íbúð við Kleppsveg eða nágr. Fálkagata 6 til 8 herb. Ibúð hæð og ris I nýlegu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Stórar svalir. Fal- legt útsýni. Æsufell glæsileg 4ra herb. ibúð um 105 fm. Þvottahús á hæðinni. Ásgarður mjög góð 2ja herb. ibúð á jarð- hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Útb. um 4 millj. Rauðagerði vönduð 4ra herb. íbúð i þribýlis- húsi. Sérinngangur. Sérhiti. Ibúðin er litið niðurgrafin. Útb. um 6 millj. Seltjarnarnes sérhæð um 1 30 fm. ásamt bíl- skúr. (búðin skiptist þannig: rúmgóðar stofur saml. 3 svefn- herb., bað á sérgangi, hol, eld- hús með borðkrók. Tvennar sval- Álfaskeið 4ra herb. íbúð um 108 fm. endaibúð í fjölbýlishúsi. Útb. 5.5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð um 80 fm. á 2. hæð. Útb 4.5 millj. Hverfisgata 2ja herb. jarðhæð um 50 fm. íbúð i góðu standi. Útb. 3,5 millj. Akranes vandað og glæsilegt einbýlishús um 143 fm. ásamt bílskúrsgrunni. Húsið selst fokhelt með tvöföldu verksmiðju- gleri. Einangrað og með járni á þaki. Til afhendingar nú þegar. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni. Hús í smíðum Raðhús i Seljahverfi Einbýlishús í Hólahverfi Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Seljendur Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð ekki í Hraunbæ. Breiðholti eða Kópavogi. Til greina kemur góð risibúð i stein- húsi. Há útborgun. Nýbýlavegur vönduð sérhæð í tvibýíishúsi um 142 fm ásamt herb. sérgeymslu og bílskúr í kjallara. Hæðin skiptist þannig: hol, eldhús, búr, þvottaherb. 3 til 4 svefnherb., flísalagt bað. Stórar svalir. Rækt- uð lóð. Sérhitaveita. Útb. um 10 millj. Dvergabakki mjög góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Langholtsvegur 2ja herb. ibúð um 65 fm á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. um 4 millj. Hverfisgata 2ja herb. jarðhæð um 50 ferm. íbúð i góðu standi. Útb. 3.5 millj. Barmahlíð 3ja herb. ibúð um 80 ferm. Tvöfalt gler, sér hiti og inngang- ur. Ibúð i allgóðu standi. Mosfellssveit Eínbýlishús um 1 20 ferm. ásamt óinnréttuðum kjallara og útihús- um. Landið er girt. Ásbúð (Viðlagasjóðshús) Einbýlishús um 1 32 ferm. ásamt 37 ferm. bílskúr. 4 svefnherb.. stofa, eldhús og bað með gufu- baði. Viðarklæðningar. Haraldur Magnússon viðsk.fr. Sigurður Benediktsson sölum Kvöld- og helgarsími 4261 8. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús við Laugarásveg Húsið er tímburhús 92x2 plús 70 fm. á steyptum kjallara, hæð og ris með 7 herb. íbúð eða tveimur íbúðum TrjágarSur. Útsýni. Raðhús tvær íbúðir Raðhús við Bræðratungu í Kópavogi 70x3 fm. Tvær íbúðir: 6 herb. íbúð á tveim hæðum og 2ja herb. Ibúð á jarðhæð Fallegt útsýni Bestu greiðsluskilmálar á markaðnum I dag. 4ra herb. íbúðir við: Háaleitisbraut á 4. hæð 108 fm. úrvals íbúð sér hitav. Efstahjalla hæð 100 fm. Ný mjög góð. Hraunbær 2. hæð 110 fm. úrvals íbúð mikið útsýni. Úrvals íbúð við Gautland 3ja herb. á 2. hæð um 85 fm. Fullgerð. Rishæð í Vesturborginni 3ja herb. góð rishæð við Hagamel 75—80 fm. Nokkuð undir súð Mjög vel með farin. Sér hitaveita. Verð 5,1 millj. útb. 3,5 millj. Þurfum að útvega Sérhæð I borginni. 5 herb. íbúð I Hlíðum eða Háaleitishverfi. 4ra herb. íbúð með bílskúr í Kópavogi. NY SÖLUSKRA HEIMSEND ALMENNA fASTEIGHASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370 L.