Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 KROSSGATA Lárétt: 1. ónýta 5. má) 6. slá 9. spurðir 11. skóli 12. svelgur 13. ofn 14. vond 16. sérhlj. 17. rödd Lóðrétt: 1. hjarir 2. sk.st 3. dældin 4. 2 eins 7. fljótið 8. reiða 10. gr 13. æst 15. ullarhnoðrar 18. sem LAUSN A SlÐUSTU Lárétt: 1. sæla 5. fá 7. ólu 9.ÁA 10. tarfur 12. TK 13. iða 14. on 15. norna 17. fæða Lóðrétt: 2. æfur 3. lá 4. sðttina 6. párað 8. lak 9. auð 11. finna 14. orm 16. at í dag er þriðjudagurinn 21. september, Mattheusmessa, 265. dagur ársins 1976. Ár- degisflóð er í Reykjavik kl. 04.20 og síðdegisflóð kl. 16.39. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.08 og sólar- lag kl. 19.32. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.51 og sólarlag kl. 19.1 7. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 11.14. islandsalmanakið )• DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna ( borginni sem hér segir: 1 Lyfjabúð- inni Iðunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BOBGARSPÍTALANLðl er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C I I I II D A ft-l I I C HEIMSÓKNARTtMAR uJ U IXnMrl Uu Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.3Q. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla S0FN daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og ^jóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bækistöð í' Bústaðasafnl. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. k(. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IíAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskóians miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai't ,'Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ.er opið alla virka daga kl. 13—19. — ArBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og lOárd. LIStASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. ^ÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum Öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Reykjavfkurbær eignast Franska spftalann (Lindar- götuskóla). Fréttin um það er svohljóðandi: „A fundi fasteignanefndar 14. þ.m. ______________________ bauð Matthfas Einarsson læknir bænum spftalann og lóðareignina til kaups fyrir 120 þúsund krónur. Er M.E. umboösmaður núverandi eigenda. Fasteignanefd er þvf hlynnt að bærinn kaupi eignina, en telur tllboðið óaðgengilegt. Var málið sfðan tekið fyrir á fjárhagsnefndarfundi. Nefndin ákvað á fela borgarstjóra að gera kaupsamning við M.E. um alla eignina og innanstokksmunl fyrir 105.000 krónur, sem greiðist með jöfnum afborgunum á 20 árum með 5% vöxtum.*4 GENGISSKRANING Nr. 177 — 20. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bxndxrtkladollar 186,10, 186,50* 1 Sterllngspand 310.40 320.40* 1 Kanadadollar 190.95 191.45* 100 Danskar krénur 3127.40 3135.80* 100 NOrskar krOnur 3450.00 3400.10* 100 Scnskar krdnur 4311.20 4322.80* 100 Flnnsk mttrk 4808.70 4821.70* 100 Fransklr frankar 3800.00 3810.80* 100 Belg. frankar 407.30 488.60* 100 Svlssn. frankar 7532.50 7552.80* 100 Gylllnl 7147.50 7166.70* 100 V. Þfik mttrk 7531.30 7551.00* 100 I.írur 22.11 22.17 too Auslurr. Sch. 1061.00 1003.90* 100 Eseudos 600.65 602.25* 100 Peselar 274.30 275.10* 100 Yen 04.69 64.86* •Breyting frí slðustu skráningu. Magnús Guðjónsson, Mar- argötu 7, Reykjavfk, er 85 ára í dag. Hann á jafn- framt 60 ára afmæli sem bílstjóri og reyndar ekur hann enn hjá Heildverzlun Nathan & Olsen. Margir kannast við Magnús, ekki sízt eldri Hafnfirðingar, þvf lengi ók hann kassabfl milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Magnús verður að heim- an f dag. ...Og nú lenda fyrstu flugraeningjarnir á íslandi.— Þeir nálgast nú markið.— Hraðinn er geysilegur.— Þeir koma í markið — NÚNA. Tíminn 10,57 eftir minni klukku. PEI\lf\iAV/HMIR 1 DANMÖRKU: Max Lud- vigsen, Krogagervej 9, 4180 Sorö, Danmark. ást er GEFIN hafa verið saman f hjónaband Anna Bella Al- bertsdóttir og Sigurgeir Erlendsson. Heimili þeirra er að Skúlagötu 9, Borgar- nesi. (Ljósmyndastofa Suðurnesja). að láta blómin tala. TM Reg U.S. Pat. Off.-AII rlflbu reserved d 1976byLo»Ar>flslstTlms» Q ^ ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu fyrir nokkru sfðan og söfnuðu tæpl. 5700 krön- um, sem þau gáfu til Blindrafélagsins, en þau heita Magni, Guðrún, Anna Gréta og Lilja. FRÁ HÖFNINNI UM helgina fór togarinn Snorri Sturluson sem verið hefur til viðgerðar til veiða á ný. Þá fór nótaskipið Sig- urður til veiða. Til Reykja- vfkurhafnar kom Grundar- foss á sunnudaginn frá út- löndum, og flutningaskipið Svanur — ennig að utan. I gærmorgun komu togar- arnir Ingólfur Arnarson og og Hrönn af veiðum til löndunar. 1 gærdag varlra- foss væntanlegur frá út- löndum. HEIMILISDYR HÁVAXIN gráflekkótt læða er f óskilum að Lauga- vegi 86 hér f borg, sími 14356. FRÉTTIR GRENSASKIRKJA Haust- fermingarbörn. Vinsam- legast komi til viðtals f safnaðarheimilinu á morg- un, miðvikudag, klukkan 5 síðdegis. Sóknarprestur. ALLT I LAGI. (Jtvegs- bankamenn tóku við sér fyrir helgína og var þá búið að lagfæra ljðsa- búnað klukkunnar góðu á þaki bankabyggingar- innar. Loga nú Ijðsin á klukkunni nótt sem nýt- an dag. Þar með hefur bankaklukkan tekið aft- ur við sfnu mikilvæga hlutverki sem hluti af púls Miðbæjarins með daglegum önnum sfn- um og amstri. — Öllum til mikillar gleði. Hinn réttláti grær sem pálminn, vex sem sedrus- tréS á Líbanon. (Sálm. 92,13.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.