Morgunblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976
32
raömiupÁ
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Láttu ekki troða þér um tær. Talaðu
hreinskilnislega um hlutina og gerðu
ekkert sem þú þarft að skammast þ(n
fyrir.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú færð óvænta óumbeðna aðstoð þaðan
sem þú áttir hennar slst von. Þú verður
að vera þolinmóður gagnvart persónu
sem á eitthvað erfitt með skapið.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Vertu móttækilegur fyrir óllum breyt-
ingum þótt þær raski að einhverju leyti
daglegu lífi þfnu. Það geta komið upp
smá vandamál en þú ræður auðveldlega
við þau.
'uW&l
JW Krabbmn
21. júnf — 22. júlf
Þú kemst í heldur einkenniiega aðstöðu
en hefur í aðra röndina mjög gaman af.
Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun og
notaðu nú skynsemina.
Ljðnið
23. júlf — 22. ágúst
Ef þú vilt koma þlnu máli áfram skaltu
fara þér hægt og ekki vera með neina
frekju. Fólk er gjarnan I varnarstöðu
gagnvart þér.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þetta verður ósköp hversdagslegur dagur
og fátt merkilegt sem gerist. Þú átt
ánægjuleg samskipti vað nágranna þlna.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Gerðu þér grein fyrir ábyrgðinni sem á
þér hvllir vegna heimilis og fjölskyldu.
Farðu snemma á fætur þvf morgunstund
gefur gull I mund.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Stjörnurnar vekja hjá þér einhvern til-
finningalegan óróa. Þú átt að taka þínar
ákvarðanir á eigin spýtur en ekki láta
telja þér hughvarf.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þetta verður eftirminnilegur og ánægju-
legur dagur. Finkallfið er mjög ánægju-
legt.
WÉA Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Stjörnurnar hafa jákvæð áhrif bæði á
hjónabandið og vináttuna. Láttu engan
utanaðkomandi spilla þar fyrir.
sf® Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Gerðu enga samninga og gættu þess að
lofa ekki upp I ermina. Stjörnurnar hafa
neikvæð áhrif á allan gang fjármála og
viðskipta.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Vertu bjartsýnn og gerðu eitthvað þér til
skemmtunar. Hugur þinn leitar fjarlægs
vinar sem er illa staddur.
TINNI
Pað er c/ásarrr/egt. Og svc
‘ ord yf/r
>sv<?
fiefur /jarrp /á/ÍJ/rort f .
meSan sterrr/fmrá erað
trarbna. t/gnrr frefar von~
arre/r út+kýrt pað fyrir
y/ekurf ti/ Srygg/5,. ..
J&ja, ég nefrr/ paB nú t>ara
t/f öryggis! Það rrrá ekkr
fragga yrð frrepinu fnókkra
</a aa. Ég frr ýnr fyrir ykkur
að otfga ekk/ á Prep/ð /
x 9
SHERLOCK HOLMES
ANOLIT HENRY5
BARÖNS \/AR
NAFÖLT I
TUNGLSLJÓS-
INU WANN
LYFTI HÖnD-
UNUM UPP
o'ttasles-
INN OQ .
STAROI RADA-
LALIS A OARGA-
D*RIÐ,SEM
KOM ÆÐANDI
AÐ HONUM
HUNDURINN STÖKK 'A
FO'RNARD'ýRIÐ
BASED ON STORIES 0F
I NÆ.STU ANDRA HAF6I
HOLMES SKOTI& FIMM
SKOTUM i'ÍKepnuna.
LJÓSKA
——
PAóUR, HVERNIS HAFA
FUQLARNIR VITÁ fA/i'AD
FLIÚGA TIL HErrU LAND'
ANNA 'A
Með kvöldmatnum þfnum færi
ég þér tilviljun úr Jesaja-bók
Biblíunnar:... — En gaman!
„Og hundarnir eru gráðsoltnir,
fá aldrei fylli sfna.“
Hvað ætli þjónn viti svo sem
um guðfræði!