Þ.V. SÖLUM. JÓHANN ÞÓRÐARSON HDL. 81066 Höfum kaupanda að raðhúsi i Fossvogi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i austurbæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Breiðholti I. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Hraunbæ. Höfum kaupanda að sérhæð i austurbæ. Rauðilækur parhús sem er kjallari og 2 hæð- ir. I kjallara er 2ja herb. séríbúð. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, eitt herbergi, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, bað og skáli. Bil- skúr. Húsið er í góðu ástandi, hentar vel fyrir tvær fjölskyldur. Efstihjalli, Kóp. 4ra herb. 1 10 fm. ibúð i nýlegri blokk. I kjallara fylgir eitt her- bergi. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð í Reykjavík eða Kópa- vogi. Stóragerði 2ja herb. 65 fm. ibúð á jarðhæð. Útborgun 3,5 millj. Garðsendi 2ja herb. snotur kjallaraíbúð. Út- borgun 3,5 millj. Hraunbær 2ja herb. 65 fm góð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Laus sam- komulag. Brávallagata 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sérþvottahús. íbúðin gæti losnað strax. Út- borgun 6 millj. í smíðum Krummahólar Höfum til sölu fjórar toppíbúðir. íbúðirnar eru á tveimur hæðum það er á 6. og 7. hæð. íbúðirnar eru frá 135 fm til 175 fm, og skiptast á 3—4 svefnherbergi, 2 stofur, og 2 böð. Léttur stigi milli hæða fylgir. Bílgeymsla. Frá- gengin lóð og sameign. Fast verð. Tilbúið til afhendingar í sept. '76. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 810 66 Luóvik Halldorsson Petur Guómundsson Bergur Guönason hdl 28444 Hraunbær 4ra herb. 125 fm. ibúð á 1. hæð. Vesturberg 4ra herb. 105 fm. ibúð á 4. hæð. Efstihjalli 4ra herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð. Herbergi i kjallara fylgir. Ljósheimar 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð. Grettisgata 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Karfavogur 3ja herb. 70 fm. risibúð. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Laus nú þegar. Asparfell 2ja herb. 65 fm. ibúð á 2. hæð. Skerjabraut 3ja herb. 65 fm. sérhæð í tvibýl- ishúsi. Falleg ibúð. Mosfellssveit Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús. Flatarmál húss 144 fm. i kjallara eru tómstundaherb. og geymsla. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða á skrá hjá okkur. HÚSEIGNIR veltusunoh © Q|#|D SIMI 28444 ■ Kristinn Þórhallsson sölum. Skarphéðinn Þórirsson hdl. Til sölu Asparfell 2ja herb. mjög vönduð og rúm- góð íbúð á 3. hæð við Asparfell. Brávallagata 3ja herb. um 100 fm. mjög snyrtileg ibúð á 1. hæð við Brá- vallagötu. Nökkvavogur 4ra herb. 1 1 0 fm góð ibúð á 1. hæð við Nökkvavog. Bilskúrs- réttur. Sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. ca 1 20 fm vönduð og falleg sérhæð á 1. hæð i Hliðun- um. Ibúðin er tvær stofur, svefn- herb. og forstofuherb. Sérhiti. Sérínngangur. Mjög fallegur garður. Álfheimar 4ra herb. snyrtileg 100 fm ibúð á 1. hæð við Álfheima. Stórar suður svalir. Vesturberg 4ra herb. vönduð ibúð i ágætu standi á 3. hæð við Vesturberg. Fallegt útsýni. Háaleitisbraut 4ra herb. vönduð og falleg enda- ibúð á 4. hæð við Háaleitisbraut ásamt bilskúr. Hvassaleiti 5 herb. 1 1 7 fm glæsíleg ibúð ásamt bilskúr á 4. hæð við Hvassaleiti. fbúðin er í mjög góðu standi. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Ný teppi. Ný máluð. Nýtt raðhús glæsilegt 5 til 6 herb. 137 fm nýtt raðhús við Yrsufell. Húsið er allt fullfrágengið. Laust strax. Möguleikar að að taka minni ibúð upp i. Lóð á Seltjarnarnesi 774 fm lóð undir einbýlishús á mjög góðum stað á Seltjarnar- nesi. Sjávarlóð 1255 fm sjávarlóð á mjög góð- um stað á Arnarnesi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Mikil útb. Háaleitishverfi — Skipti Höfum kaupanda að góðrí 3ja herb. ibúð í skiptum fyrir góða 5 herb. íbúð með sérþvottaherb. og bilskúr í Háaleitishverfi. Seljendur athugið: höfum fjársterka kaupendur af íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Gústafsson. tiri., Hatnarstrætl 11 Símar 12600, 21 750 Utan skrifstofutíma: — 41028 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Háaleitisbraut 5——6 herb. endaibúð á 4. hæð i blokk. Vönduð. og vel hirt eign. Bilskúrsréttur. Við Miklubraut 3ja og 5 herb. nýstandsettar risibúðir Við Sigtún 4ra herb. ibúð á aðalhæð i þri- býlishúsi. Við Bjarkargötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 60 ferm. bilskúr. Við Vesturströnd Glæsileg raðhús með innbyggð- um bilskúrum. Seljast pússuð utan með útihurðum og gleri. Steíán Hirst hdlN Borgartúni 2B v Siflli 2 23 20 y 26200 Miðvangur Mjög falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. á hæð- inni. Verð 7.8 millj. Útb. ca. 5.5 millj. Meistarvellir Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegri blokk. Gott útsýni. Verð 8.8 millj. Útb. 5.5 millj. Breiðvangur Glæsileg 3ja til 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Verð 8 millj. Útb. ca 6 millj. Holtsgata Rúmgóð og falleg 108 fm ibúð á 1. hæð, i 1 3 ára gamalli blokk. 2 stórar stofur, 2 svefnherb. Kaplaskjólsvegur 100 fm glæsileg íbúð á 2. hæð 3 svefnherb. 1 stofa. Verð 9,8 millj. Útborgun 6,5 milljónir. Ný íbúð mjög glæsileg 95 fm ibúð i nýrri blokk við Engjasel. Sérþvottaher- bergi á hæðinni. Bilgeymsla fylg- ir. Verð 7,3 millj. Útborgun 5 millj. Bugðulækur glæsileg 135 fm ibúð á 3. hæð 4 svefnherbergi, 1 stofa. Verð 12,5 millj. Útborgun 8 millj. Laus fljótlega. Lindarbraut 140 fm stórglæsileg ibúð (efri hæð) 3 svefnherbergi, og ca. 70 fm stofa. Útborgun 1 1 milljónir. Norðurtún Álftanesi, vel byggt 125 fm ein- býlishús, ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Húsið er nærri fullgert, 4 svefnherb., 1 rúmgóð stofa, sjónvarpsherbergi. Verð um 13.000.000 útb. 8.000.000 Espigerði Stórglæsileg 1 50 fm (nettó) íbúð á tveimur hæðum 6. og 7. hæð. Ljósheimar Toppíbúð Sérstaklega glæsileg 135 fm. ibúð á 9. hæð efstu. (búð þessi hefur stórglæsílegt útsýni yfir bæínn. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Laus strax. Hraunbær Glæsileg 1 13 ferm. 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Verð 9,5 millj. Útb. 6.5 millj. Laus strax. Seltjarnarnes. Lóð til sölu á Seltjarnarnesi. Áður auglýstar íbúðir 2ja herb. Grettísgata, Stóragerði, Mið- vangur, Rauðilækur, Hjalla- vegur. 3ja herb. Seljavegur, Krummahólar, Hringbraut, Langahlíð. 4ra herb. Ásbraut Kóp. Espigerði, Álfta- mýri, Meistaravellir, Æsufell, Bólstaðarhlið, Ásgarður, Garða- bæ, Dvergabakki, Vesturberg, Öldugata. 5 herb. Mávahlið, Melabraut, Skóla- braut, Seltj. Seljendur Látið okkur annast sölu fasteigna yðar. Verðmetum samdægurs. F ArSTEI GIVASAL M M 0R(i LMBLAÐSHIISI \ l Óskar Kristjánsson MALFLITMVGSSKRIFSTOFA GuðmundUr Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B JS; 15610 &25556,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.